Jólagjöfin - 24.12.1920, Qupperneq 24

Jólagjöfin - 24.12.1920, Qupperneq 24
22 Jólagjöfin urinn, hve hermönnunum þætti vænt um litlu kirkjuna sína, og a'ð þeir syngju oft sálma, er skothríðin væri sem áköfust. „Þeir fyrirverða sig ekki fyrir trú sína,“ mælti normanna- hersirinn. „Og þeir bera virðirigu fyrir öllum trúarbrögðum.“ Kastalastjórinn frá Verdun sagði okkiir, að hérna um dag- inn hefði þingmaður nokkur komið til þeirra. Og haun varð alveg hissa á því, að þeir skyldu hafa kapeliu. Og svo segir þingmaðurinn: „En kapellan er þó auðvitað að eins handa kaþólskum!" — Hann bjóst að líkindum við einhverju öfug- streymi hjá mér. En þá sagði eg: „Allur fjöldinn af hermönnunum mínum eru kaþólskir, og ])ess vegna er kapellari kajrólsk. En komi mótmælendaprestur eða Rabbíni eða Muezin og biðji um samkomuhús, þá segi eg við hann: Háttvirti herra. Eg hefi hérna einn hátíðasal (Salle d’honneur), hinn langbesta í allri Verdun. Harin getið þér fengið. Og verið velkominn í nafni Guðs — hvort sem þér eruð protestant, ísraeliti eða múhamedstrúar.“ „Sagði þingmaðurinn nokkuð við þessu?“ spurði eg. „Nei, það gerði hann ekki.“ Þjóðverjum hafði hugkvæmst, að þeir gætu skotið alla leið til Parísarborgar með feiknmiklum fallbyssum, og nú sendu þeir af og til geisimiklar sprengikúlur inn í borgina. Við heyrð- um smellina, og vissum að hver smellur olli sárum og dauða barna og kvenna. Fólk leit að eins við í hvert sinn, og gekk svo alt sem fyr. Föstudaginn langa var hlé. En kl. 3% síð- degis, er allar kirkjur voru fullar af fólki. sem hélt minning- arhátíð um krossdauða Krists, hófst skothríðin á riý, og þá kom sprengikúla niður í kirkju og drap og særði um 200 manns. Fólki varð hverft við. En báða páskadagana voru kirkj- urnar fyllri en nokkru sinni fyr, — og sprengikúlurnar röt- uðu leið sína eins og áður. í kirkjunni sem kúlan hafði rofið, fór fólk niður í stóru kjallarana og hlýddi messu. Stærstu kirkjurnar voru eigi nógu stórar þá dagana. Hinir léttlyndu Frakklendingar krupu á kné þá dagana, gamlir menn og ungir, hermenn, konur og karlar. Þetta hefi eg sjálfur séð. Og mér þótti það fögur sjón. Ófriðurinn er svo hræðilegur með hatur og morð og brenn- ur, að það styrkir og hressir mann að sjá fórnfýsi kristindóms-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.