Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 79

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 79
Jólagjöfin 77 hve léttilega sumir þeirra stukku yfir meira en hæð sína. Landon er ekki nema i kringum 170 cm. hár, en hann stökk samt nærri 194 cm., — nærri feti hærra en sína eigin hæð. ÞaS gera ekki margir. — Á meðan hástökkiS fer fram, hefir veriö byrjaS á úr- slitahlaupinu á 5000 stikum. Þetta hlaup var mjög umtalaS, og mörgum var forvitni á aS vita, hvernig það mundi fara. ÞaS voru aSallega tveir menn, sem menn þóttust vissir um aS mundu annar hvor vinna. Annar var FransmaSur, en hinn Finni. — Á leikjunum 1912 stóS alveg eins á. Þá sigraSi Finninn. Nú voru Frakkar ákveSnir í því aS vinna, en Finnarnir voru jafnákveSnir i því tapa ekki. Nú var aS sjá, hvor betur dygSi. Skömmu eftir aS hlaupiS byrjaSi, fer Nurmi (Finninn) fram í fylkingar- brodd. En þegar Guillemot (Frakkinn) sér þaS, fylgir hann fast á hæla honum og heldur sér aftan viS hann. Þegar Nurmi finnur, aS Guillemot ætlar aS nota þessa aSferS, — sem er al- geng meSal hlaupara, og er í því fólgin, aS halda sér aftan viS þann fyrsta og spretta svo fram úr honum síSast; mótleikur- inn er aS halda svo hraSri ferS, aS hinn verSi uppgefinn og geti ekki notaS spretthraSa sinn — herSir hann hlaupiS, og hlaupa þeir svo saman hring eftir hring, en hinir dragast lengra og lengra aftur úr. Fransmenmrnir og Finnarnir kalla, hvor til síns manns. En báSir halda sömu ferSinni. Finninn hristir höf- uSiS vonleysislega þegar landar hans hrópa hvatningarorS niS- ur til hans. í síSustu beygjunni hyrjar Guillemot sprettinn, og nær sér strax fram fyrir, og heldur sprettinum áfram aS marki. Fransmennirnir reka upp gleSi-öskur, en Finnarnir eru mjög þögulir. Skyldu Finnar og Fransmenn enn mætast á næstu Olympskum leikum i þessu hlaupi? Hver vinnur þá? Þá er fullreyndur þessi leikur, milli þessara tveggja þjóSa. — Enn eru fleiri íþróttir á leikskránni i dag. En eg verS aS láta þetta nægja, því tilgangurinn var aS eins sá, aS sýna íþróttalífiS á Stadion. HarðskeytnL Annan dag leikanna byrjuSu kappleikarnir, — opnunarhá- tíSin var fyrsta daginn. Þessa og nokkra fleiri fyrstu dagana var yndislegt veSur, steikjandi hiti og oftast blæjalogn. Spjót- kastiS var ein af fyrstu íþróttagreinunum og átti aS fara aS byrja. Úti á vellinum voru nokkrir spjótkastarar aS liSka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.