Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 25
Jólagjöfin
23
ins og heyra kluknahljóm og sálmasöng gegnum fallbyssu-
tlunurnar og sprengikúlnasmellina.
-----o-----
Bréfkafli þessi frá H. Angell fyrv. hersi í norska hernum, er
ritaSur vori'ö 1918. Sagfii Angell af sér hershöföingjatign í
Noregi snemma í styrjöldinni miklu og gekk sem óbreyttur
liösforingi í franska herinn. Vann hann sér þar frægö mikla
á margan hátt, og var um eitt skeiö ófriöarins noröur á Múr-
mannsströndum (Bjarmalandi). Kól hann þar á höndum og
fótum og misti nokkrar tær og fingur. Hefir hann því um all-
!angt skeiö legiö í sárum suöur á Frakklandi. en er nú ný-
lega kominn heim aftur til Noregs. Arigell er íslandsvinur
mikill og er nokkuö kunnur hér á landi sem höfundur ,,S v a r t-
f j a 11 a s o n aer eg snaraöi í íslensku í æsku. Siöasta ófriö-
aráriö sendi hann mér mynd af sér frá vígstöövunum og baö
mig l^era íslandi kæra kveðju sina. Bjóst hann nú tæplega
viö að sjá ísland framar, þótt þaö heföi löngum veriö heit-
asta ósk hans. Angell er nú maður á sextugsaldri, og er þvi
eigi örvæn’t aö vér eigum eftir aö sjá hann hér á landi.
Myndin, sem Angell sendi meö l>réfi sínu, er eftir franskan
málara. Lucien Jcmas, og heitir: Ivristur 1 i f i r. („Hinn
dáni stígur niöur af krossinum").
Helgi Valtýsson.