Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 98
96
Jólagjöfin
er nafn á þurmjólk, sem mjög ryður sér
til rúms um þessar mundir. Er hún jafn-
j) góð og besta kúamjólk, en hefir þann
' kost fram yfir venjulega mjólk, að hún
súrnar ekki né skemmist, þótt hún sé
geymd langan tíma, og hvenær sem menn vantar mjólk, má bæta úr
þeim skorti á þann auðvelda hátt, að blanda Glaxo mjólkurduftið með
sjóðandi vatni. Mjólk þessi er notuð eingöngu á fjölda mörgum sjúkra-
húsum og barnahælum erlendis. Hún hefir meðmæli fjölda lækna og
hjúkrunarfólks, og er þetta haft eftir einum lækni: „Glaxo hefir bjarg-
að lífi margra manna á öllum aldri, og það er aldrei ofbrýnjt fyrir fólki
af læknum, að það eigi að nota mjólk þessa í stað annarar mjólkur.“
Það er ekki langt síðan að byrjað var að selja mjólk þessa hér á landi,
og er haff eftir einum búsettum útlending hér, þegar hann sá hana fyrst
auglýsta: „Það gladdi mig, er eg frétti, að Glaxo fengist hér, og eg fór
strax og keypti nokkrar dósir handa börnunum. Nú þarf eg ekki að
kviða því, að þau verði mjólkurlaus. Eg þekki Glaxo, og ef hún er rétt
blönduð, fæst ekki önnur mjólk betri.“ Menn ættu að reyna mjólk þessa.
Ef hún er eins góð og hún er sögð, má óhikað fullyrða, að engin þarfari
vara sé flutt hingað til landsins.
gosclrykkja- óc, aldinsafageið
RE YKJ A VIK.
er elsta og stœrsla verksmiðja íslands í sinni greih.
Símnefni „Sanilas“
Sími 190 & 805.
Loftur Guðmundsson.