Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 55

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 55
Jólagjöfiit .53 kaflinn á bls. 50—54 (þó ekki alt skeytiö, sem kom þann dag), en hinn á bls. 128—133, þaÖ er ritað var þann daginn (23. október). Milili þeirra hafði prestur ritaÖ ellefu sinnum. Framliðin móðir prestsins segir sig hafa sent flest skeytin í fyrstu bókinni. Nú er þegar farið að þýða bókina á önnur tungumál, þar á meðal á Norðurlandatungurnar þrjár: norsku, sænsku og dönsku. Þessi tvö litlu sýnishorn geta eigi gefið mikla hugmynd um hinn merkilega boðskap, en þau gætu þó orðið til þess, að einhvern langaði til að kynnast ritinu frekar. H ara'ldur N í c l s s 0 n. Föstudag, 3. október 1913. Þegar þú ert í efa um veruleik andasambandsins, þá skalt þú hugsa um skeytin, sem þú hefir þegar fengið, og þú munt komast að rauri um, að við höfum stöðuglega haft ákveðinn tilgang meö þeim öllum. Tilgangurinn er sá, aS hjálpa þér, og fyrir þina tilstilli öSrum líka, til aS skilja, hve alt er nátt- úrlegt hér, þótt þaS sé jafnframt uridursamlegt. Þegar viS lít- um héSan yfir jarSlíf okkar, sárlangar okkur stundum til aS gera veginn fram undan þeim, sem enn dveljast þar, dálítiS ský'rari og bjartari en hann var fram undan okkur, er viS lit- um frant á hiS komanda líf. Okkur skorti skilning, og fvrir því lifSum viS í óvissu um, hvaS biSi okkar í raun og veru. ViS vitum vel, aS margir fullyrSa, aS þaS sé gott, en þegar viS athugum alt frá þessu æSra sjónarsviSi, getum viS eigi veriS þvi sammála, aS óvissari sé góS, þegar ná á ákveSnu markmiSi. Vissan gerir menn hins vegar ákveSna og stySur þá til hreystiverka, og ef okkur auSnast aS gróSursetja meS fáeinum jarSarbúum vissuna um lífiS hér, og hve þaS er un- aSsríkt þeirn, sem berjast vel hinni góSu baráttu, þá fáum viS rikuleg laun fyrir ferSirnar hingaS frá hinu bjarta heim- kynni okkar í ljósinu. Nú skulum viS reyna, hvort viS getum látiS þig skrifa nokk- ur orS um ástandiS, sem viS hittum fyrir, er viS komum hingaS — ]n e. a. s. um ástand þeirra, sem yfir um flytjast >— fvrst eftir aS þeir koma hingaS. Andlegur þroski þeirra er auSvitaS á mjög mismunaridi stigi, og fyrir því dugir ekki aS fara eins meS þá alla. Eins og þú veist, geta margir i fyrstu ekki áttaS sig á þvi, aS þeir séu.þaS, sent þeir mundu kalla dánir, af því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.