Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 68

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 68
66 Jólagjöfin 4. GerSu eitthvert það verk á hverjum degi, sem þú þarft aS þröngva þér til aS vinna. 5. Ef sorg, bágindi, söknuSur, gremja eSa þunglyndi striS- ir á þig, þá varastu aS hafa nokkurt orS á því viS aSra eSa jafnvel viS sjálfan þig í hugsunum þínum. ÞaS er í raun og veru mest undir því komiS, að þú látir ekki hugann dvelja viS þaS mótdræga, sem þér ber aS hönd- um. Hins vegar skaltu þá taka þér bók í hönd, ein- hverja skruddu, sem fjallar um engisvert efni og reyndu aS festa huga þinn viS efni hennar, eins og þaS væri ofur lærdómsríkt, og þú skalt halda áfram lestrinum, þangaS til þú tekur alt í einu eftir því, aS allar leiSinda- hugsanir eru horfnar út i veSur og vind. 6. KæfSu hjá þér daglega einhverja sterka löngun. MeS þessu er átt viS, aS þú neitir þér um aS hugsa um þitt uppáhalds-umhugsunarefni, eSa fást viS þaS, sem er hug- leiknast þér og þú hefir mestar mætur á. Búshido-menn koma ekki fram meS neinar sannanir fyrir staShæfingum sinum, enda álíta þeir þaS alveg óþarft. Þeir segja, aS hver maSur, sem hefir mannrænu í sér til aS hugsa geti gengiS úr skugga um sannleiksgildi Búshido-kenninganna. Hinir, sem hafa ekki vilja né getu til þess aS hugsa, eru svo andlega volaSir, aS þeim er ekki viShjálpandi, og alveg óþarft aS eySa tíma í þaS aS reyna aS sannfæra þá um þá hluti, sem þeir munu aldrei færá sér í nyt. Þess ber aS geta, aS stjórnarvöldin í Japan hafa látiS gera Búshido aS skyldugrein í hverjum skóla og sýnist Búshido aS hafa haft alveg gagnger áhrif á þjóSina. Búshido er vel til þess fallin aS skapa hjá mönnum viljaþrek, vald á hugsunum, styrkja minniS og fleira. GrundvallaratriSiS í kenningum Búshido, er aS ofþreyta hugann ekki á því aS hugsa sömu hugsanirnar upp aftur og aftur, heldur hlaSa þær hugsanamagni og senda'þær svo frá sér og heimta af þeim, aS þær vinni verk sin vel og sam- viskusamlega. ÞaS er sagt, aS hermennirnir í Japan hafi óbilandi trú og traust á Búshido. Þeir kvíSa þvi engu þó í krappan komi, en heimta skilyrSislaust sigurinn af hugsunum sínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.