Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 97

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 97
jólagjöfin 95 Jólaleikir. Að finna orðið. Einn af þátttakendunum er látinn fara út úr herberginu, og á me'ðan koma þeir sem eftir eru sér saman um eitthvert orS, sem hann siÖan á aÖ finna. FólkiÖ skipar sér í jafn marga flokka og atkvæðin í orðinu eru mörg, t. d. orðið „Blíðviðrisdagur'1; þá segir einn flokkurinn „blíð‘‘, annar „viðr“, þriðji „is“, fjórði „dag“ og fimti flokkurinn „ur“. Þegar menn hafa komið sér saman um þetta orð, er sá kallaður inn, sem út fór. Segja síðan allir sem fyrir eru: „i — 2 — 3“ og hrópar siðan hver sitt atkvæði; og á hann siðan að geta fundið hvaða orð er átt við. En hann getur krafist þess, að það sé endurtekið alt að tíu sinnum. — Ef hann getur ekki getið rétt, verður hann að afhenda pant.. Handvcrkslcikur. Þátttakendur velja hver sitt handverk og skipa sér í hring. Einn er inni í hringttum og gengur milli handverksmannanna og falast eftir smíðisgripum. Handverksmennirnir mega aldrei nota orðin „já, nei, svart, hvítt.“ Vandi spyrjandans liggur í því, að fá þá til að segja eitt- hvert af þessum orðum. Verður sá að afhenda pant, sem út af bregður. En verði spyrjandanum það á, að falast eftir gripum, sem ekki heyra til handverki þess, sem spurður er, verður hann að afhenda pant. Laugaveg 4. Sími B. 983. Verslunin „Búbót“ hefir ávalt fyrirliggjandi flestallar nauðsynjavörur með sanngjörnu verði. Sérstaklega lágt verð á Vindlum. Vindlingum og Sælgæti. ÖI og Gosdrykkir altaf til- Verslunin „Búbót14 Sími B. 983. Laugaveg 4. L---------------- J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.