Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 36
*
36 LAUGADAGUR 13. ÁGÚST2005
Helgarblað DV
Albert prins
á Svalbarða
Dfana
dnegilliim
Á meðan flestir meðlimir kon-
ungsfjölskyldnanna kepptust við
að eyða sumarfríinu í afslöppun
í heitara loftslagi leitaði Albert
prins að ævintýralegri upplif-
un.Alberteyddi nokkrum
dögum á Svalbarða sem ligg-
ur á milli Noregs og norður-
pólsins. Með ferðalaginu
fetaði hann í fótspor langa-
langalangafa síns sem hafði
mikinn
áhuga á
land-
svæðinu
og heim-
sótti það
árið 1906. Al-
bert var sam-
ferða vísinda-
mönnum sem voru
í leiðangri til að rann-
saka mengun á svæð-
inu.
Nýfæddur
prins nýtur
athyglinnar
Grfska prinsessan Alexía hefur verið
dugleg við að sýna Carlos, nýfædda
drenginn sinn. Hún lét nýlega sjá sig rétt
utan við Barcelona þar sem Carlos fædd-
ist fýrir fjórum dögum. Með henni í för
var stór hluti af grísku konungsfjölskyld-
unni og var nokkuð Ijóst að enginn gat
litið af litla krílinu. Að vera miðpunktur
alheimsins virtist þó ekki trufla Carlos
mikið og var hann mestallan tímann
rólegur í fangi móður sinnar.
Vilhjálmur
á leið í
hnappheld-
una?
Kunningjar Vilhjálms prins og kær-
ustu hans, Kate Middleton, telja að
parið muni fljótlega ganga í það heil-
aga en Vilhjálmur og Kate munu hefja
sambúð innan skamms. f kjölfarið hafa
umræður um Kate sprottið upp í Bret-
landi en margir efast um að um tilvilj-
un hafi verið að ræða að þau hittust í
háskóla. Sumir fjölmiðlar ganga svo
langt að segja móður Kate hafa skráð
dóttur sína í St. Andrews-háskólann í
von um að hún kynntist prinsinum.
Karli Bretaprins og drottningunni er
talið líka mun
betur við Kate
en kærustu
Harrys en Chelsy
Davy er lýst sem
„reykjandi
drykkjusjúklingi
sem vilji bara
djamma."
Karl krónprins
með kollu
Mikið er nú rætt um hárið á Karli
Bretaprins.Talið er augljóst að hár-
prýði prinsins hafi auk-
ist upp á sfðkastið en
hann var nánast kom-
inn með skalla áður en
hann og Camilla
Parker-Bowles
gengu í það
heilaga.Sumir
telja að Karl
hafi sett upp
kollu á meðan
aðrirtelja að hann
hafi gengist undir
hárígræðslu.Flestir
eru þó sammála um að kórónan sem
hann mun væntanlega taka við af
móður sinni eigi eftir að sitja betur á
þykku hárinu.Talsmaður prinsins
neitar að tjá sig um málið.
Harry til hjálpar
bróður sínum
Harry prins mun hjálpa Vilhjálmi
bróður sínum í undirbúningi fyrir inn-
tökuprófin í Surrey-herháskólann.
„Vilhjálmur hefur alltaf verið sá klárari
af þeim tveimur svo þessi staða er
afar óvenjuleg," sagði félagi prins-
anna. Harry lýkur bráðlega fyrsta ár-
inu f Sandhurst-herskólanum og
hefur þvf reynslu sem mun nýtast
Vilhjálmi til að komast inn í skólann.
„Harry er staðráðinn í að gera allt sem
í hans valdi stendur til að koma bróð-
ursfnum inn."
Fallegar systur í
brúðkaupi
Sænsku prinsessusysturnar Viktor-
fa og Madeleine voru einkar glæsileg-
ar er þær mættu (brúðkaup önnu zu
Sayn-Wittgen-
stein-Berleburg
prinsessu og
Manuels von
Bayern prins um
síðustu helgi.
Anna er skyld
prins Richards
sem er giftur
Benedikte prins-
essu Danmerkur
en hún er systir Margrétar drottning-
ar.dóttur Ingiríðar prinsessu Svfa.
Madeleine og Viktoría krónprinsessa
mættu f fallegum bláum og bleikum
kjólum með litlar kórónur á höfði.
Hákon krónprins Noregs og olíu- og orkumálaráðherra landsins fengu ekki að
votta konungsfjölskyldunni í Sádi-Arabíu samúð sína vegna andláts Fahds
konungs. Norðmenn eru forviða yfir ákvörðuninni en Fahd konungur lést fyrir
tveimur vikum.
Hákon seotíop heloi
frá Sátíí-Mío
Norðmenn eru forviða yflr að
Hákoni krónprins og olíu- og orku-
málaráðherra Noregs var meinað að
votta Sádi-Aröbum samúð sína
vegna andláts Fahds konungs. Krón-
prinsinn og ráðherrann voru nýlent-
ir í Sádí-Arabíu þegar þeir fengu að
vita að þeir væru of seinir og gætu
því allt eins snúið við heim til Nor-
egs, sem þeir og gerðu.
Konungurinn var borinn til graf-
ar daginn eftir andlátið samkvæmt
hefðum í Sádi-Arabíu. Næsta dag
gerðu kóngar og forsætisráðherrar
margra landa sér ferð til að votta
samúð sína og því kom öllum á óvart
að norsku sendinefndinni hefði ekki
verið hleypt að konungsfjölskyld-
unni. „Ég skil ekki hvað er í gangi,"
sagði Kari Vogt prófessor í málefn-
um Miðausturlanda og múslima.
„Ég veit ekki um neinar trúarlegar
ástæður fyrir framkomunni og það
eru engar reglur í landinu sem
takmarka ijölda samúðarkveðja.
Konungsijölskyldan vissi af komu
krónprinsins og ráðherrans svo
þetta er mér hulin ráðgáta."
Vitað er að fleiri landshöfðingjar
fengu ekki að votta fjölskyldunni
samúð sína en langflestum var
hleypt inn í höllina. Flugvél krón-
prinsins var nýlent þegar forsætis-
ráðherrann fékk símhringinu og
honum sagt að ef nefndin frá Nor-
egi yrði ekki komin fyrir ákveðinn
tíma yrði henni meinuð innganga.
Fahd konungur hafði ríkt yfir
landinu frá 1982 en hann var 84 ára
þegar hann lést. Ríkissjónvarpið í
Sádi-Arabíu tilkynnti stuttu eftir
andlát hans að Abdullah krón-
prins, hálfbróðir kóngsins,
hefði verið valinn sem
eftirmaður. Konungur-
inn sálugi hafði verið
veikur síðan hann fékk
heilablóðfall árið 1995.
Nýi kóngurinn lofaði
að stjórna landinu
með réttlæti í huga
þegar hann var vígð-
ur við hátíðlega at
höfn.
Fahd konungur Hafði
rlkt yfir landinu frá 1982
en hann var 84 ára þegar
hann lést.
Hakon krónprins Ríkiserf-
inginn neyddist til að snúa
flugvélinni heim á við strax
eftir lendingu í Sádi-Arablu.
Mary krónprinsessa ætlar ekki að ráða fóstrur til að ala upp börnin
Upp á kant við tengdó
Mary prinsessa í Danmörku
lenti í fyrsta skiptið upp á kant við
tengdaforeldra sína í vikunni.
Krónprinsessan, sem er gift Friðriki
krónprins, hefur ákveðið, gegn vilja
drottningarinnar, að ala börnin sfn
upp sjálf. Mary segist ekki ætla að
ráða neinar barnapíur til að hjálpa
sér við uppeldi þeirra en hún er
komin sex mánuði á leið af þeirra
fyrsta bami. Mary segist ekki ætla
að láta börnin sfn upplifa sömu
angist og Friðrik og bróðir hans
upplifðu er þeir vom börn. En
prinsamir hittu foreldra sína afar
sjaldan í æsku og Friðrik hefur við-
urkennt að hafa aldrei jafnað sig
almennilega á þeirri lífsreynslu.
„Fóstmrnar sáu alfarið um okkur og
því vomm við oft mjög einmana
sem börn."
Mary segist einnig ætla að kynna
tilvonandi börn þeirra fyrir Ástralíu,
heimalandi hennar og hafa hjóna-
kornin þegar skipulagt heimsókn
með frumburðinn á næsta ári.
„Ég ætla að vera 100% móðir.
Bömin mín verða ekki alin upp af
fóstrum," segir Mary ákveðin. „Líf
mitt er ekki ævintýri. Líf mitt er afar
raunvemlegt."
Mary krónprinsessa
Prinsessan á von á fyrsta
barni slnu og Friðriks krón-
prins I október.