Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Page 20
I 20 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Helgarblaö DV 1 1 I ■H,J [uTjTiT Í!B1 Verslunarmannahelgin árið 2000 tók sinn toll í mannslífum. Mánudaginn 7. ágúst hrapaði flugvél í sjóinn í Skerjafirði, þrír létust og þrennt slasaðist lífshættulega, og létust þau öll inn- an árs. Daginn áður hafði þýsk kona látið lífið í umferðarslysi í Eyjafirði og sama dag hafði sex ára drengur drukknað í tjörn í Stafafellsíjöllum í Lóni. Dagarnir í kringum helgina höfðu einnig verið mannskæðir í umferðinni og blöðin voru full af fréttum af ungu fólki sem látið hafði lífið í umferðinni. Fáar fréttir vöktu þó jafnmikla athygli og flugslysið í Skerjafirði og fréttir af slysinu áttu eftir að birtast í blöðunum næstu árin, en rannsókn málsins var afar umdeild. Fyrir 7. ágúst 2000 hafði enginn beðið bana í flugslysi hér á landi um tveggja ára skeið og enginn íslendingur í þrjú ár. Mánudaginn 7. ágúst hóf eins hreyfils flugvél af gerðinni Cessna 210 Centaurion, í eigu leiguflugs ísleifs Ottesen, sig á loft ffá Vestmannaeyj- um. Innanborðs voru fimm farþegar ásamt flugmanni en vélin var í far- þegaflugi að ferja gesti þjóðhátíðar heim eftir helgina. Vélin var á loka- stefnu, komin yfir Tjömina og áfram niður að flugbraut og var við að snerta brautina. Þá fékk flugmaðurinn skip- un frá flugtumi um að hætta við, þar sem önnur flugvél væri enn á flug- brautinni. Flugmaðurinn „púilaði" þá upp, hækkaði flugið og kvaðst taka einn hring. Hann tók stefnu út yfir Skerjaijörð. Örstuttu síðar skall vélin í sjóinn, brotnaði og sökk niður á sex metra dýpi. Framendi flaksins vísaði út Skerjafjörðinn og lá á vinstri hlið, þannig að hægri vængurinn stóð upp. Talið er að allir um borð hafi misst meðvitund um leið og vélin skall á sjávarfiötinn. í skýrslu Rannsóknamefndar flug- slysa um slysið kom fram að flugtum- inn hafði gefið flugmanni vélarinnar fyrirmæli um að hætta við lendingu og fljúga umferðarhring. FlugvéUn sást þá taka hjóUn upp, beygja til hægri og kUfra til suðvesturs. Að mati sjónarvotta var véUn í beinu flugi á hægu klifi og í um 500 feta hæð þegar flugmaðurinn kaUaði: „Teitur fngi, óska eftir að koma inn! Ég er búinn að missa mótorinn!" Flugtuminn svaraði um hæl: „Ertu búinn að missa mótor? Stysta leið og heimil lending!" Rétt á eftir hrópaði flugmaðurinn: „Það er stoll! Það er stoU!" Sjónarvottar sögðust hafa heyrt undarlegt hljóð ffá vélinni, einhvers- konar hökthljóð, líkt og hún væri að drepa á sér. Einnig bera þeir að hafa heyrt hveUsprengingar og púst- sprengingar. Stuttu síðar féll vélin í bratt gormflug og hafnaði í sjónum um 350 metra ffá landi. Sökk á sex metra dýpi VéUn skaU í sjóinn klukkan 20.36 og fyrstu björgunarmenn komu á slysstað aðeins örfáum mínútum síð- ar. Pramminn Fjölvi, sem var í eigu Kjartans Haukssonar kafara, var í lyk- ilhlutverki við björgunaraðgerðimar en Kjartan var með þeim fyrstu á slys- stað. „Ég var kominn af stað augna- bUki eftir að véUn lenti í sjónum og fór strax á staðinn. Við náðum fljótlega fimm úr flakinu," sagði Kjartan í við- tali við DV á sínum tíma. Klukkan 20.39 vom aUs 45 menn ffá slökkvUið- inu komnir á vettvang, þar af nokkrir kafarar. Annar vængur vélarinnar stóð enn upp úr sjónum en véUn hafði sokkið á um sex metra dýpi. Fyrstu farþegar vélarinnar vom komnir í land kukkan 20.57 og fimm af sex slösuðum vom komnir í land klukkan 21.05. Einn farþeganna var fastur í véUnni og náðist ekki út fyrr en búið var að ná flakinu af hafsbotni. Hann var þegar útrskurðaður látinn. Allir látnir innan árs Sjúkraflutningamenn hófu strax lífgunartUraunir og tókst að lífga við þrjú þeirra sem um borð vom. Strax á miðnætti var staðfest að tveir væm látnn en hinn þriðji var úrskurðaður látinn aðfaramótt þriðjudags. Þau þijú sem tókst að Ufga við vom færðr á gjörgæsludeild sjúkrahúsanna og þeim haldið í öndunarvél. Þau sem fórust vom Mohamed Jósef Daghlas, Karl Frímann Ólafsson og Gunnar Viðar Ámason. Heiða Björk Viðars- dóttir lést tvehnur dögum síðar, Sturla Þór Friðriksson andaðist 1. jan- úar 2001 og Jón Börkur Jónsson 16. júní 2001. Þar með vom allir látnir, sem í vélinni vom. Gagnrýni á rannsóknina Flugvélarflakið var flutt með Fjölva í Kópavog þar sem Rannsóknamefnd flugslysa tók við því. Fljótlega óskaði Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins fómarlambs slyssins, eftir opinberri rannsókn. Hann hélt því meðal ann- ars fram að rannsóknamefndin hefði látið mikfivæga hluti, þar á meðal JireyfiUnn úr véUnni, úr sinni vörslu. Einnig óskaði hann eftir sérstakri rannsókn á því hvemig á því stóð að hreyfli vélarinnar hefði verið fargað. Þá krafðist Friðrik opinberrar og sér- stakiar lögreglurannsóknar á tildrög- um slyssins og taldi að gengið hefði verið vemlega á svig við öryggisreglur. Rannsóknamefndin sagði í fréttatil- kynningu að hreyfiUinn hefði verið rannsakaður í vUcunni eftir slysið en nefndin hafi látið hann frá sér eftir það. í fféttatilkynningunni kom fram að nefndin hefði enn uncUr höndum aUa þá hluti vélarinnar og Jtreyfilsins sem skiptu máU fyrir rannsóknina. Jón Ólafur Skarphéðinsson, faðir drengs sem einnig varð fómarlamb slyssins, tók undir gagnrýni Friðriks á rannsóknamefndina. Friðrik sagði í viðtaU við DV á sínum tíma að um- rædd flugvél hefði verið keypt á upp- boði í Ameríku en þarlend yfirvöld hefðu gert hana upptæka eftir * vg Björgunaraðgerðír Björgun- armenn voru fljótir á vettvang. Fimm af sex slösuðum voru komnir á land innan skamms. Einn var fastur í vélinni og úr- skurðaður látinn þegar vélin var komin á lanri i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.