Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 42

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 42
40 Jólagjöfin Eg heyrði hann líka einu sinni tala um turninn í Sílóam, hélt maöurinn áfram eftir litla þögn — hann var að hugsa sig um, hvort hann ætti aö segja henni þa'ö, eöa ekki. Súsanna brá litum. Hvaö sagöi hann? spurði hún í lág- um róm. Hann sagöi aö þessir átján menn, sem fórust, hefðu ekki verið syndugri en aðrir, en ef viö snerumst ekki og iöruö- umst, þá rnundi okkur ekki farnast hóti betur.* Sagöi hann þaö — aö þeir heföu ekki veriö syndugri en aörir? spuröi Súsanna og var henni mikiö niöri fyrir. Já, þaö sagöi hann, og hann er sá besti maöur, sem eg hefi nokkurn tíma fyrir hitt. — Eg má aldrei koma í musteriö, síöan hann læknaði mig, þvi aö prestarnir eru honum óvin- veittir. En þaö skiftir reyndar minstu; Guö hefir gefið mér sjónina, svo að nú get eg lesið í lögmálsbókunum heima, þvi aö faðir minn á nokkrar þeirra, ritaðar á bókfell. Og ekki geta þeir heldur komiö í musterið okkar Gyöingarnir, sem eiga heima í Alexandríu og Babýlon. Súsanna flýtti sér að ljúka dagsverkinu. Hún var ekki í vafa um þaö, hvert nú skyldi halda. Hún ætlaöi upp í helgi- dóminn. Þarigað haföi hún aldrei komiö eftir minnisstæða dag- inn forðum, er þeir báru Daníel heim, því að hún hugði sig vera í banni. Áður fyr hafði hún oft komið þangað meö hon- um, og hann lýst fyrir henni skrautlegu byggingurium, því að þar var hann svo vel heima. Þaö var um sólarlags-bil, er hún kom þangaö upp eftir. Hún kannaöist viö þaö alt aftur, stóru grænu trén í forgarð- inum, þar sem fuglarnir sungu svo hátt, að heyra mátti langar leiðir, og sumir áttu hreiður fast upp viö altarið og flugu óragir út og inn, þar sem presturinn þoröi naumast aö koma nærri. Margt var þar af alskonar fólki — og hún hvarf í manngrúann, eins og hún var vön, og þótti vænt um að eng- inn veitti henni eftirtekt. Því verður ekki meö oröunl lýst, hve glöö hún var. H ú n mátti koma í helgidóm Guös — og Guö var ekki reiður við hana! Henni varð gengið þar fram hjá, er lúður-myndaða musteris- ** L. 13, 4-—5-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.