Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1946, Side 59

Freyr - 01.12.1946, Side 59
Stofnlánadeiid sjávarútvegsins við Landsbanka islands hvetur a 11 a, sem nokkur fjárráð hafa, til að kaupa vaxtabréf hennar. Stofnlánadeildina vantar mikið fé í útlán til hinna miklu framkvæmda í sjávarútveginum, sem nú er verið að vinna að og undirbúa. Vaxtabréfin, sem hún býður til sölu í þessu skyni, eru ríkistryggð og að öðru leyti með svo góðum kjörum, að hagur er að eiga þau. Athugið sérstaklega ávinninginn við að eiga 3% bréfin til 5 ára, með vöxt- um dregnum frá nafnverði bréfa við sölu þeirra: Fyrir 500 kr. bréf greiðir kaupandi í dag kr. 431,30 Fyrir 1000 kr. bréf greiðir kaupandi í dag kr. 862,60 Fyrir 5000 kr. bréf greiðir kaupandi í dag kr. 4313,00 Vaxtabréfin fást í Reykjavík hjá bönkum og verðbréfasölum. Utan Reykjavíkur fást bréfin hjá útibúum bankanna og hjá sparisjóðum. Kanpið vaxtaliréf Síofnlánadeildarismar og gerist þar nteð |iátttakeiidur í viðrefsn sjávariitvegsins. Stofnlánadeild sjávarútvegsins * við Landsbanka Islands

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.