Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 93

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 93
Jólagjöfin 91 Móður-hugleiðingar. Helga sat við vöggu sonar síns niðursokkin í vökudrauma. Hann var orðinn allra myndarlegasti drenghnokki — 15 mánaða gamall. — Hún hafði lokið við að gefa honum kvöldmatinn og var búin að kyssa nokkr- um sinnum litla mjúka hnakkann hans. og hendurnar með rauðu nögl- unum. Hann var sofnaður. Kinnarnar voru rjóðar og varirnar bærðust við ■og við, rétt eins og hann væri enn þá'að drekka. Hún fann jafnan og hlýjan andardráttinn leggja að hendinni. Lengi sat hún og virti hann fyrir sér og misti ekki af hinni minstu hreyfingu hans. Meðan hún sat þannig niðursokkin i hugsanir sínar, — fann hún gleði hjá sér yfir því, að hann var svona ósjálfbjarga — og að það voru hendurnar hennar sem áttu að meðhöndla hann og strjúka honum, og yfir því, að það var hún, sem átti að gæla við hann og syngja yfir honum vögguljóðin. — Meðvitundin um það, að hún var honum alt, jók þá gleði hennar að hafa fætt hann i heiminn. En hvað hún ætlaði sér að elska hann — á skynsamlegan hátt; þannig að ást hennar mundi aldrei verða honum til þvingunar. — Hann mátti aldrei hverfa frá henni. Hún ætlaði að vera besti vinurinn hans, sem -li <> Árni Eiríksson. Tals. 265. Póstli. 277-506. V efnaðarvörur. Prjónavörur. Saumavörur. JÓLAGJAFIR og LEIKFÖNGr. Stærsta birgðir og mest nrval á öiln landinn. :s-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.