Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 45
DV Sport
LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 45
I SJONVARPINU
Evrton-Man.Utd
Neville Neville Neville Neville
Neville Neville Neville Neville.
Gary, Phil og Neville sjálfur. Þvílík
veisla!
Lau.kl.11.45
Astom Villa-Bolton
Sopinn gerir allt vitlaust í Birming-
ham með íslenska brennivínið á
kantinum. Prinslykt afþessum.
Lau.kl.14
Fulham-Birminghant
400 grömm af sjóveikitöflum
og kippa af Bjarnaröli.
Lau. kl. 14
Man.City-West
Brom
Jeremy Irons þarfekki\
Wright-Phillips til að slútta þessu.
Lau.kl. 14
Portsm.-Tottenh.
Perrinn vs. Jólasveinninn. 3-1 og
málið er dautt. Námskeið í
svifdrekaflugi. Lau.ki 14
Middlesb.-Liverpool
Rauði Krossinn gegn
Rauða Hernum. Z klárar
Boro- Lau.kl.16.15
Arsenal-Newcastle
Súni verður látinn taka pokann
eftir þetta. Dyer og Bowyer taka
þrjár lotur íhálfleik. Sun kl 1230
Wigan-Chelsea
Munið að merkja við einn á get-
raunaseðlinum - Denny Crane!
Sun.kt.15
Michael Owen
BOLTINN EFTIRVINNU
spyr Eriksson
umráð
Sóknannaðurinn Micheal Owen
er sagður hafa sent Sven Göran
Eriksson, þjálfera enska
lanHsliftsins. skriflegt bréf þar sem
hann biður um hans ráð varðandi
framtíð sína. Owen vill með engu
móti missa sæti sitt í enska
landsliðinu þar sem HM er á
dagskrá næsta sumar, en hinn 25
ára gamli markaskorari er sem
stendur fimmti í goggunarröðinni í
sóknarlínu Real. Hann hefur að
sögn ekki enn svarað beiðninni en
gárungar segja að með
því einu að senda bréflð
háfiOwenunnið
hálfensigur
ogtryggt *
sérsætií A
HM-
hópnum,
þarsemþaðer
ávallt sagt skila
góðum árangri
að sleikja
Erikssonuppá
þennanhátt
í Get ekkl "
stælað Wenger
Stuart Pearce, stjóri Man. City,
greindi nýlega frá því í viðtali að
hann ætlaði sér fyrir nokkrum árum
að vera svipaður stjóri og Arsene
Wenger hvað viðkemur fasi og
hegðun á hliðarlínunni. Það tók
Pearce hins vegar aðeins einn leik
sem þjálfara til að sjá að þær
áædanir myndu aldrei ganga upp.
„ Wenger var mín fyrirmynd, alltaf
polirólegur og sjálfsöruggur og ég
hugsaði: Svona vil ég vera,“ segir
Pearce. „En svo komst ég að því að
ég get með engu móti hagað mér
svona rólega á hliðarlínuni. Ég verð
að lifa mig meira inn í leikinn, öskra
á mína menn að segja þeim til.
Þannig er ég einfeldlega gerður. Ég
eyddi þvf öllum þessum tíma í að
stúdera Wenger til einskis," segir
Pearce.
Jamie Redknapp og eiginkona hans elska að vera foreldrar og
neita að láta vinnuna taka frá þeim tíma sem þau gætu eytt
með ársgömlum syni sínum, Charlie.
Fínt að vera bybbin
Söngkonan og fyrirsætan Louise Redknapp, eiginkona knatt-
spyrnukappans Jamie Redknapp og kynþokkafyllsta kona
síðustu aldar samkvæmt karlablaðinu FHM, er ekkert að flýta
sér að komast í sitt fyrra form eftir að hafa átt barn fyrir um ári
síðan. Louise líkar það vel að hafa smá kjöt á beinunum og segir
hún sinn heittelskaða vera sama sinnis - með hana eilítið
þybbna sé meira til að elska og grípa í.
„Það er nú að verða ár síðan ég
átti Charlie og ég er rétt byrjuð að
mæta í líkamsræktina á ný.
Ástæðan er einföld, ffarn til nú
hef ég enga ástæðu haft til þess og
hreinlega ekki nennt," segir
Louise hreinskilin, en hún er
ekkert að taka kollega sína í
bransanum til fyrirmyndar
þegar kemur að því að
halda sínu fyrra útliti eftir
bamsburð.
Skilur ekki Victoriu
Þekkt er orðið að
Victoria Beckham hefur
látið koma sér af stað og
eignast sín börn a.m.k.
mánuði fyrir tímann,
eingöngu til að koma í veg
fyrir að eiga á hættu að fá slit
á líkamann og hljóta þann
óbætanlegan skaða í
kringum mittið sem hún
segir felast í teygðri húð.
Louise kveðst ekkert
skilja í fræga fólkinu sem
leggur meira upp úr því að
líta sjálft vel út fram yfir það
að sjá um nýfætt barnið.
„Ég skil ekki hvaðan
löngunin í að líta vel út eftir
bamsburð kemur. Ég fór í
keisaraskurð og gat lítið beitt
mér næstu tvo mánuði. En
næstu 3-4 mánuði eftirþað
gerði ég ekki handtak í
líkamsræktinni
einfaldlega vegna þess
að ég hafði ekki
tíma. Eins og ég <
lítáþaðþá ~
stóð valið lii-
á milli
þess að komast í form eða vera með
syni mínum. Valið hjá mér var ekki
erfitt," segir Louise og fer ekkert í
felur með sælkerafikn sína. Hún
viðurkennir meira að segja að henni
líki ágætlega við að vera eilítið
„þybbin."
„Ég elska að borða. Ég prófaði
einu sinni Atkins-kúrinn en ég entist
aðeins í þijá daga. Ég réð ekki við
matarlystina. Ég vil ekki vera þessi
manneskja sem fer út að borða með
vinkonunum og veiðir af allt áleggið
á samlokunni sem er of fitandi og
skefur af sósuna. Ég þoli það ekki,“
segir hún.
Jamie er æðislegur pabbi
Louise lætur vel af eiginmanni
sínu og segir hann hafa staðið sig
framar vonum í föður-
hlutverkinu.
„Ég elska að vera móðir og
Jamie er í blóð borið að vera
pabbi. Hann elskar það
sömuleiðis. Auðvitað hjálpar
að Charlie er eins fullkominn
og hægt er að hugsa sér. Ég get
ekki ímyndað mér lífið án
hans," segir Louise sem ætlar
fljótlega að demba sér út á
vinnumarkaðinn á ný, og þá
sem ritstjóri nýs tímarits sem
hana og Jamie dreymir um að
gefa út.
„Þetta verður tísku-,
íþrótta- og lífsstflsblað sem
heitir „Líf fótboltamanna".
Sumir segja að nafnið sé
hallærislegt en langflestir
elska fótbolta og hann í
bland við hinn almenna
lífsstfl er kjörin blanda sem
öllum ætti að lflca við."
ummæii
,ikunnar
„Ég hefhaft það betra.
Ég reyndi að koma mér
í betra skap með því að
fara í golfá sunnudeg-
inum. Ég spilaði ömur- *
lega og var sigraður af
höltum manni á sjö-
tugsaldri. Svo ástandið
skánaði lítið."
Gordon Strachan, stjóri Celtic, eftirað
hafa dottið úr Evrópukeppninni með
samanlögðu 5-4 tapi gegn Artmedia.
bhspressah
Upp með ölið! Þetta er að byrja.
Rússamir hefja titflvömina^
gegn ruðningsliði sem skipað er
áhugamönnum. Verður Chelsea
stöðvað í vetur? Varla, Móri kann
sitt feg. Fær Chelsea meiri sam-
keppni í ár? Vönandi. Tippa á að
SWP sýni listir sínar með táfýlu af
skallanum!
Góður eða ekld... æli ef ég heyri
fleiri fréttir af Essien.
Vona lfka að stuðningsmenn
ManU séu ekki gormæltir, því „R-
in“ þijú eiga eftir að trukka á öllum
í vetur. „Þökkum Rio fyrir stuðn-
inginn" - ætii hann eigi fyrir mat
handa bömunum sínum? Keane
fær ein þijú rauð fýrir síðbúnar
tæklingar í vetur, en það er ailt í
lagi - hann ræður. Davids er samt^
betrL Jol-in á Leininu.
Arsenal-leikur síðasta tímabflið
á tennisvellinum sínum án dolla
Hvað á að setja í gatið á miðjunni?
Spyijum van Persie.
Vömin hjá þeim sýgur eins og
MutuáPravda.
Liveipool? Ekki aftur. Búnir
með kvótann. Trúi ekki að ljósa-
staur geti skorað 25 mörk í úivals-
deildinni - kaupi það ekki.
Hvenær kemur fyrsta slumman
frá Diouf? Fyrsta SMS-ið frá Bella-
my? Fyrsta höggið frá Bowyer?
Rifrildið við Souness? J
Ég elska þennan leik- Gleðilega
hátíð!
Ég er farinn eins og... Souness.
BakhF
Bed|
...segirþað
sem aðrir
hugsa.
Riise með drulluna upp á bak!
skyggnist á bakvið
tjöldin í enska boltanum
Það kemur stundum fyrir að
menn girði niðrum sig og skíti á sig.
Það gerist reglulega og það er alltaf
gaman að sjá það þegar fullorðnir
menn missa hægðir langt upp á bak.
Liverpool-menn em einstaklega
góðir í því að sta'ta á sig, en rauð-
hærði albínóinn hann John Ame
Riise drullaði allsvakalega á sig um
daginn þegar hann sendi yfir 20
dömum í Noregi sama SMS-ið. Ókei,
maður getur alveg skilið það að hann
sendi kellingum SMS, hann hefur ör-
ugglega bara verið horm'. En þú þarft
bara að vera temmilega illa gefinn tfl
að senda heilum vinkonuhóp sömu
ritgerðina! Hvemig væri að gera smá
background check fyrst?
Engir mannasiðir
Það er augljóst að Riise ber enga
virðingu fyrir kvenfólki, því að hann
kemur fram við dömumar í þessu til-
viki eins og þær séu einhver kjöt-
stykki sem eiga að svala hans öf-
uguggaþörf. SMS-ið sem hann sendi
var á þessa leið:
„Sælar, Riise, Liverpool. Ég þurfti
að hafa töluvert fyrir því að redda
númerinu hjá þér en það tókst loks-
ins. Mér finnst þú einstaklega heill-
andi, sæt, getnaðarleg og þú hefur
mikla útgeislun. Vonandi samþykk-
irðu boð mitt um rómantískan
kvöldverð við tækifæri,
haggi?"
Hann setti martað
kannski aðeins of hátt,
en SMS-ið fengu ein-
ungis módel,
leikkonur og t.d. nú-
verandi Miss Norway,
hún Karoline Nakkem.
Beckham hló
Ég held að það þurfi einhver
að banka í Riise og vinsamleg-
ast tjá honum það að hann er
rauðhærður, en ekki David Beck-
ham, en hann sagði einmitt í einu
SMS-inu tfl Piu Haraldsen sem er rit-
stjóri Cosmopolitan að hún gæti ver-
ið Posh og hann gæti verið Becks.
Þegar meistari Beckham var
spurður út í þetta hafði hann þetta
að segja um málið: „Riise, hver er
það? Já þessi litli rauðhærði í Liver-
pool. Vill hann vera
Becks Noregs?
-s, Haha, góður!"
Þetta kom
mér reyndar á
óvart þegar ég
heyrði þetta
því Riise er
greinilega með
pung, en ég hef
afltaf haldið að það
væm leggöng í klof-
inu á pjakkinum.
Jaap Stam sendir Alex Ferguson tóninn *
Fáðu bikar í hús eða
þérverðursparkað
Hollandi
fyrrverandi ^
Utd en
Varnarjaxlinn
Jaap Stam,
leikmaður Man.
núverandi leikmaður AC
Milan, segir að Alex
Ferguson muni verða rekinn
ffá félaginu ef hann nái ekki
betri árangri með lið sitt í ár
en hann gerði í fyrra.
Þá vann Man. Utd
ekki einn einasta
titil og er það
eitthvað sem
eigendur félagsins
eru ekki vanir að
sætta sig við.
Stam, sem fór
frá Man. Utd í fússi
á sínum tíma
vegna deilna við
stjórann sinn, er augljóslega ekki
vel við Ferguson og sagði
honum til syndanna í nýlegu
viðtali við ítalska fjölmiðla.
'■>: „Stuðningsmenn liðsins
vilja velgengni og ef árið í ár
verður bikarlaust finnst mér
líklegt að það verði gerðar
breytingar. Ferguson hefur
staðnað sem þjálfari og
það er mikil pressa á
honum núna.
Hann þarf að
vinna titil til að
þrauka eitt ár til
viðbótar og ég
held að honum
takist þaö
ekki," segir
Stam.