Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 49

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 49
Jólagjöfin 47 með Sólveigu. Eg man altaf eftir vandræða svipnum, sem kom á hana þegar viö fórum fram úr stofunni. Viö komum okkur saman um að hafa þær ekki neina tvær og gerðum ])aS í þeirri von að fólkiS, sem inni var, mundi ekki hafa þær margar. En þegar inn kom, sagSist þaS hafa séS fjórar og áttum viö þá aS kyssast tvo kossa. Viö stóSum þarna á miSju gólfi og vorum í mestu vand- ræðum. Eg var hálf feiminn unglingur og kunni ekki viS aS kyssa alókunnuga stúlku og ekki var hún betri. Eg tók eftir því, aS hún var orSin blóSrjóð út undir eyru og horfSi altaf niSur fyrir sig. „Þetta dugar ekki“, sagSi sýslumaöur hlægjandi. „ÞiS megiö ekki svikjast undan aS fullnægja dómnum, þvi þá er alt gam- an búiS úr leiknum ef menn gera þaS. Enda skil eg ekki annaS en aS þiS veröiS bæöi jafn góS þótt þið kyssist". Hitt fólkiS tók í sama strenginn. Eg færSi mig nær henni, en þá leit hún upp, og þejm augum gleymi eg ekki. „Hana-nú“, kallaSi einhver í hópnum. „FlýtiS ykkur svo viS getum haldiS áfram“. Varir okkar mættust andartak, en ekki varS kossinn nema einn. ÞaS létum viS duga, enda gerSi enginn neina athuga- semd viö þaS, af þeim sem voru í leiknum. KvöldiS leiS í glaum og gleSi áSur en mig varSi. Ekkert talaSi eg viS Sólveigu, en samt notaSi eg hvert tæki- færi, sem eg gat til aS horfa á hana, því mér fanst hún bera af öllum stúlkum, sem eg hafSi séS. Um miönætti fór eg heim til mín og háttaSi strax, en ekki gat eg sofnaö. Mynd Sólveigar hélt fyrir mér vöku, og loks- ins þegar eg sofnaSi, dreymdi mig hana og þeir draumar héld- ust þangaS til eg vaknaöi um hádegi daginn eftir. Og þaS er ekki í fyrsta og seinasta sinni, sem mig hefir dreymt hana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.