Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 Helgarblað DV Fasteign NTC á Laugavegi Fyrirtækið er með aðsetur í einu glæsilegasta verslunarhúsnæði landsins á Laugaveginum þar sem auk verslunar eru höfuðstöðvar NTC og saumastofa. Einbýlishús Svövu og Bolla Áætla má að markaðsvirði Brekkugerðis 8 se talsvertyfir 100 milljániren húsið er 670 fermetrar. Sautján til sölu Fyrirtækið mun vera metið á tæpa tvo milljarða og er hópur starfsmanna fyrirtækisins sagður hafa ieitað til fjárfesta síðustu vikur til að fjármagna kaup á fyrirtækinu íheildsinni. hún ætíaði sér og fór gjaman ótroðnar slóðir. Svava er í gönguhópi með fleiri skemmtilegum konum, stundar líkamsrækt af kappi og hugsar vel um heilsuna með því að forðast óhollustu. Þau Bolli voru saman í Rótarýklúbbinum Miðborg en þangað hefur þekkta og ff æga fólk- ið og betri borgarar bæjarins sótt mikið. Skildu í sátt Þau Svava og Bolli eiga saman einn son, Ásgeir, sem er á níunda ári. Eftir skilnaðinn segja vinkonur Svövu, hana hafa verið mun léttari og kátari en áður. Þreyta var komin í sam- bandið miili hennar og Bolla, enda höfðu þau eytt mest af sínum tíma í að bygga upp fyrirtækið. Þau tóku strax þann pólinn í hæðina að skilja í sátt og samlyndi og stefndu að því að gera sem best úr þessum breyttu að- stæðum. Enda er mikið í húfl. Scim- eiginlegir hagsmunir þeirra eru miklir hvað soninn og Sautján varðar. Svava býr nú ásamt syni þeirra bolla í glæsivillu við Brekkugerði 8. Þau Bolli keyptu húsið fýrir mörgum árum af píanósniUingnum Vladimír Ashkenazy. Hann hafði látið byggja það en húsið er 675 fermetrar. Sautján-veldið tii sölu Eftir að Svava tók saman við Bjöm Sveinbjömsson, fyrirsætu í New York, hafa áherslur Bolla og Svövu breyst mikið. Einhver titringur hefur verið á meðal starfsfólks og annarra í geiranum og sögur á sveimi. Jafnvel að Sautján-veldið sé til sölu. Því hafhar Bolli alfarið. „Sautján er ekki til sölu,“ sagði Bolli í samtali við DV í gær og vildi ekki ræða það frekar. En samkvæmt heimildum DV hefur hópur starfsfólks NTC leitað leiða til að fjármagna kaup á NTC af Svövu og Bolla. Verðið sem talað hefur verið um er hátt eða tæpir tveir miUjarðar. Fólk sem þekkir til í verslunar- rekstri á íslandi segir fyrirtækið að mörgu leyti aðlaðandi fjárfestingar- kost þó svo að ólíklegt sé að það væri vænlegt fyrir fjárfestingafyrirtæki, þar sem um er að ræða rótgróið fjöl- skyldufyrirtæki. NTC hefur að mestu leyti byggst upp á innkaupum og tískunæmni Svövu Johansen. Sautján er með mikið af merkjum sem Svava hend- ir út og bætir inn, eftir eigin smekk og áratuga reynslu, sem hefur gert hana næma fyrir því að vita hvaða vörur komi til með að seljast best. Það þarf vana manneskju með ríka hagsmuni í fyrirtækinu til þess að fylla hennar skarð hætti hún störf- um. Einn heimildarmaður benti á að líklegast væri vænlegast að selja hverja verslun fyrir sig og jafnvel heildsöluna líka ef stærri fjárfestar fengjust ekki til þess að kaupa fyrir- tækið í heild sinni. En eins og fyrr segir vUl Bolli sjálfur ekki kannast við meinta sölu á veldinu þótt starfsfólk hans leiti fjármagns. Hann segir að fyrirtækið áfram verða rekið af honum og Svövu í sameiningu. Ennþá betra verð á hjólum Frá Benna Síðustu hjólin á frábærum verðum! komið, skoðið og gerið góð kaup www.benni.is Nokkur dæmi: Kawasaki Bílobúd Vagnhöfða 23 - S: 590-2000 nu 1,899,000 1 QQri nnn I— i;u>uty/vuu l\T7 Yamaha WR 250F 793,000 4fr Vulcan 2000 \ Yamaha PW 50 i qp nnn l.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.