Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 95
Jólagjöfiti
93
Bónorðs-ræða.
Hann var búinn aS skrifa niSur hjá sér dálítinn ræSustúf, sem var
eitthvaS á þessa leiS: Eg er kominn hingaS, herra Dalman, til að segja
ySur í hreinskilni aS eg elska dóttur ySar; eg get fullvissaS ySur um
þaS, aS ást min er endurgoldin, og eg vona aS þér gefiS samþykki ySar
til þess, aS dóttir ySar megi verSa konan min. Eg er ekki ríkur maSur,
en viS erum bæSi ung og hraust og höfum sterkan vilja á þvi, hliS viS
hliS, aS yfirvinna allar þrautir lífsins; og — ræSan var mikiS lengri, —
og hann kunni hana alla utanbókar — reiprennandi — þegar hann gekk
aS heiman. En þegar hann stóS frammi íyrir Dalman, sagði hann: „Eg
— eg — það er — hr. Dalman — eg ætla í hreinskilni aS segja ySur,
aS — aS eg — dóttir ySar elskar mjg, og — og — eg er kominn til
þess aS — hreinskilnislega aS — aS — biSja ySur — um aS verSa kon-
an mín — eg meina — eg — viS — hún — þér — nei — viS erum
fús til hliS viS hliS — eg á viS — við erum ung og getum yfirunniS
allar þrautir — nei — eg — eg vona, aS þér skiljiS mig.“
Sódakakan.
Fyrir nokkru stóS eftirfarandi sögukorn í ensku blaSi:
MeS járnbrautarlest einni, sem fór frá Leeds á norSurleiS, var gam-
II
Verzl. Guðm. Olsen,
Aðalstr. 6. Sími 145.
Éxtir Konfect
BOkunarefni MMm
Kex 01 kQkitr Cioarrettnr
InDum llindtar
JÓLATEÉSSKEAUT n m ir» fl
C| ■ ■ P S ■ ► -ö-r-u-r!
Ifl B
)■