Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1946, Side 63

Freyr - 01.12.1946, Side 63
Loðdýraeigendur Svo sem að undanförnu kaupum við, og tökum í umboðssölu, refaskinn og minkaskinn. Nú fer sláturtíminn í hönd. Sendið okkur skinnin, þá er þér hafið lokið verkun þeirra, en geymið þau ekki heima fyrir, því að það spillir fyrir skjótri sölu og getur valdið því, að gott sölutækifæri gangi okkur úr greipum. Við munum kappkosta að sala skinnanna fari fram svo fljótt sem verða má, og þau hljóti góðan markað. Þess má geta, að öll skinn frá fyrra ári eru nú seld. Alitaf gildir sama reglan: Varizt að drepa dýrin of snemma. Við þökkurn viðskiptin á liðnum árum, og óskum yður gleðilegra jóla og far- sœldar á komandi ári. G. Helgason og Melsted h.f. Hafnarstrœti 19 — ReykjavíU

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.