Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 60

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 60
58 Jólagjöfin ekki í. Svo aS viö komum henni til aö tala um sjáTfa sig, og aS lokum uppgötvuöum viS, í hverju öröugleikinn var fólginn. Svo viröist sem varömaöurinn viö hinn enda brúarinnar hafi. jafnskjótt og hann heyröi hróp hennar á hjálp langt inni i myrkrinu, beint geisla af ljósi sínu í þá átt og sen't sendiboða til aö hjálpa henni. Þessi andi fann hana þar sem var aö liöa yfir hana við kolmórauöan læk; vatnið í honum var óhreint og heitt; bar hann hana að hliöhúsinu viö brúna. Hér var henni hjúkraö og hún hrest við, og því næst farið áfram meö hana yfir brúna, þangaö sem við fundum hana. Nú haföi viljað svo til, er sendiboöinn fann hana, aö hún haföi fun'diö návist einhvers, en ekki getað séö neinn hjá sér. Hún kallaði þvi upp hátt: „Faröu bölvaður, ef þú snertir mig!“ meö því aö hún hugði, aö þetta væri ef til vill einn af hinum gömlu kvölurum hennar og félögum í vonskunni. Úr því mundi hún ekkert, uns hún raknaöi viö aftur í hliöhúsinu. Þegar við gengum og töluöum um starfsmennina í þessum heimurii, mintist hún alt í einu jæssa atviks. Hún hafði formælt ein- um af þjónum Guös, og hún var hrædd við ljósið, af því aö hún haföi látiö sér ill orö um munn fara. Að visu vissi hún ekki, hverjum hún haföi formælt; en formæling er formælingaö hverjum sem henni svo er beint, og þaö lá henni þurígt á hjarta. Félagar mínir og eg bárum nú snöggvast saman ráð okk- ar, og komumst að þeirri niöurstööu, aö við yrðum að snúa aftur. Aðrar svndir þessarar vesalings-sálar yröi unt aö fást viö bráðlega. En þessi var drýgö gegn einum af samverka- mönnum okkar í heimum ljóssins og elskurínar, og viö sáum, aö hún mundi eigi njóta neinnar hvíldar meðal vor, og aö hjálp okkar mundi koma henni aö litlu gagni, uns bætt væri fvrir þessa misgerö. Fyrir þvi snerum viö aftur að brúnni og beirít yfir hana, aö hliðhúsinu viö hinn endann. Þar hittum viö hjálparmanninn, sem boriö haföi hana þang- aö, og hún bað harín fyrirgefningar og fékk hana. í raun og veru bjóst hann við okkur; því aö hann var sterkari en viö og lengra kominn, og fyrir því máttugri aö vísdómi, og hann vissi, að hún mundi knýja sjálfa sig til aö sríúa aftur. Þegar viö því nálguðumst, kont hann út úr hliðopinu, þar sem hann haföi staðið og horft á okkur korna gangandi eftir veginum, og þegar hún sá vingjarnlegt andlit lians og fyrirgefningarbros-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.