Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 61
1>V Sjónvarp
LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 61
Þ-StöA 2 kl. 21.50
Monster
Verðlaunamynd sem byggð er á sannsögulegum atburð-
um. Aileen Wournos fæddist í Michigan og átti ömurlega
æsku. Hún var misnotuð sem barn og leiddist snemma út
í vændi. Aileen flutti til Flórdía og hélt þar uppteknum
hætti en hún seldi blíðu sína einkum þeim sem áttu leið
um þjóðvegina. Hún var margoft handtekin fyrir
drykkjuskap og þjófnað en undir lok áttunda ára-
tugarins tók sakaferill hennar nýja stefnu. Aileen
hélt áfram að lokka til sín karlmenn sem nú voru
myrtir miskunnarlaust. Aðalhlutverk: Charlize
Theron, Christina Ricci, Bruce Dern. Stranglega
bönnuð börnum. Lengd: 109 mfn.
★★★★ j
► Stjaman
Aftur á uppleið eftir lægð
Claire Danes leikur íTerminator 3 sem sýnd er á Stöð 2 Bíó f
kvöld. Hún er fædd 12. apríl árið 1979 í New York. Fyrsta
kvikmyndahlutverkið hefði getað verið í Lista Schindlers
sem Steven Spielberg gerði, en hún hafnaði því þar sem
ekki átti að sjá henni fyrir menntun á tökustað f Póllandi.
Þess í stað var hún uppgvötuð af sjónvarpsframleiðend-
um og fékk hlutverk í unglingaþáttunum My so called
life, sem þóttu vandaðri en gengur og gerist með unglinga-
þætti, en þættirnir nutu takmarkaðra vinsælda og var
hætt við þá þrátt fyrir góða dóma. Claire færði sig svo
yfir í bíómyndir og lék í Little women og How to make
an american quilt í aukahlutverkum. Hún vann sig upp f
stærri hlutverk í I love you, I love you not, og sló loks f gegn
á móti Leonardo DiCaprio í Rómeó og Júlíu. Síðan fór Claire
að misstíga sig í hlutverkavalinu; hún fékk ekki aðalhlut-
verkið íTitanic og það sama gerðist með Lolitu og svo Girl,
interrupted en Angelina Jolie fékk óskarinn fyrir þá mynd.
‘ Síðustu ár hefur Claire gengið betur; meðal helstu mynda
hennar eru U-Turn, Terminator 3, The Hours og Stage
beauty þar sem hún lék á móti Billy Crudup. Þau urðu
kærustupar í kjölfarið en það entist ekki. Annar gamall
kærasti er Matt Damon sem Ciaire var með árið 1996.
„íslenskir þulir grenja og væla af uppgerðargeðs-
hræringu eins og þeir missi bæði vitið og vessana í
hvert skipti sem einhver tekur upp á því að skora."
Þættirnir Absolu-
tely Fabulous eru
sýndir á stöð tvö í
kvöld kl. 19.40.
Þættirnir hafa
áður verið sýndir
við góðar undir-
tektir. Þættirnar
Qalla um djamm-
drósirnar Patsy og
Eddy, en þær eru
orðnar alltof gaml-
ar fyrir svona
hegðun. Breskt
grín eins og það
gerist best, fram-
leitt af sjónvarps-
stöðinni BBC. Það
er alltaf hægt að
hlæja að
Absolutley
Faboulus.
ERLENDAR STÖÐVAR
hvor aðra. Það eru þær Jennifer
Saunders og Joanna Lumley sem
leika aðallilutverkin í þáttunum
en þær hafa verið mjög atkvæða-
miklar í kómedíunni. Jennifer
Saunders hefur áður leikið í þátt-
unum French and Dawn. Þetta er
annar þáttur af átta sem sýndur
er í kvöld. Þættirnar hafa áður
verið á dagskrá Stöðvar 2. Það er
alltaf hægt að lilæja að þessum
bráðfyndna þætti sem kemur öll-
um í gott skap.
Gargandi frumapar og ósniðugar bullur
Miðað við þá ofuráherslu sem lögð er á ensku
knattspymuna mætti halda að þetta væri
langvinsælasta sjónvarpsefni sem völ er á.
Ég var að reyna að finna áhorfstölur á leikina í línu-
ritunum hjá Gallup og mér sýnist þetta vera svona
10-15% á leik. Ég kveiki þess vegna ekki alveg á því
hvers vegna fjaðrafokið er. Kannski það sé hefðin.
Enska knattspyman er búin að vera heillengi á
skjánum og sem bam glápti maður oft á þetta í
svart/hvítu. Queens Park Rangers „QPR“ er enn
mitt lið og ég hef meira að segja farið á Loftus Road
til að kaupa mér boli og húfu.
í gamla daga var allt eftir á á íslandi. Við sáum
tunglgönguna nokkmm vikum síðar af því Sjón
varpið var í sumarfru.
Eurovision var viku síðar og
menn settu það ekki fyrir sig
þótt vikugamlir leikir í ensku
deildinni væm á dagskránni.
Fótboltamenn með barta og
sítt hár hlupu um svart/hvít-
an skjáinn og enskir þulir
lýstu leikjunum af sinni al-
kunnu sniUd. Það er synd
að boðið sé upp á íslenska
þuli því þeir virðast
halda að því geðveik-
ari sem þeir em því
betri séu þeir.
Enskum þuli §mii
myndi nægja að
segja með smá áhuga í röddinni: „It’s a goal, what a
goal, what a goal!", en íslenskir þulir grenja og væla
af uppgerðargeðshræringu eins og þeir missi bæði
vitið og vessana í hvert skipti sem einhver tekur upp
á því að skora, ég tala nú ekki um efjiað er fslend-
ingur sem relou- tána í tuðruna: „SJAIÐIÞETTA!
EIÐUR SMÁRIER BÚINN AÐ SKORA! UUHHHHUU
UHH!!“
Þessi frumapalegu ofurlæti em hættuleg heilsu
þorra almennings og því algjörlega óþolandi þegar
mestu öskmnum hefur verið safnað saman á einn
stað til að auglýsa herlegheitin, oftar en ekki með
Wagnerísku ópembauli í ofanálag. Ég verð hrein-
lega að slökkva þegar þessar
hræðilegu auglýsingar byrja.
Nýjasta herferðin er með
enskri buUu sem látin er segja
eitthvað sem auglýsendum hef-
ur líklega þótt voða sniðugt.
Mér finnst herferðin
misheppnuð og það er
skrítið að það nei-
kvæðasta við fótbolt-
ann, heimskulæti
bullanna, hafi þótt
fýsilegast til að peppa
upp áhorfið. Þessi
herferð er jafnvel verri
en Landsbankaauglýs-
ingamar.
Alls veröa 20 þættir í sjöttu seríunni um ævintýri
Tonys Soprano
Átta þáttum bætt við
síðustu Soprano-seríuna
Væntanleg þáttaröð um Soprano-fjöl-
skylduna verður algjör sprengja, alla vega í
fjölda þátta í þáttaröðinni. HBO, sem fram-
leiðir þættina, hefur tilkynnt að átta auka-
þættir verði framleiddir fyrir sjöttu þátta-
röðina. Sýningar á henni eiga að hefjast í
mars úti í Bandankjunum.
Þetta mun vera síðasta þáttaröðin sem
gerð verður um Tony Soprano og félaga og
með þessu verða þættimir í seríunni alls 20
talsins. HBO ætti að stórgræða á
þessari fjölgun þátta því nú er
hægt að skipta seríunni
upp í tvennt. Það sama
var gert með Beðmál í
borginni, þá voru 12
þættir sýndir frá júní
og fram í september og
síðustu átta þættimir
vom svo sýndir í janú-
ar og febrúar.
Aukaþættimir um
Soprano-fjölskylduna
verða einmitt sýndir í
janúar á næsta ári úti í
Bandaríkjunum.
Fjölskyldan A ýmsu hef-
ur gengið síðustu árin og
eflaust á nóg eftir að ger-
ast í siðustu seríunni.
Tony Soprano Kveð-
ur með stæl í næstu
þáttaröö Sopranos.
©I
RÁS 2
ku
BYLGJAN FM 98,9
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að
morgni dags 9.03 Út um víðan völl 10.15 Fastir
punktar 11.00 í vikulokin 123.0 Hádegisfréttir
13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Teygjan 1430
Dagamunur 1530 Með laugardagskaffinu 16.10
Hugsjónir og pólitík 17.05 Fnykur ia00 Kvöld-
fréttir 1838 Ekki hlusta á þetta 19.00 íslenskir
einsöngvarar 1930 Stefnumót 20.15 Þar búa
ekki framar neinar sorgir 21Æ5 Úr alfaraleið
2135 Orð kvöldsins 22.15 Landið í þér
735 Morguntónar 933 Helgarútgáfan 1230
Hádegisfréttir 1235 Helgarútgáfan 16.08 Með
grátt í vöngum 1830 Kvöldfréttir 1838 Tónlist
að hætti hússins 1930 Sjónvarpsfréttir 1930
PZ-senan 22.10 Næturgalinn 2.03 Nætur-
tónar 635 Morguntónar
5.00 Reykjavík Slðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
(var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
UTVARP SAGA FM 99,4
1235 Meinhornið
SKYNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
13.30 Athletics: Wbrld Championship Helsinki Finland 14.00
Cycling: UCI Protour Clasica San Sebastian 15.30 Athletics:
World Championship Helsinki Finland 19.00 Fight Sport: Fight
Club 20.00 Athletics: World Championship Helsinki Finland
22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Fight Sport: Fight
Club
BBCPRIME
12.00 Loma Doone 13.30 Keeping up Appearances 14.00 The
Good Life 14.30 Yes Minister 15.00 Top of the Pops 15.40 Top
of the Pops 2 Specials 16.00 The Weakest Link Special 16.45
Friends Like These 17.40 Casualty 18.30 Joanna Lumley in the
Kingdom of the Thunder Dragon 19.30 Leonardo 20.30 Eddie
Izzard 21.00 Lenny Henry in Pieces 21.30 Top of the Pops
22.10 Top of the Pops 2 Specials 22.30 The Fast Show 23.00
Supematural Science 0.00 Meet the Ancestors 1.00 The Mark
Steel Lectures
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Marine Machines 13.00 Channel Tunnel 14.00 Air Crash
Investigation 15.00 Seconds From Disaster 16.00 Poison!
17.00 Battlefront 18.00 The Hunt For Hitler’s Scientists 19.00
Submarine Disasters - No Escape 20.00 Hostile Waters 22.00
Victory in the Pacific 0.00 Paranormal?
ANIMAL PLANET
12.00 Eye of the Tiger 13.00 Black Bear Rescue with Amanda
Burton 14.00 Growing Up... 15.00 Crocodile Hunter 16.GGx~
Austin Stevens - Most Dangerous 17.00 Shark Chasers 18.00
The Natural World 19.00 The Death Zone 20.00 Ten Deadliest
Sharks 22.00 Shark Chasers 23.00 Eye of the Tiger 0.00 Black
Bear Rescue with Amanda Burton 1.00 Growing Up...
DISCOVERY
12.00 Magnetic Storm 13.00 Comet Impact 14.00 A Miracle in
Orbit 15.00 The Caravan Show 15.30 Lake Escapes 16.00
Stress Test 17.00 Dangerman 18.00 Extreme Engineering
19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Scrapheap Chal-
lenge 22.00 Trauma 23.00 Fat Girls and Feeders 0.00 FBI Files
MTV
12.00 I Want My MTV 12.30 I Want My MTV Weekend Music
Mix 13.00 I Want My MTV 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30
Just See MTV 16.30 My Super Sweet 16 17.00 European Top
2018.00 The Fabulous Life Of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam
19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Trippin’ 21.30
Jackass 22.00 So '90s 23.00 Just See MTV 1.00 Chill Out
Zone
VH1
12.00 VH1’s video jukebox 15.00 Making the Video 15.3Qo
Cribs 16.00 VH1’s video jukebox 21.00 Viva la Disco 23.30
Flipside 0.00 Chill Out 1.00 VH1 Hits
CLUB
12.10 Power Food 12.40 City Hospital 13.35 Sizzle 14.00
Entertaining With James 14.25 Race to the Altar 15.15 Other
People's Houses 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.55
Race to the Altar 18.30 The Roseanne Show 19.30 Matchma-
ker 20.00 The Villa 21.00 Hotter Sex 22.00 Sextacy 23.00
Single Girls 0.00 In Your Dreams 0.25 Insights 0.55 Race to the
Altar
CARTOON NETWORK
12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n
Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Viva Las Bravo 16.05
Courage the Cowardly Dog 16.30 Foster's Home for Imaginary
Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter’s Laboratory 17.45
Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35
The Grim Adventures of Billy & Mandy
JETiX
12.20 Digimon I112.45 Super Robot Monkey Team Hyperforce
Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friencfap
and Jerry II 14.15 Jacob two-two 14.40 Ubos 15.00*"
Goosebumps
MGM
13.45 From Noon Till Three 15^25 Good Wife, the 17.00 Prey
for the Hunter 18.25 Cutter’s Way 20.15 Semi Tough 22.00
Young Billy Young 23.30 Below the Belt (1980) 1.05 Sam Whi-
skey 2.40 Breakheart Pass
TCM
19.00 Marlowe 20.35 Grand Prix 23.20 The Gypsy Moths 1.05
Gaslight 2.30 The Secret Partner
HALLMARK
12.00 Mcíeod’s Daughters II 12.45 Fungus the Bogey MáhBP>
14.15 Breathing Lessons 16.00 Mcleod’s Daughters II 19.45
Five Days To Midnight 21.15 3 A.M. 22.45 Pals 0.15 Five Days
To Midnight
BBC FOOD
12.00 Gary Rhodes’ New British Classics 12.30 Diet Trials
13.00 Kitchen Takeover 13.30 Far Flung Royd 14.00 Tyler's
Ultimate 14.30 Rick Stein’s Food Heroes 15.30 Saturday
Kitchen 16.00 Soul Food 16.30 Capital Floyd 17.00 Delia
Smith’s Summer Collection 17.30 Nigel Slater’s Real Food
18.00 Rocco’s Dolce Vita 18.30 The Italian Kitchen 19.00
Chalet Slaves 20.00 Food Source 20.30 Gondola On the
Murray 21.00 The Naked Chef 21.30 Saturday Kitchen
SV1
12.20 En fluga pá vággen 13.20 Design by Kysk 13.50
Strömsö 14.30 Hjártebarnet J$rgen 15.00 Solens mat 15.30
Sommartorpet 16.00 Strutsgánget 16.30 Disneydags 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Karl för sin kilt 18.55 Bilder frán
Europa 19.00 Minnenas television 20.05 Forsytesagan 21.00
Rapport 21.05 VM i speedway 22.05 Veckans sommarkonsert:
Oscar Peterson 23.00 Svindlande insatser 0.45 Sándning frán
SVT24
DR1
13.30 Jacob Anders9n - Stjeme for livet 14.00 Boogie Listen
14.55 Dawson's Creek 15.40 Fcr scndagen 15.50 Held og
Lotto 16.00 Amuletten 16.30 TV Avisen med vejret 16.55
SportNyt 17.00 Mr. Bean 17.30 Nár elefanten hikker 18.00 atólPL
18.45 Lev og lad dc 20.40 Kriminalkommissær Bamaby 22.15
Speedway: Sveriges Grand Prix 23.45 Boogie Listen