Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 43
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 43 Anna Árnadóttir er heimavinnandi húsmóðir og hefur verið það í átján ár. Segir hún það vera forréttindi að geta verið með börnunum sínum fimm en þetta hefur einnig í för með sér ýmsa ókosti. Anna Árnadóttir er heimavinnandi húsmóðirí>oðer hörkupúlað vera heimavinnandi en á sama tíma forrétt- indi. simtm Aö vera heima- vinnandi húsmóöir ■ J ■ er horkupul „Ég hef verið heimavinnandi í átján ár og get sagt með vissu að það er hörkuvinna enda á ég fimm börn," segir Anna Ámadóttir hús- móðir. „Auðvitað eru forréttindi að geta verið heima hjá börnunum sínum og einbeitt sér að uppeld- inu. En á sama tíma hefur þetta ýmsa vankanta. Ef maður er til dæmis ekki nógu opinn gagnvart öðru fólki getur maður orðið fé- lagslega einangraður. En að fara til vinnu á hverjum degi auðveldar manni að kynnast nýju fólki og vera virkur þátttakandi í samfélag- inu. Vegna þessa gæti ég vel hugs- að mér að fara aftur á vinnumark- aðinn þegar börnin eru vaxin úr grasi. En það getur þó ekki verið hvaða starf sem er því ég er öryrki og réttu vinnuna getur verið erfitt að fá. Erfitt að púsla öllu saman Yngstu böm Önnu em orðin þrettán ára í dag en fjögur yngstu börnin fæddust á tæpum fimm ámm. „Þegar ég h't til baka finnst mér einhverra hluta vegna að heimilishaldið hafa verið auðveld- ara þegar krakkamir vom yngri. Þá at ég haft meiri reglu á hlumnum. dag hafa bömin fullorðnast og hver og einn er að gera sína hluti. Það er því mismunandi hvenær fólki hentar til dæmis að koma heim í kvöldmat og þess háttar. Það er erfiðara að púsla þessu öllu sam- an. Það er kannski ekki eins mikil ungbarnavinna, en að halda heim- ilinu saman getur gert hlutina mun flóknari," segir Anna. Ekki laus við fordóma „Ég get ekki sagt að ég hafi orð- ið vör við mikla fordóma gagnvart stöðu minni en þetta hugtak, bara húsmóðir, kemur ansi oft fram. Ég „Heyrði ég eina konu segja, þarsem ég stóð við hliðina á henni, að þær gætu þetta sem væru heima með tærnar upp í loftið. Þessi kona var sjálf móðir og vissi hún því alveg hvernig þessir hlutir geta verið og var því fráleitt að segja þetta," segir Anna. stend mig meira að segja að því að segja það sjálf. Það er auðvitað bara hugsunarleysi og eitthvað sem maður þarf að venja sig af,“ tekur Anna fram og bætir við að húsmóðurstarfið sé síður en svo minna virði en annað starf. „Varðandi fordóma þá man ég að vísu eftir einu atviki sem gerðist þegar krakkamir voru yngri. Þá hafði ég saumað kjól á dóttur mína fyrir grímubaU í skólanum. Þegar hún vann heyrði eina konu segja, þar sem ég stóð við hliðina á henni, að þær gætu þetta sem væru heima með tæmar upp í loftið. Þessi kona var sjálf móðir og vissi því alveg hvemig þessir hlutir geta verið og var því fráleitt að segja þetta," segir Anna. „En hvað sem þessu líður, þá er ég mjög sátt við mitt, enda er þessi tími sem ég hef átt með böm- unum mínum ógleymanlegur." iris@dv.is Stafirnir í reitunum mynda nafn á fjalli á Snæfelssnesi. Lausnarorð síðustu krossgátu var Kópasker
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.