Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 33
32 LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005
Helgarblað DV
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 33
og línurnar verða allar kvenlegri. A
mjaðmadót mun hætta, " segir Iris.
mm
Kienleg tíske ber seie aeeest elll er ígsegl
A haustin tekur tískan miklum breyting-
um. Konur sem spranga um léttklæddar á
sumrin eru allt í einu komnar í buxur, síð
pils og þykkar peysur. DV heyrði í
nokkrum hæfileikaríkum, íslenskum fata-
hönnuðum í von um að fá að vita hvernig
við ættum að klæða okkur í haust og vet-
ur. Það er greinilegt að efnin verða
þykkari, íslenska ullin kemur sterk inn og
ermar eru tískubóla sem á eftir að tröll-
ríða öllu. Sniðin eru samt kvenleg og sexí
og það er um að gera að finna sinn eigin
stíl þar sem næstum allt er leyfilegt.
I Ragna Fróðadóttir
! Ragna segir tiskuna afar
j kvenlega en persónu-
\lega. Hver og einn geti
[ skapað sinn eigin stll.
Kvenleg en persónuleg tíska
„Kvonlega tískan helciur áfram og er ennþá jafnsnyrtileg auk þess sem tískan er afar persónuleg,"
segir Ragna Fróöadóttir í Path ot' Love spurð út í híiust- og vetrartískuna. „Við ætlum að leggja
áhersiu á síðari pils og beinni niður en í litunum er tnjög mikiö utn brúnan og ofsalega fallegan
túrkísbláan. Gultir heldur áfratn og grár ketnur einnig sterkur inn og mun sjást hjá okkur í ullarkáp-
um með löðkraga en litirnir verða allir dempaöir frá sumrinu." llagna segir að það sem geri tískuna
skemmtilega í haust og í vetur sé aö það sé ekkert bannað. „1-g er alveg á móti að bunna eitthvað og
er því ánægð með þessa tísku sem er i gangi. 1 lún er skemmtileg og ltfleg og allir eiga að geta fund-
íö sinn eigin stfl." Ragna segir að skartgripir haldi áfram aö vera áberandi. „Perlurnar verða áfram
ogjafnvel ýktari. l>að er flott að vera meö mikið afhálsfestum en þá frekar afsömu perlunni auk þess
setn skartgripir úr textíi eru að kotna sterkir inn
m ■ >
&
| María Lovísa
J blöðunum sést að hönnuðirnir úti
I eru að sýna mikið skraut, kjólarnir eru j
j flegnir og teknir undir brjóstin og
\ mittið er að hækka," segir María.
Dömulegt og minnir á keisaratímabilið
„í vetur verður mikið um glamúr og efnin koma með
allskyns ísaumuðum munstrum, glimmeri og paflíett-
um,“ segir María Lovísa Ragnarsdóttir fatahönnuður.
María Lovísa leggur sjálf mikið upp úr íslensku ullinni og
þæfðri ull auk þess sem hún notar skinnbryddingar. „í
haust og vetur mun dökkur, kóngablár litur koma sterkt
inn og þessi klassíski svarti eins og vanalega. Grænn er
líka áberandi og í selskapslínunni eru það vínrauður og
fallegir grænir og bláir tónar. Sniðin eru afar kvenleg og
kvöldklæðnaðurinn í kjólunum er íburðamikill,“ segir
María Lovísa og bætir við að henni lítist vel á tískuna
enda höfði hún til hennar. „í blöðunum sést að hönnuð-
irnir úti eru að sýna mikið skraut, kjólarnir eru flegnir og
teknir undir brjóstin og mittið er að hækka," segir María.
„Tískan er dömulegri og minnir á keisaratímabilið. Það
verður mikið af skarti og beltum en í rauninni ekkert
bannað enda svo margar línur í gangi."
reative Clothes
ínst tískan frá þessum
salega flott. Hún er
venleg og þetta eru
llvuföt," segir Ásta.
Kvenlegt og sexí
„Sniðin kvenleg og sexí en samt
frjálsleg líka," segir Ásta Guðmunds-
dóttir fatahönnuður. Ásta ætlar sjálf
að leggja mesta áherslu á hvíta og tóna
í ljósum litum í silki, ull og bómull.
„Einnig er ég með gull- og silfurþræði
í flflcunum og þá aðallega í prjóninu.
Ég ætla líka að vera með svartan og
fallegan rauðan lit og lífga upp á það
með silfri og gulli." Ásta segist upptek-
in af 50’s og 60’s tímabilunum þessa
stundina. „Mér finnst tískan frá þess-
um tíma rosalega flott. Hún er mjög
kvenleg og þetta eru svona dívuföt."
Ásta segir skartið helst vera úr gulli og
silfri en um stóra, flotta skartgripi sé
að ræða. „Mér finnst ekkert eitt í gangi
núna og að mínu mati er ekkert bann-
að.“ Hönnunin hennar Ástu fæst í
bæði í Kirsuberjatrénu og á Nordica
Hóteli undir merkinu Ásta Creative
Clothes.
Gyðjuleg tíska undir
arabískum áhrifum
„Tískan verður hippaleg áfram en samt enn
kvenlegri en í sumar," segir Unnur Knudsen
textílhönnuður. Unnur segir að konur verði enn
gyðjulegri og að meira skraut og meiri arabísk
áhrif komi með haustinu. „Litirnir verða brúnn
og brúnappelsínugulur, tómatrautt opg skítugur
blágrænn. Litirnir verða allir skítugri og murku-
legri. Sniðin verða dömulegri, mikið verður um
aðsnið og pífur og buxurnar hætta að vera bein-
ar eða útvíðar og verða meira mjóar niður."
Unnur segir að skartið verði stórt og flott í
drottningarstfl og að eyrnalokkamir stækki enn
meira en hefur verið. „Mér líst mjög vel á þessa
tísku. Undanfarið hefur allt verið í gangi og svo-
leiðis verður það áfram. Þú getur útfært tískuna
eftir þínum eigin smekk." Þegar Unnur er spurð
hvort eitthvað sé bannað nefnir hún útvíðar
buxur og klumpaskó. „En annars er flest annað í
gangi." Unnur hannaði bolinn sem hún er í á
myndinni en hennar hönnun kallast Knudsen
design og fæst í Kirsuberjatrénu.
| bnnur Knudsen
„Tískan verðurhippaleg
1 áfram en samt enn kvenlegri
f en í sumar/'segir Unnur
j Knudsen textílhönnuður.
j Kristín Kristjánsdóttir
j Hægt er að nálgast hönnun Kristínar
[ / versluninni Sirku á Akureyri.
Indriði kiæðskeri
Indriði er ánægður með tísk-
una í herrafatnaðinum.
I
j Kolbrún Ýr
[ „Ivetur verða fötin þykkari og það
1 verður meira um buxur og þykkar
| peysur auk þess sem ermarnar eru og
[ verða málið, og þá úr allskyns efnum."
%
(rís í Pjúra
,ÖII pils og buxur hækka upp i mittið
k-'V
I.- . -'y'.v','
I Eidís Anna
j Eidís segir margt i gangi
I og að fólk verði að þora
j að skapa sinn eigin stll.
Bannað að láta sjást
í bert á milli
„Hausttískan er alitaf svo
skemmtileg," segir Kristín Krist-
jánsdóttir fatahönnuður. Kristín
segir að ull og leður verði áber-
andi í vetur og að íslenska lopa-
peysan sé einnig komin sterk inn.
„Á haustin tekur tískan svo mikl-
um breytingum. Jarðarlitirnir eru
alltaf vinsælir og svart og gull. Ég
vinn mikið með aðsniðna jakka
með háum krögum en mér finnst
ótrúlega flott að hafa þykkt stroff
á jökkunum og stóra trefla," segir
Kristín og bætir við að á vetuma
sé alveg bannað að láta sjást í bert
á milli. „í dag geta allir skapað
sinn eigin stfl eftir því hvernig
karakterar þeir em. Það eru ekki
allir eins og fólk er ófeimið við að
prófa sig áfram." Kristín notar
sjálf ekki mikið af skarti en hún
segir fallega fylgihluti nauðsyn-
lega. „Há leðurstígvél em málið í
vetur og fallega skreytt veski, til
dæmis með pallíettum og flott
húfusett."
Mikilvægt að vinna
heimavinnuna
„Alveg eins og í sumar fer tískan
eftir týpum," segir Indriði Guð-
mundsson klæðskeri. Indriði segir að
kjammn í herrafamaði sé þó mjög
karlmannlegur. „Ég er mjög ánægður
með þessa tísku. í dag er mjög mikið
um einlitan famað og munstrin sjást
ekki nema að sé gáð. Öll smáatriði
em afar mikilvæg og allt þarf að vera
ofsalega vel gert." Indriði segir að
þótt fátt verði bannað í haust og vet-
ur, þá hafi sjaldan verið jafn mikil-
vægt að vinna heimavinnuna. „Álveg
sama hvemig týpa þú ert, þá þarftu
að vinna heimavinnuna þína. Þú
klæðir þig ekki bara í hvað sem er.
Það er nefnilega bannað að vera
púkalegur." Indriði segir að þeir sem
velji sér jakkaföt eigi von á afar
herralegum sniðum þar sem margir
mismunandi einlitir verði saman.
„Skyrtan gæti verið í hvaða lit sem
er, grænslikja, bleik, gul eða brún og
svo er svart bindi með. Sem sagt allt
mjög fínt og elegant."
Ennisbönd það eina
á bannlista
„Ég held að það verði mikið um
sterka liti; svart, rautt, hvítt, brúnt
og einnig túrkís," segir Kolbrún Ýr
Gunnarsdóttir fatahönnuður. Kol-
brún Ýr segir að fötin verði mikið
skreytt og þá helst með gulli og
silfri. „í vetur verða fötin þykkari og
það verður meira um buxur og
þykkar peysur auk þess sem
ermarnar em og verða málið og þá
úr allskyns efnum. Um að gera að
blanda öllu saman, 80’s, 90’s og
hippatímabilinu og búa til eitthvað
nýtt úr gömlu." Kolbrún segir þessa
tísku afar skemmtilega þar sem fólk
geti þróað sinn eigin stQ. „Oft er
þetta svo einhæft en nú er svo
margt í gangi og maður velur sjálfur
í hverju maður ætlar að taka þátt."
Kolbrún segir fátt á bannlista þó
öllu megi ofgera. „Ennisbönd em
það eina sem mér dettur í hug en
svo er málið að vera bara smekkleg-
ur." Kolbrún hannaði fötin sem
hún er í á myndinni en merkið
hennar heitir Kow.
Fólk skapar sinn eigin stíl .
„Svartur verður liturinn í vetur
auk þess sem það verður mildð af
öllu; skarti, stórum töskum og
munstrum. Málið er að ofhlaða," seg-
ir Eidís Anna Bjömsdóttir fatahönn-
uður og eigandi verslunarinnar
Múnderingar á Akureyri. Eidís Anna
segir að hjá fínni týpunum muni tísk-
an verða áfram kvenleg. „Pilsin verða
síðari, aðsniðin og elegant og það
vottar fyrir rússneskum áhrifum. Hjá
hinum týpunum er meira af munstr-
uðum, síðum, víðum pilsum," segir
Eidís Anna og bætir við að stuttu pils-
in séu ekki málið í vetur. „Aðsniðnar,
eyddar gallabuxur munu koma aftur
og einnig mjög víðar baggí fyrir vissar
týpur. Skartið á svo að vera mikið og
þungt og nógu mikið glingur." Þegar
Eidís Anna er spurð hvort eitthvað sé
bannað í vetur hugsar hún sig lengi
um. „Það er erfitt að nefna eitthvað
sem er bannað, helst skæra liti. En
það er ótrúlega margt í gangi og
næstum allt leyfilegt. Fólk á bara að
skapa sinn eigin stíl."
Kvenlegri línur og
hærra mitti
„í haust og vetur verður voða-
lega mikið af kjólum, pilsum, alls-
kyns peysum, bæði stuttum og síð-
um, og hellingur af ermum,” segir
Iris Eggertsdóttir fatahönnuður í
versluninni Pjúra. fris segir kjólana
og pilsin síð og að litirnir sem verði
í gangi séu brúnn, svartur eins og
alltaf, auk tóna eins og bleiks, app-
elsínuguls og túrkíss. „Öll pils og
buxur hækka upp í mittið og lín-
urnar verða allar kvenlegri. Allt
mjaðmadót mun hætta," segir íris
og bætir við að henni lítist afar vel á
þessa tísku. íris segir skartið verða
áberandi, hálsfestamar stórar og
eyrnalokkana síða og stóra. „Sniðin
sem heilla mig mest eru svona
sambland af Viktoríutímabilinu og
hippatískunni," segiríris. „Það er
erfitt að velja eitthvað sem er bann-
að. Helst þá að hafa bert á milli.
Annars er flest leyfilegt, svo lengi
sem þú ert með gull og silfur á þér.
Þá ertu í góðum málum."