Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 69

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 69
Jólagjöfin 6 7 ÞaS liggtir í augum uppi, aö Búshido getur, eins og svo margt, sem er gott og nytsamt í sjálfu sér, oröiS tveggja handa járri. Kenningar Búshido’s geta orSiS þeim mönnum til mikillar blessunar, sem eru ósérplægnir og heimta af hugsunum sín- um að þær starfi vel og dyggilega í þjónustu háleitra hug- sjóna og ekki að eins sjálfum sér í hag. En þær geta lika oröið ægilegt vopn í höndum hinna, sem misbeita hugsana- magninu og vilja ekki nota þaö til annars en skara af öllum mætti eld aö sinni köku. Þaö er og eitt í kenningum Búshido-manna, sem allir heföu gott af að muna. Þeir, halda því ríkt fram aö hverjum manni sé, andlega talaö, alveg lífsnauðsyn aö eiga sér eitthvert veru- legt áhugamál, því aö áhugaefnin eru sálinni eins nauösynleg og matur og drykkur er likamanum, sem vér lifum í. Þeim manni, sem finst ekki til um neitt, getur ekki þrifist andlega; hann á viö andlegan sult og seyru aö búa og hlýtur aö veröa aö andlegum afturkreisting, nema því að eins aö hann vakni til meðvitundar um eymdarástand sitt, áöur en þaö er orðið of seint. Þaö er því ein af vorum hvers dags höfuðsyndum, segja Búshido-sinnar, að gera vitandi eða óafvitandi tilraun til þess aö draga úr áhuga samferðamanna vorra á lífsleiðinni. Einn hefir, ef til vill, áhuga á hinu eða þessu, sem oss finlst litlu máli skifta; en hvað um þaö, segja Búshidomenn, þaö skiftir ekki eins miklu, hverju menn hafa áhuga á, svo framar- lega sern þaö verður bersýnilega ekki til ills, eins og hitt. að þeir hafa áhuga á einhverju, svo að þeir þurfi ekki að sitja í andlegri sveltu. Sviftu því aldrei nokkurn mann áhuga- efni sínu, svo framarlega sem þaö getur ekki orðið honum né öðrum til ills; þvi ef þú gerðir það, gætir þú átt á hættu að drýgja viðlíka glæp og taka matarbita frá munninum á banhungruðum manni. Glæddu hjá sjálfum þér og öðrum á- huga á öllu því, sem gott er og fagurt óg forðastu að verða framvegis ánauðugur þræll þinna eigin hugsana. Þetta er sú ráðlegging, sem synir Árljómalandsins hafa sent út um víða veröld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.