Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 34
32
Jólagjöfin
LEIKFÖNG
Eg' glataSi’ í bernsku oft gullunum mínum
og grátandi baS eg um önnur ný.
Þá hvarf mér gleSinnar sólin sýnum,
og sál mín reikaSi myrkri í.
Og sorgin lagiSist á lífiS unga
með lamandi, nístandi heljar-þunga!
En blessuS sólin — hún brosti aftur
og bráSlega ný mér veittust gull.
Þá vaknaSi’ og lifnaSi viS minn kraftur;
þá varS min sál af gleSi full!
Mér fanst eg geta flogiS um geiminn
og faSmaS — jafnvel allan heiminn!
En árin liSu meS undrahraSa;
nú eru þau líkust horfnum draum.
Og marga von eg man svo glaSa,
er máttlaus hné í tímans straum,
en flúSi’ úr þrengslum fáráSs muna,
og flaug svo út í — víSáttuna — —!
Eg gæddur er æSri rænu og ráSi,
því reynslan — hún er kynjafull:
því margt, sem unni’ eg, elti, þráSi,
er aS eins fánýtt barnagull!
Nú sé eg í gegnum sorg og gleSi
þá sól, er lýsir aS hinsta beSi!
Hví skyldi eg harma horfiS glingur,
fyrst hef eg annaS meira vert,
sem breytinganna banafingur
ei bifaS geta eSa snert.
Og eg get sjálfur jafnaS veginn,
og eg verS altaf sólannegin!
G. Ó. F e 11 s.