Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 Helgarblað DV lfi/> (n/i/un a 6 Meik frá Estée Lauder „Meikið er að^ vísu frekar, hefðbundið en það sem ég geri er að blanda saman við það Amber bronse-kremi frá Estée Lauder. Það dekkir ’ meikið aðeins og myndar smá bronskeim. Það kemur öðruvísi áferð sem er mjög frískleg og skemmtileg." allt sem maskari á að gera og meira til.“ Clinique Happy-ilmvatn „Eg er alltaf að L leita að hinu eina og sanna ilm- vatni og geng því oft með mismun- andi prufur á mér. f þetta skiptið er Clinique Happy ilmvatn bliksins." augna- Augn- blýantur frá Helenu Rubinstein „Ég á augnblýantinn í svörtum lit. Það er mjög þægilegt og fljótlegt að nota hann. Hann er aðeins mildari en blautir augnpenslar en þá nota ég meira spari.“ Shimmer dust-augnskuggi frá No Name „Þetta er alveg frábær augn- skuggi og nota ég hann mjög oft. Ég á hann í silfruðum lit. Ég nota hann gjaman til þess að milda aðra liti. Eg set hann á augnlokin og nota svo dekkri liti þar yfir til þess að skyggja." Rannveig Káradóttir „Ég geri mikið afþvlað ' blanda saman litum enda býöur það upp á meira úrval." Rannveig Káradóttir komst í tiu manna úrslit i fyrstu umferð Idol Stjörnuleit- ar. Hún hefur ekki sagt skilið við sönginn þvi hún leggur nú stund á klassfsk- an söng við Tónlistarskólann (Reykjavík. „Ég gæti vel hugsað mér að leggja tónlistina fyrir mig enda hef ég brennandi áhuga," segir Rannveig. Þessa dagana er hún stödd (Norður-Frakklandi vegna frönskunáms en hún snýr aftur von bráðar. „Ég geymi yfirleitt þá hluti sem ég nota mest f snyrtibudd- unni og legg áherslu á fljótlega en flotta förðun," segir Rannveig. Athafnakonan Guðbjörg Glóð Logadóttir er framkvæmda- stjóri sérverslunarinnar Fylgifiska. Verslunin er sérstök að því leyti að þar býðst fólki að næla sér í ferska og skemmti- lega sjávarrétti úr eðalhráefni. Guðbjörg Glóð Loga- dóttir Sló tvær flugur Ieinu höggi meö því aö opna \ Fylgifíska. Istarfínu samein- larhúnáhugamálin. _____ Fílldirískan bráðnauðsynleg „Að reka Fylgifiska er það sem mér finnst skemmtilegast að gera. í þessu starfi sameina ég margt sem ég hef áhuga á," segir Guðbjörg Glóð Logadóttir framkvæmdastjóri Fylgi- fiska. „Til dæmis, þá er ég lærður sjávarútvegsfræðingur og svo þykir mér alltaf mjög gaman að elda. Ég sló því tvær flugur í einu höggi með því að stofna Fylgifiska. Þetta er fjöl- breytt og skemmtileg vinna og er ég því mjög sátt við mitt. Svo er ég líka mikið fyrir að vinna sjálfstætt og er þetta því kjörinn starfsvettvangur fyrir mig." Veitingahúsið heim í stofu „Viðskiptahugmyndin snýst um að lyfta fiski upp á annað plan. Það hefur verið lítil tilraunastarfsemi varðandi matreiðslu á fiski hér á landi. Það er því mjög jákvætt að sýna fram á þá möguleika sem eru fyrir hendi. Með því að kaupa tilbúna „Ég hafði þetta í koll- inum í tíu ár áður en ég dreifmig í fram- kvæmdir. Ég átti alltaf von á að einhver yrði mér fyrri til en ég slapp sem betur fer fyrir hornsegir Guð- björg. fiskirétti hjá Fylgifiskum er veitinga- húsið komið heim í stofu því þetta er eðalmatur úr gæðahráefni. Ef fólk vifl svo elda sjálft getur það fengið uppskriftir á vefsíðunni Fylgifisk- ar.is auk þess sem öll hráefni má finna í versluninni,“ segir Guðbjörg Glóð. Fyrirfram tilbúin vandamál gera engum gott Guðbjörg segist lengi hafa gengið með þá hugmynd að opna sérversl- un með sjávarfangi. „Ég hafði þetta í kollinum í tíu ár áður en ég dreif mig í fr amkvæmdir. Ég átti alltaf von á að einhver yrði mér fyrri til en ég slapp sem betur fer fyrir hom. Ég byrjaði með tvær hendur tóm- ar en herti þá bara sultarólina," seg- ir Guðbjörg og hlær. „Þetta var þess virði því reksturinn gengur vel og er verslunin orðin þriggja ára. í dag em tvær verslanir Fylgifiska starfræktar og sú þriðja er á leiðinni. Stundum var maður auðvitað dálítið órólegur en ég efaðist samt aldrei um að hug- myndin væri góð. Maður má heldur ekki hugsa of mikið um slfka hluti. Fyrirfram tilbúin vandamál gera engum gott. Ætli maður þurfi ekki bara dálitla fífldirfsku og ofurtrú á því sem maður er að gera. Annars gerist ekki neitt.“ iris@dv.is Konur orðnar villtari í bólinu Niðurstöður nýrrar breskrar kyn- lífskönnunar sem kallast The Great British 2005 Sex Survey, hefur leitt í ljós að konur í dag eru frjálslegri í husun þegar viðkem- ur kynlífi og eru oft tilbúnar að prófa ólíka hluti til að svala kynlífslöngunum sínum. Það getur verið allt frá lesbískri reynslu, skyndikynnum, eldheitum ástarævintýr- um til villts trekants, svo lengi mætti telja. Þetta er stærsta könnun af þessu tagi sem gerð hefur verið í Bretlandi og gefa niðurstöðurnar til kynna að hugarfar kvenna til kynlífs hafi breyst mikið á síð- ustu tólf árum. 5500 manns tóku þátt í könnuninni og var nærri helmingur þátt- takenda konur. Samkvæmt niðurstöðun- um gætu um 57 prósent kvenna hugsað sér að stofna til skyndikynna á móti 44 prósent fyrir tólf árum árið 1993. Um 43 prósent kvenna viðurkenndu að hafa haldið framhjá maka sínum en árið 1993 voru það aðeins um 32 prósent. Nánast helmingur kvennanna sagðist geta hugsað sér að stunda kynlíf með annari konu ef enginn myndi komast að því. Helmingur sagðist geta hugsað sér að prófa trekant, sex af tfu sögðust hafa látið binda sig nið- ur í kynlífi og ótrúlegt en satt þá héldu 66 prósent kvennanna því fram að maður þyrfti ekki að elska karlmann til þess að stunda kynlíf með honum. Hins vegar sögðu um 50 prósent karlanna að þeir yrðu að vera ástfangnir áður en til kynlífs kæmi. Það er því augljóst að konur hafa mun frjálslegra viðhorf gagnvart kynlífi en áður. Konur eru nú frjálslegri í hugsun þegar kemur að kynlffi Stórt hlutfall kvenna gæti hugsaö sér aö stunda kyn■ mök meö annarri konu efeng- inn kæmist að því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.