Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 43

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 43
Jólagjöfin 41 fjárhirslan var, þar sem auömenn létu glamra í gjafafé sínu. Hún átti ekki nema tvo smápeninga, og eiginlega haföi hún ætlaö þá fyrir ofurlitla kvöld-næringu, en hún lagöi þá í fjárhirsluna, — ekki svo sem í neinum tilgangi, en hún var svo þakklát. -----Þar sat einn, er sá hvað gerðist. Dagurinn haföi verið honum langur og erfiöur. Stöðugt haföi hann orðið aö eiga í erjum viö andstæöingana, en æst- ur múgurinn hlustaði á. Kænlega ofnar orðaflækjur og vafa- samar spurningar lögðu þeir fyrir hann, sumir í gáska — að því er virtist, en aðrir í fylstu alvöru, en öllum gaf hann góð svör og gild, og lagði ótrauður spurningar i móti. Kom þú nú, Jesús, og hvíl þig, þú hlýtur að vera orðinn afar-þreyttur. — Það voru lærisveinar hans, er þannig mæltu. Þeir höföu dregið sig ofurlítið í hlé og vildu fá hann til að taka sér hvíld. En þá bendir hann þeirn, og að vörmu spori eru þeir aftur komnir til hans, — ef til vill hefir hann ein- hverja kenningu að flytja þeim, eða áríðandi fyrirskipun aö gefa. — Sjáið hana þarna, fátæklegu konuna, í græna, slitna kyrtlinum: Hún lagði meira í fjárhirsluna en allir hinir ríku, því að þeir gáfu af nægtum sínum, en hún gaf af fátækt sinni — alt sem hún átti.* — Ja, annað var það nú ekki, sem eg vildi ykkur. Einkennilegi meistari! Ætla mætti að þú hefðir ekki annað að hugsa, svo önnum kafinn sem þú hefir verið í dag; og innan skamms taka þeir þig og leiða til aftökustaðarins — og þó ert þú enn glaður á svip léttur í lund og kemur strax auga á hið fagra og góða í þessum litla og einfalda atburði; er fá- tæk og lítilmótleg kona leggur smá-skerf sinn í gjafabaukinn. Þannig lauk vinnudegi hans. Eins og sólin kemur stundum alt í einu fram, eftir langan og hrollkaldan haustdag og skín um stund skært og fagurt, áður eri hún gengur til viðar, og varpar rósbjarma á gullroðinn kvöldhimininn, rétt áður en deginum lýkur, — svo var og hér. Dagurinn hafði verið hon- um þungbúinn og erfiður; nú brá Guðs-brosi á hugar-himin hans. • * L. 21, 1.—4.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.