Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Side 64
P/ é 11 Cttk 0 t Viö murn viö fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^mfnleyndar er gætt. _*-* q q rj q SKAFTAtfUÐ 24, ÍOS hEYKJáVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMIS5OSO0O 5 "690710 1111241 • Ein bjartasta tjarna Sjálfstæðis- tiokksins, Bolli Thoroddsen, er sagður vera að íhuga framboð í prófkjöri Sjálfstæð- isflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosn- ingar. Mun Bolli setja markið hátt, eða á þriðja sætið. Bolli mun einnig þurfa að verja emb- ætti sitt sem formaður Heimdallar en sú kosning fer fram á svipuðum tíma og próf- kjörið. Verða því samlegðará- hrifin mikil hjá Bolla sem er þekktur fyrir að vera fremstur í flokki kosningasmala. Sjálfur neitar Bolli hvorki né játar held- jfe hlær dátt spurður út í fram- tíðaráform sín og segir að menn hafi oft farið flatt á því að berjast á tveimur vígstöðvum... Spáð' í Bolla! HeiDar í leikskála Melri hávaðl Sex hundruð börn eru á biðlista fyrir leikskóla í Reykjavík. Yfir hundrað starfsmenn vantar vegna lélegra launa. 98,5 prósent leikskólakennara eru konur. En einn ástsælasti rokkari fslands leggur sitt að mörkum. Heiðar Örn Kristjánsson í Botnleðju er annar tveggja karlmanna í íeikskólakennara- námi á síðasta ári í Kennaraháskólan- um. Hinn er Haraldur Freyr Gísla- son, trommari í Botnleðju. Afhverju? „Ég vann við þetta í þrjú ár áður en ég ákvað að læra þetta. Þetta er ein af fáum vinnum sem ég hef verið í sem ég hef haft verulega gaman af. Ég hef unnið við allt mögu- legt: í fiski, í sveit og í pítsasendingum, en þetta er það alskemmtilegasta," segir Heiðar Örn. Eru launin ekki oflág? „Launin geta bara batnað, ekki versnað. Það er ekki hægt að lækka þessi laun. Þau eiga bara eftir að hækka í fram- tíðinni. Eftir að fólk áttar sig á því hversu mik- ilvægt starfið er. Þegar fólk kveikir á perunni. Mér finnst að störf eigi að vera launuð eftir ábyrgðinni, og það er gríðarleg ábyrgð að ala upp börn fyrir fólk.“ Hvað hafa börn fram yfir aðra vinnu? „Börn segja nákvæmlega það sem þau eru að hugsa. Þau eru ekkert að skafa utan af hlutunum. Fjögurra og fimm ára börn eru það hreinskilnasta sem maður kemst í tæri við.“ Spilarðu fyrir börnin? „Ég er með gítarinn allan daginn. Maður er orðinn helvíti sleipur í þessum leikskólalög- um. Sem er fínt. Eg komst að því að það fylg- ir jafnmikið stress því að spila fyrir fullorðna og börn. Það eykur reynsluna í að koma fram.“ Vinnan erfið? „Eftir vinnudaginn er maður alveg búinn. Hávaðinn er í flestum tilfellum yfir mörkum sem Vinnueftir- litið setur. Þetta er ekki eins og í tónlist- inni, maður hefur meira þol fyrir henni. Það getur verið kostur. Kannski er ég búinn að skemma heyrnina í mér.“ jontmusti@dv.is Heiðar í Botnleðju Annar tveggja karia á síöasta árí í leikskólakennarartámi. Hinn er lika í Botnleðju. Waa—WBWWIMIIillHll I— Dæmi um món. greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* 1 M > Vextir 4,95% 5,50% 6,50% 7,00% 5 ár 19.100 19.560 19.800 18.850 10 ór 10.850 11.350 11.610 í 10.580 15 ar 7.880 8.170 8.710 8.990 Lán með jafngreiðsluaöferð án verðbota ! 0| Ertu að byggja, kaupa eða breyta sumarbústað? Þú getur auðveldlega samið um hagstætt sumarhúsalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Lánið getur numið allt að 60% af verðmæti eignar. Til framkvæmda er lánað allt að 75% af byggingarkostnaði. Ráðgjafar Frjálsa fjárfestingarbankans veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Lágmúla 6, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is. ! ttwiBM SL'fBSSVl FRJÁLSI FJÁRFESTINCARBANKINN www.frjalsi.is . ■-■ ■ Ís££ Sa ií. § BÍ»8h!bh»SBBBÍ ;; mBÍb z

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.