Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1946, Page 2

Freyr - 01.12.1946, Page 2
4 Eigum fyrirliggjandi, eða útvegum með stuttum fyrirvara, margskonar búvélar og tæki til heimilisnotkunar, svo sem: Moldarpottapressur, mjög hraðvirkar. Refafóðurskvarnir, ný norsk gerð, Forardælur, Forarkranar, Forardreifarar, Vagnhjól með öxlum, Diskaherfi og Fjaðraherfi, Lokræsaplóga af heppilegri gerð, sem ekki eru ofviða fyrir þær drátt- arvélar, sem víðast er völ á, Áburðardreifara, fyrir tilbúinn áburð, fyrir hestafl og til að tengja við heimilisdráttarvélar. Fjölyrkja fyrir hestafl, Mjaltavélar, Sláttuvélar, reynd og góð gerð, Rakstrarvélar með stífum, þéttum tindum, Múgavélar, sem snúa, raka og leggja í garða eftir vild, Dieselrafstöðvar, Benzínstöðvar, Dráttarvélar. Allar vélarnar eru valdar með hliðsjón af íslenzkum staðháttum, og er því tryggt, að þær komi að fullum notum fyrir íslenzka bændur. HEILDVERZLUNIN HEKLA Sími 1275. Hafnarstræti 10, Reykjavik.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.