Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 3 Skyndimyndin Fraenkur að versla Alexandra og Alexandra Ýrað verslasaman. Spurning dagsins Hefur þú fengið synjun á debetkortið þitt? „Égfórbaraað hlæja og náði bara íannaðkort." „Já. Það hafa allir fengið það. Ég fór bara að hlæja og náði bara í annað kort." Sigurður Jökulsson, bóndi og nemi. „Já. Ég var með vinkonu minni sem greiddi fyr- ir mig. Ég var að kaupa mér að borða. Ég var dauðhrædd um að einhver hefði tæmt bankareikninginn minn." Björg Sigtryggsdóttir, af- greiðslukona í gróðrarstöð. „Nei, ég á ekki /i debetkort." J' ■ ■ ý Heiðbjört Marín Tryggvadóttir, nemi. „Nei. Én ég hugsa að það yrði mjög neyðarlegt." Daníel Heiðarsson, listamaður. „Nei. En vænt- anlega mundi ég nota annað kort." Sturla Erlendsson, framkvæmdastjóri. „Við erum að fara að versla, buxur og skó og svona," sögðu nöfnurnar Alexandra og Alexandra Ýr þegar ljósmyndari DV hitti á þær í búðarrápi. Þær eru vinkonur og firænkur. Alex- andra á heima á Snæfellsnesi en er í heimsókn í borginni. Alex- andra Ýr á heima í Hafnarfirði, og er ánægð með að fá frænku sína í heimsókn. Stelpurnar höfðu ekki stórinnkaup í huga, þær áætluðu að eyða um 6.000 krónum. DV greindi frá því þegar auðmaðurinn BjörgólfurThor Björgólfs- son fékk synjun á debetkortið sitt. Slíkt getur komið fyrir bestu menn eins og það dæmi sannar og þýðir ekki endilega að ekki sé innistæða fyrir úttekt. Rokkað í Hafnarfirði I Todmobile Flytja söngvaseið I Hafn- arfirði árið 1991. Á gömlu myndinni í dag má sjá hljómsveitinaTodmobile á tónleikum í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnar- Gamla myndin firði. Þau Andrea Gylfadóttir og Þorvald- ur Bjarni Þorvaldsson fara hér fremst fyrirfríðum flokkiTodmobile-liða þar sem þau skemmta Hafnfirðingum í októberárið 1991. „Þetta er sjálfsagt í einhverjum tengsl- um við tónleikaferð," segir Andrea Gylfadóttir söngkona. „Ég man nú ekki hvaða einstaki atburður þetta er, svona án þess að sjá myndina. Þetta er sjálf- sagt vegna útgáfu plötunnar Óperu, ég fnorðið glæpon er ekki gamalt í mál- u. Aðalsteinn Éyjólfsson telur að það hafi fyrst komið fram árið 19441 tyndasögunni X-9 í Morgunblaðinu. Aðalsteinn telurorðið glæpon vera sérstaklega áhugavert vegna end- arinnar -on. Éinna helst minnir orð- mdunin á mannanöfn úrBiblíunni, eins og Aron, Símon og Gídeon. Málið held að hún hafi verið gefin út 1991, frekar en 1992. Við fórum alltaf í tón- leikaferðir vegna plötuútgáfu og það var ekki fyrr en um 1994 að við fórum að spila á böllum.Við vorum alltaf með búninga þegar við komum fram.Við fórum alltaf alla leið [ þessu og höfðum mjög gaman af," segir Andrea. „[ dag er þetta meira svona spariband þar sem að allir eru að snúast í hinu og þessu.Okkurfinnstalltof gaman að spila saman til þess að hætta alveg.Við munum spila á menningarnótt í Reykja- vík um næstu helgi.Við munum vera seinust á svið og telja niður í flugelda- sýninguna," segir hún að lokum. Kvótið „Það er ekkert að þvi að skjóta svo lengi sem rétta fólkið er skot- ið, “ sagði Clint Eastwood í hlut- verki Dirty Harry I myndinni Magnum Force frá arinu 1973. ...að í hvert skipti sem þú sleikir frímerki ertu að inn- byrða einn tíunda úr kaloríu. ÞEIR ERU FRÆNDUR Söngvarinn & fjármálaráðgjafinn Söngvarinn Bergþór Pálsson og fjármálaráð- Si gjafinn og frjálshyggjumaðurinn Gunnlaugur Jónsson eru frændur. Bergþór er bróðir Kristín- ar Pálsdóttur, móður Gunnlaugs og eiginkonu hæstaréttardómarans umdeilda Jóns Steinars Gunnlaugssonar. Bergþór hefur lengi verið einn afástsælustu óperusöngvurum landsins en Gunniaugur hefur getið sér gott orð sem foringi frjálshyggjumanna á Islandi. Wimtex < Wimtex m VW svefnsófi 184x91 cm - Litir Brúnt og svart teður. Svefnsvæíi 150x200 cm. Kim svefnsófi 203x95 cm - Litir Comel, hvítur, brúnn. I Svefnsvæði 143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu. Svefnsófar með heilsudýnu Recor Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber áklæði í mörgum litum og stærðum. Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Betra Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Opið virka daga frá kl. 10-18 Lokad á laugardögum í sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.