Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Blaðsíða 54
V 54 LAUGARDAGUR 13.ÁGÚST200S Menning DV Sigurður Kaiser, leik- hússtjóri loftkastalans, lítur björtum augum til framtiðar en segir mis- munun ríkja i styrkjum til leikhúsa borgarinn- Transvestítagaman fór vel í menr 1995 og ný hyggjast Loftkastala- menn taka verkið aftur til sýning- ar með nýjum kröftum. Loftkastalinn fagnaði tíu ára afmæli í gær, en forráðamenn hússins hafa uppi áætl- anir um að stækka þá aðstöðu sem lögð var undir leiklistarstarfsemi í Héðinshús- inu gamla. Á nýju deiluiskipulagi sem nú er í kynningu er gert ráð fyrir að áfram verði menningarstarfsemi á Héðinsreit, en Loftkastalamenn telja sér mismunað í styrkveitingum til leiklistarstarfsemi frá Reykjavíkurborg og ríki. SJÓNVARPSSTÖÐIN Arte sýndi um siöustu mánaðamót heimildamynd Solveigar Anspach um fölsunarmál- iö. Mynd þessi var önnur tveggja mynda sem gerðar voru um málið, en mynd Þorsteins J. Vilhjálms- sonar var sýnd á RUV. Mynd Sol- veigar hefur aðeins sést hér á kvik- myndahátíð- Solveig Anspach Hvenær fær almenn- ingur að sjá mynd hennar I sjónvarpi? Flugur *v. Michael Jones LaChi- usa Merkilegasti söng- leikjahöfundur okkar tlma um og hafa sjón- varpsstöövarnar ekki séð ástæðu til að festa sér hana til sýninga. lum- fjöllun I Le Monde um mánaðamótin fær mynd Solveigar umfjöllun og er málið allt Frökkum skemmtiefni. SÖNGLEIKJAHÖFUNDURINN bandarlski, MichaelJohn LaChiusa, er ekki mikið þekktur austan Atlantshafs- ins en á að baki merki- lega söng- leiki: Marie Christine sem flytur Medeu- sögnina til Ameríku og The Wild par- tysem byggir Ijóðabálki frá bannárunum en báðir voru sýndir á Broadway. Hann skrifaði nýlega grein I Opera News þarsem hann ræðst að kollegum slnum sem vest- anhafs þykir ekki gott mál. Það er einkum Hairspray sem sækir efni sitt Isamnefnda myndJohns Waters og Producers sem byggir á kvikmynd Mels Brooks sem hann atyröirsem feik-söngleiki. Vestra þykirgreinin tlmabært innlegg I umræðu um ameriska söngleikinn sem hefur þróast hratt en kemst sjaldnast á Broadway og sjaldan yfir hafið til Evrópu. LaChi- usa er um þessar mundir að koma tveimur verkum sínum á svið: See what I wanna see I Public-leikhúsinu I New York og The House ofBernarda Alba I Lincoln Center Theater snemma árs 2006. DANIR hlægja sig máttlausa þessa dagana þegar tvö stór opinber lista- söfn I Kaupamannahöfn opna I sömu vikunni stórar yfirlits- sýningar á verkumMat- isse. Bæöi Statens Muse- um for Kunst og Louisiana eru með flnt úrval verka meistarans uppi.Þeir sem leggja leið sína til Hafnar ættu að líta I söfnin, annað er innan , miðbæjarins en hitt er I um hálftlma ferö lestarfrá bænum. Klippímynd eftir Matísse 'J li H Rocky Horror oflor i haust Þegar sjálfstæðu leikhóparnir tóku að beina sjónum sínum að vinnslu- sölum í Héðinshúsi fyrir tveimur ára- tugum höfðu menn mestan áhuga á stórum vinnslusal við Seljaveg. Hann var þá enn í notkun en fór seinna und- ir starfsemi á vegum Péturs Snæland. Þegar húsnæðið var loks rýmt var það keypt af nokkrum aðilum í kvik- myndaiðnaði. Þar voru inniatriði í 101 Reykjavík, Englum alheimsins og Ik- ingut tekin. Egg-leikhúsið reisti þar svið og lék Shopping and fucking og síðar var þar aðstaða gerð til að taka upp þætti á borð við Viltu vinna millj- ón og Það var lagið. í salnum er góð lofthæð, steypt gólf og flutningsbrautir í lofti. Hann tengist Loftkastalanum með svölum og þar er veitingaaðstaða og salemi. Héðinsreitur allur er nú í deiliskipulagskynningu en í nýju skipulagi er gert ráð fyrir áframhald- andi menningarstarfsemi í húsnæði Loftkastalans og Verinu, eins og nýi salurinn er kallaður. Hafa Loftkastcda- menn í hyggju að bæta þar aðstöðu og telja að framkvæmdir geti hafist að loloiu kynningarferli. Gert er ráð fyrir að salurinn verði íjölnotasalur, og þegar hefur hann verið bók- aður með fyrirvara fyrir Airwaves- uppákomu, framleiðendur Gettu betur hafa sýnt honum áhuga og önnur þáttaröð af Það var lagið er í undirbúningi. Hann mun taka á milli sex og áttahundruð gesti í sæti efdr því hvemig verður skip- að í salinn. Loftkastalamenn ætla að setja þar á svið Rocky Horror og segir Sigurður Kaiser að hann voni að frumsýning verði á þessu ári. „Það er draumur hvers lista- manns að fá að striplast um á sokkabuxum og hælaskóm," segir Sigurður. Margir af lista- mönnunum úr fyrri sýningum hafi sýnt áhuga á þátttöku. „Það verður topplið í öllum stöðum", segir Sigurður. Rocky Horror var opnunar- sýning í baksalnum á annarri hæð sem Flugfélagið Loftur innréttaði sem leikhús. Þar hafði áður Frú Emelía rekið leikhússal um nokkurt skeið. Á Aukið framboð á námi í kvikmyndagerð og skyldum greinum og kona tekur völdin í Kvikmyndaskóla íslands Kristín orðin skólameistari Kristín Jóhannesdóttir kvik- myndaleikstjóri hefur verið ráðin sem skólameistari Kvikmyndaskóla ís- lands. Kristín er menntuð í kvik- myndafræðum frá Háskólanum í Montpellier og í kvikmyndaleikstjóm frá Conservatoire Libre du Cinema Franpais í París. Hún er ein af virtustu leikstjórum landsins með marghátt- aða reynslu af vinnu við kvikmyndir, sjónvarp, útvarp og leikhús. Kristín hefiir kennt við Kvik- myndaskólann um nokkurt skeið, en skólinn er í einkaeign og hefur starfað með hléum um fimmtán ára skeið. Þar er boðið upp á upp á tveggja ára nám í kvikmyndagerð og starfar skól- inn með viðurkenningu menntamála- ráðuneytísins. Markmið skólans er að þjónusta hinn ört vaxandi kvik- mynda- og sjónvarpsiðnað á íslandi með því að bjóða upp á öflugt fagnám á öllum sviðum kvikmyndagerðar. Hafa nýútskrifaðir nemendur víða fengið vinnu í faginu í sumar, en nám- ið byggir að mestu leyti á verklegri vinnu. Nú er 44 nemendur við skól- ann á kvikmyndabraut, en nám við hann er lánshæft hjá LÍN. Eitt meginhlutverk Kristínar sem skólameistara mun verða að stýra frekari uppbyggingu og stækkun Kvik- myndaskólans, en í undirbúningi er stofhun þriggja nýrra brauta: Hand- ritabrautar, hönnunarbrautar og leik- listarbrautar. Hafa námskrár fyrir þessar nýju brautir verið lagðar inn til samþykktar hjá menntamálaráðu- neytinu og steftit er að því að hefja kennsluna á næsta ári. Böðvar Bjarki Pét- ursson, stofn- andi og helstí eigandi Kvik- myndaskólans sem er tíl húsa í gamla sjón- varpshúsinu við Laugaveg var lengst af skólastjóri skólans. Guð- i mundur Bjart- marsson, einn ,, reyndastí kvik- f/ myndatökumaður þeim áratug sem húsið hefur starfað undir nafninu Loftkastalinn hefur hálfmilljón áhorfenda sótt þangað skemmtanir og húsið reyndist þörf viðbót við leikhús borgarinnar. Rekstraraðilar Loftkastalans telja að hlutur þeirra í opinberum styrkjum sé fyrir borð borinn og vitna til til- mæla Samkeppnisráðs frá 2001 sem lagði hart að opinberum aðilum að jafna stöðu sjálfstæðra leikhópa og hinna sem hafa stöðugan og hefð- bundinn samning við ríkið eins og Leikfélag Reykjavíkur, eða fá föst ffamlög á fjárlögum eins og íslenska óperan, íslenski dansflokkurinn og Þj ó ðleikhúsið. Þetta verður þriðja stóra sviðsetn- ingin á Rocky Horror Show, söngleik Richard O’Brian sem var frumsýndur í baksal við Kings Road í London, varð að kúlt-mynd og hefur síðan notíð langlífis á fjölum söngleikjahúsa í sviðsetningum atvinnu- og áhuga- landsins hefur gegnt starfi skólameist- ara síðastliðin tvö ár. Hann mun starfa áffam við skólann og hefur m yfirumsjón með kennslu í kvik- myndatöku. Kvikmyndaskólinn er hlutí af I fjölbrauta- og framhaldsskóla- kerfi landsins en ekki er krafist stúdentsprófs til inngöngu. Um nokkukrt skeið hefur Lista- háskóli íslands haft í undir- búningi nám í kvik- myndagerð og ný- lega tilkynntí hug- vísindadeild Há- skóla Islands að þar yrði hafið nám i ______ kvikmyndafræði á komandi haustí, en það er hugar- fóstur Guðna Elías- sonar bókmennta- fræðings sem eins ; og kunnugt er hef- ur mildnn áhuga á kvikmyndum. Kristín Jóhannesdóttir Kvikmyndaskólinn ermeð ráðningu hennar að marka sér skýra stefnu Istjórn og kennslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.