Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1946, Page 54

Freyr - 01.12.1946, Page 54
384 FREYR byggj a þarf skipasmíðastöðvar og drátt- arbrautir, til þess að tryggja flotanum Fleiri verksmiðjur þarf til fiskiðnaSar. skjótar og góðar viðgerðir. Verkefnin eru óteljandi. Til þessara framkvæmda þarf annars vegar erlendan gjaldeyri, og hefir þegar að miklu leyti verið séð fyrir honum með sérstökum aðgerðum. Hins vegar þarf innlendan gjaldeyrir, lánsfé til mannvirkj anna, sem smíðuð eru innan- lands. Ríkið mun taka mikið af þessum framkvæmdum, t. d. hafnargerðirnar, á sínar herðar. Peningastofnanir landsins hafa lagt fram sitt og munu framvegis styðja að framgangi þessa málefnis. En þetta er ekki nóg. Þjóðin öll verður að taka virkan þátt í þessu viðreisnar- starfi. VÉR SKORUM Á ALLA ÞÁ, sem styðja vilja að tæknilegri framþróun sjávarút- vegsins, betri aðbúð sjómanna í landi, auknu öryggi þeirra á sjó, og betri af- komu þeirra og þar með allrar þjóðar- innar, að leggja sitt fram. Stofnlánadeild sjávarútvegsins er ætlað að styðja þessar framkvæmdir með lán- um, og hefir hún í því skyni boðið út rík- istryggð vaxtabréf með hagstæðum kjör. um. VÉR VIJUM SÉRSTAKLEGA benda á 500 og 1000 króna bréfin, vegna þess hve hentug þau eru fyrir eigendur. Allir vextir og vaxtavextir eru greiddir í einu lagi — fimm árum eftir að bréfin eru keypt. Fyrir kr. 431,30 er hægt að fá bréf, sem endurgreidd eru með 500 krón- um að fimm árum liðnum, og fyrir kr. 862,60 bréf, er endurgreiðast með 1000 krónum. Vextirnir eru 50 af hundraði hærri héldur en gildandi sparisjóðsvext- ir, og bréfin eru jafn trygg og spari- sjóðsinnstæður með ríkisábyrgð. Bréfin fást hjá bönkunum og útibúum þeirra og hjá stærri sparisjóðum. Kauptu hréf þitt sem fyrst. Enginn má skerast úr leik. Reykjavík, 29. október 1946. F. h. Alþýðusambands íslands Hermann Guðmundsson. F. h. Búnaðarfélags íslands Steingrímur Steinþórsson. F. h. Farmanna- og Fiskimannasambands íslands Guðbjartur Ólafsson. F. h. Fiskifélags íslands Davíð Ólafsson. F. h. Landssambands iðnaðarmanna Einar Gíslason. F. h. Landssambands ísl. útvegsmanna Jakob Hafstein. F. h. Sambands íslenzkra samvinnufélaga Helgi Pétursson. F. h. Stjórnar Sjómannafél. Reykjavíkur Sigurjón Á. Ólafsson. F. h. Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna Magnús Z. Sigurðsson. F. h. Sölusambands ísl. fiskframleiðenda Magnús Sigurðsson. F. h. Verzlunarráðs íslands Hallgrímur Benediktsson.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.