Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 99
Jólagjöfin
97
Svipbrigða-leikur.
Sérhverjum er fenginn pappírsmiði til að skrifa á heiti eða nafn á
■einhverri geðshræringu eða ástriðu, t. d. gleði, sorg, ást, hræðslu, frekju,
hatri, fyrirlitning, undrun, ánægju, forvitni, löngun, rósemi, reiði o.
s. frv.; g'efa allir upp hvað þeir skrifi, svo að sama orðið komi ekki
■oftar en einu sinni. Þegar þessu er lskið, er miðunum safnað saman
•og ruglað vel. Siðan er útnefndur dómari. Lætur hann menn draga einn
miða i einu. Sá sem dregur, les miðann án þess aðrir sjái hvað á honum
stendur, og á hann svo með látbragði sínu og leikarahæfileikum að
sýna hvað á miðanum stendur. Ef enginn af viðstöddum getur af því
séð, hvaða orð er átt við, verður sá er miðann dró að gefa pant. Síðan
er sá næsti látinn draga, dómarinn verður að ákveða, hve langan tíma
fólkið má hafa til að geta.
Allir í hring. r
Fólkið situr í kring um borð. Á mitt borðið er dreginn upp stór hring-
•ur með krít, og annar minni fyrir framan hvern mann. Formann verður
að kjósa, og fyrirskipar hann öllum að setja hægrihandarfingur í hring-
hefir stærst og ódýrast úrval af
Bláu Drengja-chevioti — Drengjafötum — Dömu-
golftreyjum — Lífsstykkjum — Dömu-jersey-
hönskum — Dömusokkum — Kjólpilsum — Silki-
blúsum — Silkilangsjölum — Rykfrökkum"—
Alklæði sv. — Borðteppum — Morgunkjólatauum
Drengja-prjónafötum — Drengjafrökkum — Drengja-
buxum — Drengjapeysum — Barnakjólum —
Matrosakrögum — Matrosahúfum — Telpuhöttum
— Telpukápum. — SKÚFASILKI nýkömið. —
©