Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 23
DV Helgarblað
Forritun hentar blindum
Eins og flestir vita þá er Birkir
blindur en hann fæddist með
krabbamein í augum og missti sjón-
ina þegar hann var fimm ára, árið
1982. Hann hefur litlar áhyggjur af
því að krabbinn taki sig upp aftur, en
lætur þó lækni kíkja á sig öðru hverju
til að hafa varann á. Hann segir að
forritun henti blindum afar vel og að
margir forritarar um allan heim séu
blindir. Hann notar sérstakt forrit í
vinnumri sem virkar með flestum
kerfum og getur því unnið eins og
hver annar. Kerfið heitir Jawes, en
hann notar einnig skanna, heymar-
tól og blindraskjái þegar hann gerir
forrit. „Þetta er alveg tilvalin vinna
fyrir blinda enda miklu erfiðara að fá
vinnu við afgreiðslustörf," segir Birk-
ir og tekur bensínafgreiðslu sem
dæmi. „Blindir eiga erfitt með að
dæla bensíni en við eigum hins vegar
auðvelt með að forrita. Þetta er eigin-
lega spuming um að velja. Annað
hvort að lifa á örorkubótunum eða
fara í skóla, mennta sig og fá gott
starf. Blindir geta ekki unnið við hvað
sem er og því taka margir þá ákvörð-
un að mennta sig.“
Hættur að synda
Birkir hefur komið sér vel fyrir í
Bandaríkjunum og hefur fest kaup á
140 fm raðhúsi. „Eignin kostaði að-
eins 7,2 milljónir svo ég tími ekki að
koma strax heim,“ segir hann hlæj-
andi. „Þar fengi ég pínulitla íbúð fyr-
ir 25 miUjónir og svo em launin hér
hlutfallslega betri," segir hann og
bætir við að hann sé þegar búinn að
borga upp einn þriðja af húsinu þótt
hann hafi borgað af himinháum
námslánunum. „Ég kem samt alltaf
reglulega heim enda finnst mér
hvergi annars staðar hægt að vera
um áramótin. Það breytist aldrei."
Birkir Rúnar var um tíma áber-
andi á sundmótum fatlaðra en hefur
nú lagt sundið á hilluna. „Síðasta
mótið sem ég keppti á var Evrópu-
meistaramótið í Þýskalandi árið
1999." Þá fékk hann nokkur
gullverðlaun. Frá þeim tíma hefur
hann minnkað við sig æfingamar en
Birkir er á lausu eins
og er en hann átti í
sambandi við stelpu í
nokkur ár.
„Það var ekkert að
ganga og svo er ég
líka allt ofóviss um
hvort ég ætli að vera
hérna áfram og þá
hversu lengi. Að
binda sig fylgir
ábyrgð, en maðursér
hvað setur."
er þó aftur farinn að synda svona til
að halda sér í formi.
Laus og liðugur
Birkir er á lausu eins og er en
hann átti í sambandi við stelpu í
nokkur ár. „Það var ekkert að ganga
og svo er ég líka allt of óviss um hvort
ég ætli að vera héma áfram og þá
hversu lengi. Að binda sig fylgir
ábyrgð, en maður sér hvað setur."
Birkir hefur líka um margt annað að
hugsa en stelpur en hann og vinur
hans em að gefa út plötu.
„Hljómsveitin okkar heitir Queue
Minus One og platan kemur vonandi
út í desember. Þetta er svona Pink
Floyd-fflingur en við spilum sjálfir á
öll hijóðfærin og gefum þetta út sjálf-
ir.“ Hann segist vona að platan verði
einnig gefin út á íslandi enda góð
plata á ferð. „Ég væri ekki að þessu ef
ég héldi þetta ekki gott. Tæknin í dag
er orðin svo mikil að við höfum gert
þetta allt sjálfir, en ef útkoman verður
góð þá er aldrei að vita nema við eig-
um eftir að komast einhvers staðar
að. En eins og er þá erum við að aðal-
lega að gera þetta fyrir sjálfa okkur.
Hver veit nema við náum hreinlega
að meika það og selja heil 500 eintök,
það væri frábært." indiana@dv.is
rfm:., ■ Æ f
My S "w
Lengdu sumarið - Njóttu sólar í haust!
Portúgal
22. og 29. ágúst.
5., 12., 19. og 26. sept.
Verð frá:
42.900
á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð m/1 svefnherbergi eda stúdfó
á Brisa Sol Í7 nætur 29. ágúst.
Mallorca
17., 24. og 31. ágúst.
7. og 14. sept.
Verð frá:
41.300
á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð m/1 svefnherbergi eða stúdíó
á Club Royal Beach Í7 nætur 24. ágúst.
2 fyrir 1
á Brisa Sol
22. og 29. ágúst.
2 fyrir 1
áClub
Royal Beach
24. ágúst.
2 fyrir 1
á Helios
15. og 22. ágúst.
2 fyrir 1
á Aguamarina
25. ágúst.
Krít
15., 22. og 29. ágúst.
5., 12., 19. og 26. sept.
Verð frá:
44.200
á mann m.v. 2 fullorðna f íbúð m/1 svefnherbergi eða stúdíó á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð m/1 svefnherbergi eða stúdíó
á Helios í 7 nætur 22. ágúst. á Aguamarina í 7 nætur 25. ágúst.
Finndu verð á þinni ferð á www.urvalutsyn.is
•Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis og fslensk fararstjórn.
Costa del Sol
25. ágúst.
1., 8., 15. og 22. sept.
Verð frá:
43.500
kr.*
t'ceniþú H VR orlofsávísu
, MasíerCard |
Fáðu íerðaWhögun, nanan uqpWs' 5
www.urvalutsyn.is
Opnum
«.10
Góðir bílar á s t ó r I æ k k u ð u verði
STORLÆKKAÐ VERÐ
Kr. 390 þús. stgr.
Ásett verð kr.690 þús.
MMC LANCER GLXI 4WD WAGON, 06/1998, ek.
116 þús. 1600 vél, 5 dyra, 5 gíra rafm. í rúðum
og speglum, dráttarkrókur, cd, spoiler, ný
tímareim og fl.
STORLÆKKAÐ VERÐ
Kr. 380 þús. stgr.
Ásett verð kr.510 þús.
SUZUKI BALENO GLX 4X4, 10/1997, ek.115 þús.
1600 vél, 5 gíra, 4 dyra, líknarbelgir,
samlæsingar.
STORLÆKKAÐ VERÐ
Kr. 650 þús. stgr.
Ásett verð kr.800 þús.
r :
STORLÆKKAÐ VERÐ
Kr. 350 þús. stgr.
Ásett verð kr.490 þús.
RENAULT MEGANE 1600 WAGON,
03/2000,ek 92 þús. 5 dyra, 5 gíra, rafm. í
rúðum og speglum.fjarstýrðar samlæsingar,
abs, dráttarkrókur.cd.Ný tímareim.
DAEWOO MATIZ S 07/ 2002, ek. 67 þús. 800
vél. 5 gíra, 5 dyra. Láttu ekki eldsneytisverðið
angra pig.
5 DAEWOO NUBIRA SE H/B. 07 1999, ek 93 þús. 5
] dyra, 5 gíra, abs, rafm. i rúðum og speglum,
líknarbelgir, þjónustubók.
NISSAN ALMERA GX 1400, 06/2000, ek. 93 þús.
4 dyra, 5 gíra, abs, rafm. í rúðum og speglum,
cd, samlæsingar.
MUSSO E-23, 04/1997, ek. 134 þús. álf. 31" 5
gíra, rafm. í rúðum og speglum, cd, spoiler.
Aðeins brot af tilboðsbílum
MUSSO E-23, 06/1998, ek. 148 þús. álf. 31" 5 gíra,
rafm. I rúðum og speglum, cd, spoiler.
BÍLDSHÖFÐA 10 • Símar 577 2800 & 587 1000 NOTAÐIR BILJ&R