Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 83

Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 83
Jólagjöfin 8l því þar hefir það komiS fyrir, aö byrjaö hefir verið klukku- tíma síöar en auglýst var, — og hver veit nema þeir taki upp á því einmitt núna. Viö veröum því fyrir hvern mun aö flýta okkur eins og viö getum. Eg býst viö aö þig langi til aö sjá þetta sund, eins og mig. Viö höldum því áfram viöstööulaust, en lítum samt i kring um okkur. Nú fara aö konta hús, meö göröunt í kring; þau eru lág en lagleg og þrifaleg, flest bygö úr rauöum múrsteini. Viö síöasta húsiö hægra megin stendur kona meö borö fvrir framan sig og-eru á boröinu alls konar fersk aldini; perur, bananar, epli, plómur o. s. frv. Eg kaupi sina peruna handa hvoruni okkar, um leiö og viö göngunt frarn hjá. Er hún ekki ágæt á bragðiö? Viö stönsunt samt ekkert, á nteðan viö erum aö borða þær, og beygjum til hægri ntan um húsiö. Nú erurn viö kontnir frant úr skóginum og nú blasir sund-stadion viö, Iteint frant undan. Nú sjáunt viö timburportiö, se'ni er utan unt byggingarnar,'miklu betur. Innan viö þaö sjáunt viö eitt stórt hús og svo ofan á jtakiö á ööru, sent stendur ntiklu lægra, og sést því ekki betur utan frá. 1 hárri og brattri brekku — virkisbrekkunni norðanmegin, sjáunt viö sætin i löngum rööunt, ltverja upp af annari, alveg upp á brún. Við flýtum okkur þaö sem eftir er af leiðinni. því nú er ekkert fleira aö sjá, og göngum inn unt aðalinngang- ínn. Viö staðnæmumst þar til að litast unt. Frantundan okkur er djúp dæld, með vatni i, á aö giska 50 metra breið ni'ður viö vatniö og unt 200 nietra löng. Eru þar markaöar sundlaug- ar, nteð trébrúm. Niöri í dældinni, þversum, næst okkur. er ltús ntikið, tvílvít með risi. Þaö stendur á stólpum í vatninu og eru vatnsþrær öllu ntegin aö því. Þetta hús er sérstaklega ætlað blaðamönnunt og dómnefndunt. Þaö snýr framhliðinni að kappsundsbrautinni og eru svalir þeint ntegin á efri hæð- inni. Laugin sent kept er i, er i miðjunni. Hún er 100 níetra löng og 15—20 metra breið. Fyrir henni miöri, gagnstætt brekkunni — suðvestan megin — er dýfingaturninn. Hann er unt 12 metra hár. Á honunt eru borð fyrir 5 stökkhæöir, er ltin lægsta 2 metrar, en hin liæsta 10. Brekkan sent við sáunt utan frá, er nú á vinstri hönd og ris á að giska 40—50 nietra itpp frá jafnsléttu. Brekkan hinu ntegin er ekki nærri því eins há. Uppi á hemti er reis«ulegt hús. Þaö er langt, einlyft nteð ltáu risi og er miöbikið hæst. í húsinu eru búningsklefar þátt- 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.