Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 3
Skyndimyndin
Fraenkur að versla
Alexandra og Alexandra
Ýrað verslasaman.
Spurning dagsins
Hefur þú fengið synjun
á debetkortið þitt?
„Égfórbaraað
hlæja og náði bara
íannaðkort."
„Já. Það hafa allir fengið það. Ég
fór bara að hlæja og náði bara í
annað kort."
Sigurður Jökulsson, bóndi
og nemi.
„Já. Ég var með
vinkonu minni
sem greiddi fyr-
ir mig. Ég var
að kaupa mér
að borða. Ég
var dauðhrædd
um að einhver
hefði tæmt bankareikninginn
minn."
Björg Sigtryggsdóttir, af-
greiðslukona í gróðrarstöð.
„Nei, ég á ekki
/i debetkort."
J' ■ ■
ý
Heiðbjört Marín
Tryggvadóttir, nemi.
„Nei. Én ég
hugsa að það
yrði mjög
neyðarlegt."
Daníel Heiðarsson,
listamaður.
„Nei. En vænt-
anlega mundi
ég nota annað
kort."
Sturla Erlendsson,
framkvæmdastjóri.
„Við erum að fara að versla, buxur og skó og svona," sögðu
nöfnurnar Alexandra og Alexandra Ýr þegar ljósmyndari DV
hitti á þær í búðarrápi. Þær eru vinkonur og firænkur. Alex-
andra á heima á Snæfellsnesi en er í heimsókn í borginni. Alex-
andra Ýr á heima í Hafnarfirði, og er ánægð með að fá frænku
sína í heimsókn. Stelpurnar höfðu ekki stórinnkaup í huga,
þær áætluðu að eyða um 6.000 krónum.
DV greindi frá því þegar auðmaðurinn BjörgólfurThor Björgólfs-
son fékk synjun á debetkortið sitt. Slíkt getur komið fyrir bestu
menn eins og það dæmi sannar og þýðir ekki endilega að ekki sé
innistæða fyrir úttekt.
Rokkað í Hafnarfirði
I Todmobile Flytja
söngvaseið I Hafn-
arfirði árið 1991.
Á gömlu myndinni í dag má sjá
hljómsveitinaTodmobile á tónleikum í
íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnar-
Gamla myndin
firði. Þau Andrea Gylfadóttir og Þorvald-
ur Bjarni Þorvaldsson fara hér fremst
fyrirfríðum flokkiTodmobile-liða þar
sem þau skemmta Hafnfirðingum í
októberárið 1991.
„Þetta er sjálfsagt í einhverjum tengsl-
um við tónleikaferð," segir Andrea
Gylfadóttir söngkona. „Ég man nú ekki
hvaða einstaki atburður þetta er, svona
án þess að sjá myndina. Þetta er sjálf-
sagt vegna útgáfu plötunnar Óperu, ég
fnorðið glæpon er ekki gamalt í mál-
u. Aðalsteinn Éyjólfsson telur að það
hafi fyrst komið fram árið 19441
tyndasögunni X-9 í Morgunblaðinu.
Aðalsteinn telurorðið
glæpon vera sérstaklega
áhugavert vegna end-
arinnar -on. Éinna helst minnir orð-
mdunin á mannanöfn úrBiblíunni,
eins og Aron, Símon og Gídeon.
Málið
held að hún hafi verið gefin út 1991,
frekar en 1992. Við fórum alltaf í tón-
leikaferðir vegna plötuútgáfu og það
var ekki fyrr en um 1994 að við fórum
að spila á böllum.Við vorum alltaf með
búninga þegar við komum fram.Við
fórum alltaf alla leið [ þessu og höfðum
mjög gaman af," segir Andrea.
„[ dag er þetta meira svona spariband
þar sem að allir eru að snúast í hinu og
þessu.Okkurfinnstalltof gaman að
spila saman til þess að hætta alveg.Við
munum spila á menningarnótt í Reykja-
vík um næstu helgi.Við munum vera
seinust á svið og telja niður í flugelda-
sýninguna," segir hún að lokum.
Kvótið
„Það er ekkert að þvi að skjóta
svo lengi sem rétta fólkið er skot-
ið, “ sagði Clint Eastwood í hlut-
verki Dirty Harry I myndinni
Magnum Force frá arinu 1973.
...að í hvert skipti sem þú
sleikir frímerki ertu að inn-
byrða einn tíunda úr kaloríu.
ÞEIR ERU FRÆNDUR
Söngvarinn & fjármálaráðgjafinn
Söngvarinn Bergþór Pálsson og fjármálaráð- Si
gjafinn og frjálshyggjumaðurinn Gunnlaugur
Jónsson eru frændur. Bergþór er bróðir Kristín-
ar Pálsdóttur, móður Gunnlaugs og eiginkonu
hæstaréttardómarans umdeilda Jóns Steinars
Gunnlaugssonar. Bergþór hefur lengi verið
einn afástsælustu óperusöngvurum landsins
en Gunniaugur hefur getið sér gott orð sem
foringi frjálshyggjumanna á Islandi.
Wimtex
<
Wimtex
m
VW svefnsófi
184x91 cm - Litir Brúnt
og svart teður.
Svefnsvæíi 150x200 cm.
Kim svefnsófi
203x95 cm - Litir
Comel, hvítur, brúnn. I
Svefnsvæði
143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum
svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi!
Wimtex svefnsófar eru allir með
rúmfatageymslu.
Svefnsófar með heilsudýnu
Recor
Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber
áklæði í mörgum litum og stærðum.
Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5
og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar
fullan af nýjum svefnsófum.
Betra
Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
Opið virka daga frá kl. 10-18
Lokad á laugardögum í sumar