Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 110
io8
Jólagjöfin
„Örófi vetra, -
áÖr væri jör'ö of sköpuö",
regin mig gimheilög gátu.
Enginn mig lítur
af ýta sonum
né mig fær höndum haldið.
Gáta.
Alt, sem gerist
í geimum og heimum,
fæ eg af mér alið.
Það sem í mér ei
upptök hefur
fá ei skatnar skynjað.
Sorgir og gleði
fæ eg saman ofið
í brjóstum anddragenda.
Fyrir mér einum
falla allir
mærir Miðgarðssynir.
Ráðningu þessarar gátu má finna á þrem stöðum í bókinni: bls.
i/, jjriðja orð að neðan; bls. 107, í 9. linu að ofan, þriðja orð;
aftan á kápunni í linu langsum.
Hvcr vill botna?
Haustvísa.
Hníga dáin blómin blá,
blikna strá á engi.
\ llnmlnn Dnn <> hn.n.in.nnnn. 5
íl
5.
selur
karlm.aiiiianæi'fatiiað úr ull og Itaðmull. Karl-
maimaléreftsmlIlisbjTtur. Drengjayfirfrakka og
blússufatnað. Kjölsvuntur, greiðslukjóla, kven-
buxur, náttkjóla, bollilífar, ullarboli, millipils (úr
silki, lasting 0. fl. efnum), lífstyklíi.
Handklæði og handklæðacfni.
Ilanzka, kvcn- karla- og barnasokka. Teppi úr
ull og baðmull. Tvinnakefli, hörtvinnahnotur, silki-
tvinna. — Silkibönd, bendla, blúndur, broderingar.
Y\ Tölnr, linappa, bandprjóna, nálar, títuprjóna,
1f og óteljandi íleiri hluti nauð-
7j :: synlega lifandi mönnum. :: (4