Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 Sport DV Scholes skrifar undir Paul Scholes, leikmaöur Manchester United, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið til fjögurra ára. Scholes hefur verið hjá Manchester síðan hann var fjórtán ára, en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið árið 1994 Alex Ferguson var ánægður með Scholes. „Það hefur 9 verið gaman að vinna með honum ölJ þessi ári. Hann er gríðarlega . _ mikilvægur hlekk • uj. ( okkar leik og J"'"‘ vonandi verður hann jafn góður á næstu fjórum árum og hann hefur verið á síðustu fjór mm ' um. Hann 5»|1 skorar mikið af mörkum og vonandi mun haim halda áfram að vera í fremstu röð." í sínum öðrum leik fyrir Brentford meiddist Ólafur Ingi Skúlason illa Ólafur Ingi spilar ekki meira á tímabilinu Villa hækkar tilboðið í Milan Baros Kieron Dyer, leikmaður Newcastle United, endumýjaði samning sinn við félagið í gær og ædar sér nú að vera hjá félaginu til ársins 2009. Dyer, sem var á sínum tíma talinn efnilegasti leikmaður Englands, hefur ekki náð sérnægi- lega vel á strik hjá félaginu eftir að Hann gekk til liðsins frá lpswich. Graeme : Souness, knatt- y __v| spymustjóri \ Newcastíe / , ^ United, var J? \ , ánægð- jFy ur með r undir- skrift Dyers og er i viss um að hans \ bestu ár séu I # framundan. „Dyer gg var virkilega góður m undir lok síðustu J | leiktiðar og hefur fr / :i staðið sig vel á und- ' irbúningstímabil- • / 55*4/ Ólafur Ingi Skúlason mun líklega ekkert spila meira með liði Brent- ford á þessari leiktíð vegna meiðsla á _hné sem hann varð fyrir í sínum iðrum leik fyrir félagið. Þetta er mikið áfall fyrir Ólafur sem kom til liðsins frá Arsenal í sumar. „Ég ætl- aði mér að spila mikið á þessu tíma- bili og var að vonast eftir því að geta bætt mig mikið sem knattspymu- maður. Eg ætla mér að æfa vel og tek þessu bara eins og maður. Núna reynir á mig og ég hef mikinn hug á því að koma sterkari til baka eftir þetta." Martin Allen, knattspyrnustjóri Brentford, var sár og svekktur ytír þessum fréttum og sagði hann í vikulegum pistíi sínum að meiðsli Ólafs væru mikið áfall fyrir félagið. „Þetta eru sorglegar fréttir fyrir Ólaf og Brentford City. Það er alveg ljóst að Ólafur var að styrkja lið okkar mikið og hans verður sárt saknað. Núna er mikil vinna framundan hjá honum og ég veit að hann er tilbú- inn til þess að leggja mikið á sig. Ég ræddi við Ólaf og kærustu hans á fundi á dögunum þar sem ég sagði honum að hugsa til þess að þetta væru bara hnémeiðsli. Hann væri ennþá hraustur ungur strákur sem hefði alla burði til þess að ná sér að fullu. Núna er ekkert annað hægt að gera en að sýna sfyrk, og það kemur maður í manns stað." Ólafur lék með Arsenal í þrjú ár og var allan tímann með unglinga- og varaliði félagsins. Martin Allen batt miklar vonir við Ólaf og segir Milan Baros hefur verið orðað ur \ið för frá Liverpool f allt siunar og svo virðist sem enska úrvals deildarfélagið Aston Villa sé nú að ná samkomulagi mn hugsanlegt kaupverð á Tékkanum snjalla. Forráðamenn Aston Villa eru ekki tilbúnir til þess að borga meira en sex milljónir punda fyrir Baros, en tilboði upp á fjórar milljónir hafði ■ áður verið neitað af Iiverpooi. Baros hefur ekki fengið eins mörg tækifæri hjá Liverpool og hann von- j aðist eftir. Hann _____ sló eftirminni- lega í gegn í $ @ fyrm á EM í £ Portugal, en Æ I hann var M Þar u <*■' marka- hæsti maður mótsins. Eftir að Peter Crouch kom til, Liverpool þykir ekki líklegt að Baros muni fá mörg tækifæri í ^ byrjunarlið- Q íslenska U-21 landsliðið í handknattleik heldur utan til Ungverjalands á morgun, en heimsmeistaramót piltalandsliða fer þar fram. Miklar væntingar eru gerðar til íslenska liðsins, en flestir leikmanna liðsins urðu Evrópumeistarar U-18 landsliða fyrir tveimur árum. hann hafa alla burði til þess að verða lykil- maður í framtíðinni. „Ég var að hugsa til framtíðar þegar ég fékk Ólaf hingað og veit að hann er góð- ur leikmað- ur." Dyer fram- íengir við Newcastle „Það er alveg ljóst að við ætíum okkur stóra hluti. Þetta er virkilega gott lið sem við erum með og von- andi ná allir strákamir að sýna hvað í þeim býr. Það mun reyna mikið á liðið strax í upphafi þar sem við emm með Þjóðverjum í riðli. Þýska liðið er virkilega sterkt og em eigin- lega allir leikmenn liðsins að spila með liðum í úrvalsdeilinni." Tveir leikmenn íslenska liðsins em að leika í Þýskalandi, en það em Amór Atíason hjá Magdeburg og Ásgeir örn Hallgrímssson, sem er á mála ■ hjáLemgo. | Greinilegt var á leikmönnum og | þjálfurum á æfingu í Austurbergi, ! að góð samstaða var í hópnum. t Viggó var ánægður með einbeitingu strákanna á æfingum að undan- förnu og vonast til þess að það skili sér vel á mótinu. „Eftir Norður- landamótið, sem var fyrir skemmstu, hefur náðst upp góður andi sem mun ömgglega skila sér í góðum úrslitum á mótinu. Það er ljóst að margir leikmanna íslenska liðsins munu láta mikið að sér kveða í framtíðinni." Sterkustu liðin eru frá Norð- ur-Evrópu Viggó á von á því að Danmörk, Þýskaland og vonandi ísland muni kljást um sigur á mótinu, en heima- menn frá Ungverjalandi em einnig með sterkt lið. „Danir em með mjög sterkt og skemmtilegt lið. Við gerðum jafntefli við þá, 29-29, í íslenska U-21 landsliðið í handknattleik hefur undan- farnar vikur undirbúið sig fyrir heimsmeistaramótið í Ung- verjalandi, sem hefst í næstu viku. Viggó Sigurðsson, lands- liðsþjálfari, segir æfingarnar hafa gengið vel og gerir sér vonir um að liðið verði í fremstu röð á mótinu. leiknum á Norðurlandamótinu, en leikur Dana og Þjóðverja á dögunum endaði eins. Svíar em líka með sterkt lið og svo er norska liðið einnig gott." Viggó segir einn helsta kost ís- lenska liðsins vera góða leikæfingu. „Þetta er samheldinn hópur sem er farinn að ná vel saman utan og innan vallar. Ég sá það í æfinga- leiknum gegn FH á dögunum, sem við unnum með átta marka mun, að liðið er að smella saman á réttum tíma. Arnór ætlar sér sigur Amór Atlason, leikmaður Mag- deburg, vonast til þess að sigra á mótinu, þó að hann viti að það verði erfitt. „Mér finnst við vera með þræl- gott lið sem getur vel náð góðum árangri. Við vitum hversu gaman það er að vinna á stórmóti eftir sig- urinn á Evrópumeistaramótinu fyrir tveimur árum. Nú þurfum við að toppa á réttum tíma til þess að sigra á mótinu, og ég hef fulla trú á því að það takist." Margir efnilegir leikmenn Viggó segir hópinn sem nú er að fara á HM í Ungverjalandi vera sam- bærilegan við þann sem náði þriðja sæti U-21 landsliða á HM í Egypta- landi, en þá voru kappar eins og Dagur Sigurðsson og Ólafur Stefáns- Vonast eftir verðlaunasæti Leik- menn islenska liösins tóku vel á því á æfíngu í gærog virðast vera vel stemmdir fyrir átökin I Ungverjalandi. Viggó Sigurösson, þjálfari lands- liðsins, vonast tilþess að geta náð verðlaunasæti á mótinu. DV-mynd Heiða I son lykilmenn íslenska liðsins. „Mér finnst þetta vera sambærilegur hópur. Mikið af hæfileikapiltum sem geta náð langt. Sumir hverjir eru þegar búnir að stimpla sig inn í A-landsliðið og aðrir hafa verið svo- h'tið í skugganum á þeim. Ég get nefnt leikmann eins og Emi Hrafn Arnarson hjá Aftureldingu, sem dæmi um leikmann sem á eftir að láta mikið að sér kveða. Hann verður ömgglega orðinn atvinnumaður í Þýskalandi innan þriggja ára. Það er ánægjulegt fyrir handknattíeiks- hreyfinguna hér á íslandi að það séu að koma upp svona margir góðir ungir leikmenn á þessum tfma." magnush@dv.is Ólafur Ingi við undirskrift sam- ingsins Ólafurer hérásamt knatt- spyrnustjóra Brentford, Martin Allen, og stjórnar- manni. Nú tekur við langt tlmabill endurhæfmgu hjá Ólafi. Ætla sér sigur é heimsmeistaramétinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.