Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 19
r»V Helgarblað
LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 1 9
Björn Sveinbjörnsson er fædd-
ur í Reykjavík 13. mar' 1968. Hann
ólst upp í Seljahverfinu í Breið-
holti þar sem hann gekk í
Ölduselsskóla.
Björn er enn í góðu sambandi
við vinahóp sinn úr æsku en
meðal hans bestu félaga eru Her-
mann Jónasson markaðstjóri hjá
Landsbankanum, Halla Rut
Bjarnadóttir sem á og rekur versl-
anir Ice in a Bucket og Óskar
Gunnarsson byggingatæknifræð-
ingur sem öll ólust upp með
honum í Seljahverfmu. Björn
hittir félaga sína oft og spilar
gjarnan með þeim golf. Eftir að
Björn lauk grunnskólaprófi frá
Ölduselsskóla fór hann í Fjöl-
brautaskólann í Breiðholti.
Úr Bónus í fyrirsætubrans-
ann
Hann starfaði síðar sem versl-
unarstjóri hjá Bónus í Hafnarfirði
þar til Jóna Lárusdóttir hjá Módel
79 bauð honum að taka þátt í
keppninni um Herra ísland sem
hann vann árið 1993.
í kjölfarið var hann kosinn
Herra Skandinavía og var boðið að
gerast atvinnufyrirsæta í Finn-
landi. Björn sem nú er 37 ára er
með eftirsóttustu karlmódelum
með langtímasamning við Ford
Models í New York.
Björg Margrét Sigurgeirsdóttir
móðir Björns segir hann vera orð-
inn svolítið þreyttan á bransanum
eftir 12 ára farsælan feril. Hann er
á stöðugu flakki en reynir að vera
eins mikið á íslandi og hann getur.
Björn hefur náð langt í sínu
fagi og er í dag á meðal þeirra
fremstu í bransanum. Launin eru
himinhá en starfið oft erfitt og slít-
andi.
Móðir Björns er stolt
„Hann er mest úti. Þetta er
voðalega mikið flakk sem fylgir
þessu og mesti glamúrinn er nú
farinn af starfinu þegar menn hafa
verið við þetta í 12 ár,“ segir Björg
móðir Björns. Hún er afar stolt af
syni sínum og segist alltaf hafa
verið það enda hafi hann ávallt
verið til fyrirmyndar í alla staði.
Hún vill ekki gera mikið úr því
hversu fallegur hann sé, segir
meiru skipta hversu góður
drengur hann sé.
„Útlitið er bara bónus, þar er
númer eitt að vera fallegur að
innan. Ég hef alltaf verið stolt af
honum Birni og það var snemma
talað um hversu fallegur hann
væri,“ segir hún og minnist þess
að hann hafi verið sagður falleg-
asta barnið strax á fæðingadeild-
inni.
Björg segir hann alltaf hafa
verið ákaflega duglegan en aldrei
hafa haft neinn sérstakan áhuga á
að trana sér fram. Hann flakkar
stöðugt á milli landa og reynir að
eyða ölllum sínum frítíma hér á
landi með vinum og ættingjum.
Bjöm er með lögheimili hjá
móður sinni í Kópavoginum eftir
að hann flutti úr einbýlishúsi sem
hann byggði með fyrrum sam-
býliskonu sinni í Garðabæ. Nú
orðið heldur hann til heima hjá
Svövu í’Brekkugerði þegar hann
er á landinu.
Fallegasta par á landinu
Björg vill lítið tala um sam-
band Svövu og Björns.
„Það er lítið sem við ræðum
um það. Ég þekki hana ekki neitt
og hef engin komment um það,“
segir Björg ákveðin. Vinir Björns
sem talað var við vildu lítið um
samband Björns og Svövu segja.
Allir em þó sammála um að Björn
sé góður maður.
„Hann er fallegur maður með
hreina sál. Alltaf verið ofboðslega
góður drengur og ekkert breyst
þrátt fyrir mikinn frama í bransa
þar sem margir verða sjálfum-
glaðir. Bjössi er bara eins og hann
hefur alltaf verið," segir kona sem
þekkt hefur Björn lengi. Henni
líst vel á samband Björns við
Svövu.
„Þau eru fallegt par og eiga
eflaust margt sameiginlegt. Ætli
sé ekki óhætt að segja að þau séu
fallegasta par á landinu," sagði
kona sem þekkt hefur Björn lengi.
Björn hefur lýst því yfir að
ísland sé farið að toga sterkt í
hann og útilokar ekki að flytjast
fljótlega alfarið heim. Hann hefur
sagst vera með spennandi verk-
efni í gangi hér, sem hann sinni
samhliða fyrirsætustörfum.
Björn hefur verið þögull um
ástarsamband sitt og hefur aldrei
tjáð sig opinberlega um einkalíf
sitt.
Björn og Svava eru fallegt par
Þau hafa bæði atvinnu af tlsku og eru sögð eiga
ýmislegt annað sameiginlegt.
t .
Útlitið er bara bónus, þar er númer eitt
að vera fallegur að innan. Ég hefalltaf
verið stolt afhonum Birni."
Iflisilili®
■HraiHll
Bolli fyrir framan flaggskipið á Laugaveginum
Bolh segir Sautján ekki vera tilsölu en DVhefur
heimildir fyrir þviað starfsfólkið leiti að fjármagni til
að kaupa fyrirtækið afhonum og Svövu.
Sameinuð bera þau gæfu til að
gefa hvort öðru lausan taum-
inn um aldur og ævi og finna
Ijósið í sameiningu því þau við-
urkenna Ijósið sem logar
stöðugt í sambandi steingeitar
og nautsins. Steingeitin held-
ur eflaust aftur af sér því hún
hræðist höfnun mest í sam-
bandi. Hún er brothætt og þrá-
ir að upplifa sanna skilyrðis-
lausa ást með nautinu.
Stjörnurnar
um Bjöni
ogSvöni
- Naut:
Ástriða er lykilorð mannsins. Honum
liður aldrei betur, er aldrei eins ör og
lifandi og þegar hann upplifir skii-
yrðislausa ást. Astin er þaðsem
hann fmnur gagnvart því fólki og
hlutum sem hann kýs að hafa næst
sér.
Hann er viðkvæmur, bliður, feiminn
og kýs að vera fáiátur.
Timinn vinnur með manninum og
hann veit að ofmikið afhinu góða
getur orðið leiðinlegt effjölbreyti-
leikann vantar. Með aldrinum hefur
hann tileinkað sér að staldra oftar
við og horfa með opnum huga á af-
leiðingar verka sinna.
Hann er mjög gefandi í samskiptum
og ieggursig allan fram við að vera
traustur, blíður, nærgætinn og hlýr i
garð manneskjunnar sem hann elsk-
ar.
-Steingeit:
Þessi einstaklega fallega kona hefur
tilhneigingu til að vinna mikið og
leika djarft og gleymir þvf stundum
að hlusta á eigin þrár.
Ástin er án efa mikilvægur þáttur í
iífí hennar en eins og stjörnuspeki-
tákn hennar, steingeitin, þá stendur
hún á kletti og virðir fyrir sér útsýnið
eins lengi og henni sýnist, fótviss,
tignarleg og örugg.
fyrirtækið Evu sem rak verslanir In
wear, Evu og Gallerí. Eva hafði verið
þeirra helsti samkeppnisaðili í mörg
ár.
Eiga saman son
Starfsfólk Bolla og Svövu telur um
200 manns. Þeim hefur haldist vel á
starfsfólki og margir í þeirra röðum
hafa unnið fýrir þau í mörg ár. Svava
er engu að síður sögð gera miklar
kröfur til starfsfólks síns og metur þá
af verðleikum sem standa sig vel.
Margt af því fólki sem starfað hefur
hjá þeim hefur verið á meðal þéirra
bestu vina. Þau hafa í gegnum árin
eignast stóran hóp viðskiptavina sem
margir eru orðnir þeim málkunnugir.
Svava er sögð elskuleg og hlý við við-
skiptavini sína sem margir eiga sér
sérstakan sess í huga hennar, hafa
þekkt hana lengi og treysta henni vel
fyrir leiðbeiningum við fataval.
Svava hefur alla tíð unnið mikið.
Hún var komin yfir þrítugt þegar
Ásgeir, sonur hennar og Bolla, fædd-
ist og var fljót að taka til við vinnu eftir
bamsburðinn. Þrátt fyrir að þau
Svava og Bolli hafi unnið mikið eru
þau góðir foreldrar og eyddu miklum
tíma með syninum sem fjölskylda á
meðan þau voru gift.
Smekklegasta kona landsins
Eins og fyrr segir er Svava mflcil
smekkmanneskja og ber gott skyn-
bragð á föt. Hún er ávallt fallega klætt
og með auga fyrir hvemig raða á
saman litum og setja saman ólíkan
stíl. Liðlega fertug er hún bæði falleg
og ein glæsilegasta kona landsins og
alltaf smart sama hverju hún klæðist.
Svava býr yfir miklu sjálfsöryggi og
er alltaf óhrædd við að fara eigin
leiðir. Það var þegar ljóst á bamsaldri
en þá velti hún aldrei fyrir sér hvað
öðmm fannst, heldur gerði það sem
Steingeitin þreifar vel fyrir sér og
stekkur aldrei inn í ný sambönd þvi
hún kýs að vita hvernig landið liggur
með því að hafa báðar fætur á
jörðinni, skoða vandlega i kringum
sig þvi hugur hennar er sispyrjandi.
Konan er meðvituð um þá staðreynd
að hún sé góð fyrirmynd og sýnir þvi
ávallt fordæmi og hugsanir sinar í
verki en mætti tileinka sérað lifa
lifinu i takt við hjartslátt sinn fram-
vegis.
Framhaldá
næstusíðu