Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 37

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 37
lálagjöfin 35 til vinnu sinnar. í þess stað stakk hún upp á því, að hanit skyldi nú vera heima og girða víngarðinn þeirra, sem þau hefðu svo oft verið að ráðgera, og setja rimagirðingu á þak- brúnina á húsinu, — eða ertu því ekki samþykkur litli karl? spurði hún drenginn; hvað segirðu um það, augasteinninn minn? Og dreng-snáðinn hjalaði eitthvað, sem hún kvað þýða já. Þarna heyrirðu, stóri Daniel, að hann er mömmu sammála. — En Daniel hafði lofað því statt og stöðugt, að koma til vinn- unnar; þáð var sem sé verið að gera við turninn í útborginni, við Sílóams-laugina. — Sjáðu, hve fagurlega sólin skín á möndlutrén þarna, sagði hún í laðandi málróm; manstu eftir skemtigöngunni okkar í fyrra, þegar þú fanst fuglinn í snör- unni og losaðir hann — litla vesalinginn — og hve lengi hann flaug á eftir okkur og söng fyrir okkur? — Já, slika ferð skulum við fara aftur næsta tunglkomudag, svaraði Daníel og tók litla malpokann sinn með byggbrauðunum. — Ætl- arðu virkilega að fara ? andvarpaði Súsanna og brá fingrunum i mikla hárið á bónda sínum. — Eg skal gefa þér bendingu þegar eg er komin'n upp í turninn, mælti hann, um leið og hann gekk til Daníels litla og lék glatt við hann að skilnaði. — Sús- anna stóð í fjósdyrunum og reyndi enn að freista hans með nýmjólk. — Já, þegar eg kem heirn aftur, svaraði hann gaf hen'ni kveðjumerki og skundaði léttstígur niður sólr .ðinn veginn. Daníel! hrópaði hún á eftir honum, með ótta-þrungnum innileik. Hann hæg“ði á sér: var ekki þetta alveg eins og þegar hindin rekur upp neyðaróp vegna yfirvofandi lífshættu. Og eins hafði angistin ómað í rödd hennar þegar hún var lögst á sæng, og því hafði hann hugsað sér, að ef það yrði stúlka, skyldi hann láta hana heita Hind. — Og svo blessaði hann Súsönnu sína í huganum — og hélt áfram til Sílóam. Líklega mundi hann efna loforð sitt og gefa henni bendingu frá gamla turninum. Og ef til vill yrði það síðasta kveðjan frá honum — áður eri hinn ógurlegi atburður gerðist! Hvernig það atvikaðist? — Það fékk aldrei neinn að vita, en hrun-skruðningarnar heyrðust um alt borgar-hverfið, svo að fólkið þyrptist að þúsundum saman. Þykkur rykmökkur huldi óhappastaðinn og undir rústunum heyrðust harmakvein
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.