Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 47
i DV Sport LÁUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 79 Þegar Amir Khan steig fram á alþjóðlega sjónarsviðið á ólympíu- leikunum í Aþenu í fyrra héldu Bretar vart vatni yfir þessum hæfileikaríka 17 ára hnefaleikakappa. Hann tapaði að vísu úr- slitabardaganum en silfur var engu að síður frábær árangur. Að keppni lokinni hét hann því að hann myndi halda áfram sem áhugamaður svo hann gæti tekið þátt í ólympíuleikunum fjór- um árum síðar, en það kom fáum á óvart er hann tilkynnti fyrir fáeinum mánuðum að senn tæki hann þátt í sínum fyrsta bar- daga sem atvinnumaður. David Bailey var hans fyrsti and- stæðingur og átti hann eftir að reyn- ast heldur óverðugur sem slíkur. Fyr- ir bardagann sagðist Khan vilja fá að spreyta sig í fjögurra lotu bardaga en þijár lotur eru í bardögum ólympískra hnefaleika. Það kom þó ekki til þess því Khan kláraði Bailey á tæpum tveimur mínútum. Sameiningartákn Bardaginn fór fram í skugga hryðjuverkaárásanna í Lundúnum og tileinkaði BChan sigurinn fórnarlömb- um þeirra. Þetta þótti mörgum afar viðeigandi þar sem Khan, sem er ungur breskur múslimi virðist vera táknmynd þeirrar ímyndar sem hlaut svo mikinn skaða í árásunum - að Bretland væri samfélag þar sem fólk af mismunandi trú og kynþáttum sameinaðist. Og Khan lét ekki sitt eft- ir liggja og gekk inn í salinn fyrir bar- dagann undir tónum Land of Hope and Glory, nokkurs konar ísland ögr- um skorið þeirra Breta. Eftir bardag- ann sagði Khan að sameina þyrfti kynþætti Bretlands á ný. Margir hafa gagnrýnt það að Khan, 18 ára drengur, skuli vera í þessu hlutverki á svo viðkvæmum tímum. Það dylst engum að þama er á ferð afar hæfileikaríkur íþróttamað- ur sem er þó enn ungur og sannar- lega ekki reiðubúinn að axla slíka ábyrgð sem margir vilja setja á herð- ar hans. Tilbúinn eftir 18 mánuði En hverju sem því h'ður vonast all- ir Bretar tÚ að nú sé hafinn glæstur ferill hjá Khan. Brendan Ingle, þjálf- arinn sem leiddi Naseem Heimed, „prinsinn", til heimsmeistaratignar í fjaðurvigt, segir að Khan hafi allt til brunns að bera til að verða betri hnefaleikakappi en prinsinn. „Það er allt til staðar svo hann geti orðið breskur, samveldis-, Evrópu- og heimsmeistari," sagði Inglewood. „Ég held að hann verði tilbúinn fyrir titilbardaga eftir 18 mánuði. Hann er frábær.“ Khan er skynsamur drengur sem er vel studdur af fjölskyldu sinni og samstarfsmönnum. Hann reykir hvorki né drekkur og iðkar trú sína af samviskusemi - les Kóraninn og býst við að einn daginn gangi hann í hjónaband sem ákveðið verður af foreldmm hans, eins og tíðkast í trú hans. Frank Warren er vel þekktur um- boðsmaður í hnefaleikaheiminum og hann stendur nú við hlið Khans. „Við munum fá að sjá frábæra bardaga hjá honum á næstu árum en ég vona að Amir fái tækifæri til að beijast um einn heimsmeistaratitlanna og unnið einn slfkan áður en hann verður 21 árs. Ég hef hef áður stýrt Naseem Hamed og Ricky Hatton á toppinn en hvorugur þeirra fékk það umtal sem Amir fær í dag.“ Aðrir þekktir hnefaleikakappar hafa líkt og Khan fyrst vakið athygli á Ólympíuleikunum og má þar helst nefiia Oscar de la Hoya og Roy Jones yngri í því samhengi. De la Hoya vann gull í Barcelona 1992 og varð heimsmeistari tveimur árum síðar. í Ein helsta vonarstjarna Breta í hnefaleikum er ungur múslimi að nafni Amir Khan. 17 ára gamall sló hann í gegn á ólympíuleikunum þar sem hann vann silfur og nú fyrir skömmu vann hann sinn fyrsta atvinnubardaga sem fór fram í hryðjuverkaárásanna í Lundúnum. „Ég vona aðAmirfái tækifæri til að berjast um einn heims- kjölfarið varð hann einn þekkt- asti og rík- asti hnefa- leikakappi sögu íþrótt- arinnar. Roy Jones vann silfur í Seúl árið 1988 og vann fyrsta heims- meistaratitill sinn árið 1993. Á næstu tíu árum tapaði hann aðeins ein- um bardaga og var almennt talinn sá besti í íþróttinni á þeim tíma. eirikurst@dv.is meistaratitl- anna og vinni eimp slíkan áðuren hann verður 21 MeS breska fánann Amir Khan heldur hér á breska fánanum að loknum bardaga sínum fO^David^ DV-mynd Nordic Photos/Getty X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.