Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 54
V
54 LAUGARDAGUR 13.ÁGÚST200S
Menning DV
Sigurður Kaiser, leik-
hússtjóri loftkastalans,
lítur björtum augum til
framtiðar en segir mis-
munun ríkja i styrkjum
til leikhúsa borgarinn-
Transvestítagaman fór vel í menr
1995 og ný hyggjast Loftkastala-
menn taka verkið aftur til sýning-
ar með nýjum kröftum.
Loftkastalinn fagnaði tíu ára afmæli í gær, en forráðamenn hússins hafa uppi áætl-
anir um að stækka þá aðstöðu sem lögð var undir leiklistarstarfsemi í Héðinshús-
inu gamla. Á nýju deiluiskipulagi sem nú er í kynningu er gert ráð fyrir að áfram
verði menningarstarfsemi á Héðinsreit, en Loftkastalamenn telja sér mismunað í
styrkveitingum til leiklistarstarfsemi frá Reykjavíkurborg og ríki.
SJÓNVARPSSTÖÐIN Arte sýndi um
siöustu mánaðamót heimildamynd
Solveigar Anspach um fölsunarmál-
iö. Mynd
þessi var
önnur
tveggja
mynda sem
gerðar voru
um málið,
en mynd
Þorsteins J.
Vilhjálms-
sonar var
sýnd á RUV.
Mynd Sol-
veigar hefur
aðeins sést
hér á kvik-
myndahátíð-
Solveig Anspach
Hvenær fær almenn-
ingur að sjá mynd
hennar I sjónvarpi?
Flugur
*v.
Michael Jones LaChi-
usa Merkilegasti söng-
leikjahöfundur okkar
tlma
um og hafa sjón-
varpsstöövarnar
ekki séð ástæðu
til að festa sér hana til sýninga. lum-
fjöllun I Le Monde um mánaðamótin
fær mynd Solveigar umfjöllun og er
málið allt Frökkum skemmtiefni.
SÖNGLEIKJAHÖFUNDURINN
bandarlski, MichaelJohn LaChiusa,
er ekki mikið
þekktur
austan
Atlantshafs-
ins en á að
baki merki-
lega söng-
leiki: Marie
Christine
sem flytur
Medeu-
sögnina til
Ameríku og
The Wild par-
tysem byggir
Ijóðabálki frá
bannárunum en báðir voru sýndir á
Broadway. Hann skrifaði nýlega
grein I Opera News þarsem hann
ræðst að kollegum slnum sem vest-
anhafs þykir ekki gott mál. Það er
einkum Hairspray sem sækir efni sitt
Isamnefnda myndJohns Waters og
Producers sem byggir á kvikmynd
Mels Brooks sem hann atyröirsem
feik-söngleiki.
Vestra þykirgreinin tlmabært
innlegg I umræðu um ameriska
söngleikinn sem hefur þróast hratt
en kemst sjaldnast á Broadway og
sjaldan yfir hafið til Evrópu. LaChi-
usa er um þessar mundir að koma
tveimur verkum sínum á svið: See
what I wanna see I Public-leikhúsinu
I New York og The House ofBernarda
Alba I Lincoln Center Theater
snemma árs 2006.
DANIR hlægja sig máttlausa þessa
dagana þegar tvö stór opinber lista-
söfn I Kaupamannahöfn opna I
sömu vikunni
stórar yfirlits-
sýningar á
verkumMat-
isse. Bæöi
Statens Muse-
um for Kunst
og Louisiana
eru með flnt
úrval verka
meistarans
uppi.Þeir sem
leggja leið sína
til Hafnar ættu
að líta I söfnin,
annað er innan
, miðbæjarins en hitt er I um hálftlma
ferö lestarfrá bænum.
Klippímynd eftir
Matísse
'J li H
Rocky Horror oflor i haust
Þegar sjálfstæðu leikhóparnir tóku
að beina sjónum sínum að vinnslu-
sölum í Héðinshúsi fyrir tveimur ára-
tugum höfðu menn mestan áhuga á
stórum vinnslusal við Seljaveg. Hann
var þá enn í notkun en fór seinna und-
ir starfsemi á vegum Péturs Snæland.
Þegar húsnæðið var loks rýmt var það
keypt af nokkrum aðilum í kvik-
myndaiðnaði. Þar voru inniatriði í 101
Reykjavík, Englum alheimsins og Ik-
ingut tekin. Egg-leikhúsið reisti þar
svið og lék Shopping and fucking og
síðar var þar aðstaða gerð til að taka
upp þætti á borð við Viltu vinna millj-
ón og Það var lagið.
í salnum er góð lofthæð, steypt
gólf og flutningsbrautir í lofti. Hann
tengist Loftkastalanum með svölum
og þar er veitingaaðstaða og salemi.
Héðinsreitur allur er nú í
deiliskipulagskynningu en í nýju
skipulagi er gert ráð fyrir áframhald-
andi menningarstarfsemi í húsnæði
Loftkastalans og Verinu, eins og nýi
salurinn er kallaður. Hafa Loftkastcda-
menn í hyggju að bæta þar aðstöðu og
telja að framkvæmdir geti hafist að
loloiu kynningarferli.
Gert er ráð fyrir að salurinn verði
íjölnotasalur, og þegar hefur hann
verið bók-
aður með fyrirvara fyrir Airwaves-
uppákomu, framleiðendur Gettu
betur hafa sýnt honum áhuga og
önnur þáttaröð af Það var lagið er í
undirbúningi. Hann mun taka á
milli sex og áttahundruð gesti í
sæti efdr því hvemig verður skip-
að í salinn.
Loftkastalamenn ætla að setja
þar á svið Rocky Horror og segir
Sigurður Kaiser að hann voni að
frumsýning verði á þessu ári.
„Það er draumur hvers lista-
manns að fá að striplast um á
sokkabuxum og hælaskóm,"
segir Sigurður. Margir af lista-
mönnunum úr fyrri sýningum
hafi sýnt áhuga á þátttöku.
„Það verður topplið í öllum
stöðum", segir Sigurður.
Rocky Horror var opnunar-
sýning í baksalnum á annarri
hæð sem Flugfélagið Loftur
innréttaði sem leikhús. Þar
hafði áður Frú Emelía rekið
leikhússal um nokkurt skeið. Á
Aukið framboð á námi í kvikmyndagerð og skyldum
greinum og kona tekur völdin í Kvikmyndaskóla íslands
Kristín orðin skólameistari
Kristín Jóhannesdóttir kvik-
myndaleikstjóri hefur verið ráðin sem
skólameistari Kvikmyndaskóla ís-
lands. Kristín er menntuð í kvik-
myndafræðum frá Háskólanum í
Montpellier og í kvikmyndaleikstjóm
frá Conservatoire Libre du Cinema
Franpais í París. Hún er ein af virtustu
leikstjórum landsins með marghátt-
aða reynslu af vinnu við kvikmyndir,
sjónvarp, útvarp og leikhús.
Kristín hefiir kennt við Kvik-
myndaskólann um nokkurt skeið, en
skólinn er í einkaeign og hefur starfað
með hléum um fimmtán ára skeið.
Þar er boðið upp á upp á tveggja ára
nám í kvikmyndagerð og starfar skól-
inn með viðurkenningu menntamála-
ráðuneytísins. Markmið skólans er að
þjónusta hinn ört vaxandi kvik-
mynda- og sjónvarpsiðnað á íslandi
með því að bjóða upp á öflugt fagnám
á öllum sviðum kvikmyndagerðar.
Hafa nýútskrifaðir nemendur víða
fengið vinnu í faginu í sumar, en nám-
ið byggir að mestu leyti á verklegri
vinnu. Nú er 44 nemendur við skól-
ann á kvikmyndabraut, en nám við
hann er lánshæft hjá LÍN.
Eitt meginhlutverk Kristínar sem
skólameistara mun verða að stýra
frekari uppbyggingu og stækkun Kvik-
myndaskólans, en í undirbúningi er
stofhun þriggja nýrra brauta: Hand-
ritabrautar, hönnunarbrautar og leik-
listarbrautar. Hafa námskrár fyrir
þessar nýju brautir verið lagðar inn til
samþykktar hjá menntamálaráðu-
neytinu og steftit er að
því að hefja kennsluna á
næsta ári.
Böðvar Bjarki Pét-
ursson, stofn-
andi og helstí
eigandi Kvik-
myndaskólans
sem er tíl húsa
í gamla sjón-
varpshúsinu
við Laugaveg
var lengst af
skólastjóri
skólans. Guð- i
mundur Bjart-
marsson, einn ,,
reyndastí kvik- f/
myndatökumaður
þeim áratug sem húsið hefur starfað
undir nafninu Loftkastalinn hefur
hálfmilljón áhorfenda sótt þangað
skemmtanir og húsið reyndist þörf
viðbót við leikhús borgarinnar.
Rekstraraðilar Loftkastalans telja
að hlutur þeirra í opinberum styrkjum
sé fyrir borð borinn og vitna til til-
mæla Samkeppnisráðs frá 2001 sem
lagði hart að opinberum aðilum að
jafna stöðu sjálfstæðra leikhópa og
hinna sem hafa stöðugan og hefð-
bundinn samning við ríkið eins og
Leikfélag Reykjavíkur, eða fá föst
ffamlög á fjárlögum eins og íslenska
óperan, íslenski dansflokkurinn og
Þj ó ðleikhúsið.
Þetta verður þriðja stóra sviðsetn-
ingin á Rocky Horror Show, söngleik
Richard O’Brian sem var frumsýndur í
baksal við Kings Road í London, varð
að kúlt-mynd og hefur síðan notíð
langlífis á fjölum söngleikjahúsa í
sviðsetningum atvinnu- og áhuga-
landsins hefur gegnt starfi skólameist-
ara síðastliðin tvö ár. Hann mun
starfa áffam við skólann og hefur
m yfirumsjón með kennslu í kvik-
myndatöku.
Kvikmyndaskólinn er hlutí af
I fjölbrauta- og framhaldsskóla-
kerfi landsins en ekki er krafist
stúdentsprófs til inngöngu.
Um nokkukrt skeið hefur Lista-
háskóli íslands haft í undir-
búningi nám í kvik-
myndagerð og ný-
lega tilkynntí hug-
vísindadeild Há-
skóla Islands að þar
yrði hafið nám i
______ kvikmyndafræði á
komandi haustí,
en það er hugar-
fóstur Guðna Elías-
sonar bókmennta-
fræðings sem eins
; og kunnugt er hef-
ur mildnn áhuga á
kvikmyndum.
Kristín Jóhannesdóttir
Kvikmyndaskólinn ermeð
ráðningu hennar að marka
sér skýra stefnu Istjórn og
kennslu