Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 30
30 LAUGADAGUR 13. ÁGÚST2005 Helgarblað DV Keppnin um Gáfaðasta mann Islands heldur áfram. Tónlistarmaðurinn og markaðsstjórinn Baldur Þórir Guðmundsson vann sinn þriðja sigur í síðustu viku þegar hann stóð sig betur en dagskrárgerðarmaðurinn Snorri Sturluson. Fjölmiðlamaðurinn Snorri Már Skúlason reynir fyrir sér í þetta skiptið. 10. Hver var fjármálaráðherra á fslandi á árunum 1989 til 1991? 11. Hvert er póstnúmerið á Hofsósi? 12. Hvernig endar orðatiltækið: Margurfer í geitahús... ? 13. Hvað heitir Megas réttu nafni? 14. Hver er söngvari Coldplay? 15. Hvað heitir eiginkona hans? 16. Á hvaða tungumáli eru flest ballettspor? 17. Hvað heitir gaurinn sem Egill Gillzenegger tekur útlitslega í gegn? 18. Hver er dragkóngur fslands? 19. Hver vann gull í sjöþraut kvenna í heims- meistaramótinu í frjálsum íþróttum? 20. í hvaða stjörnumerki er sá sem fæddur er 30. október? Hver er formaður Samtakanna '78? Hver er varaformaður Samfylkingar- innar? Með hvaða liði Landsbankadeildar karla í knattspyrnu spilar Dean Mart in? Hvað heitir drottningin f Jórdanfu? 5. Hver hefur leyst Ingu Lind Karlsdótt- uraf í morgunþættinum íslandi í bítið sem sýndur er á Stöð 2? 6. Hver mun taka sæti Rubens Barrichello hjá Ferrari á næsta ári? 7. Hver skrifaði skáldsöguna Hugsjóna drusluna? Hvað heitir bjargtanginn á enda Langaness? Hvemig er belgíski fáninn á litinn? Baldur Þórlr heldur sigurgöngunni áfram. Hann sigraði Snorra Má með 14 stlgum gegn 10. Snorri Már skoraði á frétta- og fjölmiðlamanninn Þorfinn Ómarsson. Fylgist með I næstu viku. Þorfinnur Ómarsson Qölmiðlamaður er næsti andstæðingur Baldurs Þóris „Ef Snorri Már skorar á mig, þá verð ég að taka þessari áskorun," segir Þorfinnur Ómars- son fjölmiðlamaður. Þorfinnur segist hafa gaman af spumingakeppnum en hann hefur áður tekið þátt í einni á opinberum vettvangi. „Ég er algjört spurningaleikjafrik og keppti meðal annars í Spurningakeppni fjölmiðlanna á sínum tíma og fór þar glæsilega með sigur af hólmi. Þá keppti ég fyrir Þjóðviljann og það var ekkert leiðinlegt að ieggja Moggann og fleiri stórveldi," segir hann stoltur. Þorfinnur segist nánast hættur að spila spurningaleiki heima fyrir en ef hann heyri spurningakeppnina á Talstöðinni leggi hann alltaf við hlustir. „Ef ég heyri í keppninni þegar ég er í bílnum, þá kemst ég ekki út fyrr en henni lýkur." Þorfinnur Ómarsson Keppti fyrir Þjóðviljann á sínum tima. Baldur Þórir Guðmundsson 11.565 og 566 í dreif býli. 12. Margur fer í geitahús "7 ullar að biðja. 13. Magnús Þór Jónsson. 14. Chris Martin. 15. Gwyneth Paltrow. 16. Frönsku. 17. Villi WRX. s 18. Tinothe Tango Lover. 19. Carolina 20. Sporðdrek- anum. 7. Hrafnhildur Gunnarsdóttir. 2. Ágúst Ólafur Ágústsson. 3. IÁ. 4. Nor. 5. Veit ekki. 6. Trulli. 7. Pass. 8. Langanestá. 9. Svartur, gulur og rauður. 10. Ólafur Ragnar Grímsson. 11.640. 12. ...til að fá sérsopa. 13. Magnús Þór Jónsson. 14. Chris Martin. 15. Gwyneth Paltrow. 16. Frönsku. 17. Pass. 18. Heimir Már Pétursson. 19. Hefekki grænan grun. 20. Sporddreki. 1. Heimir Orn Pétursson. 2. Ágúst Ólafur Ágústsson. 3. ÍA. 4. Rania. 5. Kristín Björnsdóttir. 6. Villeneuve. 7. Eiríkur Örn Norðdahl. 8. Fontur. 9. Svartur, rauður og gulur. 10. Ólafur Ragnar Grimsson. 11.565. 12. ...að leita ullar. 13. Magnús Þór Jónsson. 14. Chris Martin. 15. Gwyneth Palthrow. 16. Latínu. 17. Árni Johnsen. 18. Tino the Tango Lover. 19. Jelena Isinbayeva. 20. Sporðdreki. 1. Hrafnhildur Gunn- arsdóttir. 2. Ágúst Ólafur Ágústs son. 3. ÍA. 4. Ranía. 5. Kolbrún Björnsdóttir. 6. Felipe Massa. 7. Eiríkur Örn Norðdahl. 8. Fontur. 9. Svartur, gulur og rauður. 10. Ólafur Ragnar Grímsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.