Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 Menning DV Putin Meetir ekki til Gunnars í Kópa- voginn. Ilmur Kritjánsdóttir I titilhlutverkinu. EDDAN hélt hóf á fimmtudag með getraunum, snittum og öli. Hinar ýmsu útgáfur Eddunnar lögðu fram stóra og ítarlega bálka um útgáfur haustsins sem óhjá- kvæmilega hvolfast yfir þjóðina eins og haustrigningar. Þegar hafa ]PV og Bjartur birt sína iista og þá eru hinir stóru póstar taldir. SMÆRRI útgáfur eru ekki eins fyrirferðarmiklar í péerrinu. Þó eru margar athyglisverðar útgáfur að verki í prentsmiðjunum þessi kvöld. Athyglisverð eru ný forlög blekbænda á borð við Jakob F. %- Ásgeirsson og Rúnar Helga sem Pliimtr báðireruað >- - komasérupp útgáfum. Salka og Ari eru kvennamegin og er gott að vita að konur skuli festast í útgáfú. STÓRI katalókurinn, Bókatíðind- in, er vænt- anlegur innan skamms. Þar eru þó ekki allir taldir. Ýmsir einna eða tveggja bóka útgefend- ur treysta sér Guðrún Eva skáld- kona Flutt frá Bjarti til Eddu og gefur út skáldsögu ekki þangað inn, sem er miður. Raunar er kominn tími til að Fé- lag bókaútgefenda sýni stórlæti og gefi jafnharðan út á vefsíðu allar útgefnar bækur og bæklinga. Það er nauðsynlegt að almenn- ingur eigi kost á yfirliti af því tagi. „VERÐA ÞETTA tíðindamikil bókajól?" er gjaman spurt. Sjaldan er hægt að svara því nema með því að líta um öxl - mánuðum seinna. Bók- mennta- sveiflan í þjóðinni er enn vertíð og í hrot- unni er erfitt að sjá skóginn fyrir ttjánum. sagnaskáld- skapur er ótrú- lega sterkur þáttur í þjóðarvitund okkar - ábyrgðarmenn sögunnar eru þó ekíd útgefendur - þeir eru veitur en skáldin sjálf eru þeir sjáendur sem við treystum og trúum að skili okkur sannari skýrslum um lífshætti okkar en hagtölumar gefa. FIMM HUNDRUÐ titla hátíð sem gengur eins og brimskafl yfir þjóðlífið og fjarar svo út býður v þeirri hættu heim að verk sem ' skipta máli hverfi í rótinu. Fjöl- miðlum ber að sinna texta- framleiðslu allt árið, umfjöllun um Þóra Sigurðar og Marta María Ráö- ast í skáldsöguskrif - saman. menn- ingu á ekki að vera eins og jólaskrautið í búðargluggum, koma upp í októ- ber og fara niður milli jóla og nýárs. Ef þeir vilja standa undir kröfum um al- mennan metnað í menningar- umfjöllun. Vilborg Davíðs- | dóttir Söguleg skáldsaga frá Grænlandi. Umsjon: Pall Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is 'i iX 'á- * ■ - iflS Essens Kjarvals ka verði: sviði Bo það í an kiavíkur Salka gekk inn í þjóðlífið skömmu eftir hina örlagaríku för skáldsins til vesturheims sem er meginefrii sýningar Þjóð- leikhússins Halldór í Hollywood sem var frumsýnd í gærkvöldi. Salka varð til sem hugmynd vestur í Kaliforníu. Það er furðu- leg hending að þessir partar í lífi skáldsins skuli koma á svið nán- ast samtímis. Salka hefur ratað á svið í leik og dansi og komist á hvíta tjald- ið þangað sem henni var ætlað að fara fyrst í stað. Listræn forysta Hrafrihildur Guðmundsdótt- ir Hagah'n var fengin til að vinna þessa leikgerð af sögunni en þær Edda Heiðrún Backman, sem er leikstjóri sýningarinnar, eru nánar vinkonur. Jón Axel, eigin- maður Eddu, gerir leikmynd við verkið, en alls koma fram í sýn- ingunni þrettán leikarar. Hreyf- ingastjóm annast Lára Stefáns- dóttir, Kári Gíslason lýsir en Stefanía Adolfsdóttir hannar búninga. Tónlist er í höndum Óskars og Ómars Guðjónssona. Þjóðfélagslegar sögur Sagan af Sölku var lengi vel afar vinsæl og lagðist í far með öðmm öreigasögum sem urðu til víða í Evrópu og síðar Amer- í dag em liðin 120 ár frá fæðingu Jóhannesar Sveinssonar sem fædd- ist að Efri-Ey í Meðaliandi. Af því til- efni er efnt til sýningar á verkum hans í Listasafni Reykjavíkur í Gróf- inni. Hún hverfist um tvo meginpóla í starfi hans eða essensa sem em uppistaðan í lífsverki hans. Annars vegar landið eins og það kom hon- um fyrir sjónir í allri sinni fjöl- breytni og hins vegar lífið í landinu, sem í verkum hans tók á sig ólíkar birtingarmyndir hins raunvemlega og hins skynjaða, þess sem hugur- inn nemur, ekki síður en þess sem augað sér. Titill sýningarinnar er sóttur í Ár- degisblað listamanna sem hann gaf út. Þar talaði hann um Essensism, þann kjama lífsins og tilvemnnar, sem væri að finna í listinni, og aliir ættu að leita eftir. Mikið safn verka úr einkaeigu hefur verið dregið saman vegna sýningarinnar sem þau Kristín íku á þriðja og fjórða áratugn- um. Bakgmnnur þeirra var upp- lausn sveitasamfélagsins og þéttbýlismyndun sem studdist fyrst við selstöðukaupmennsku og síðan varanlega viðvem smá- kóngaveldis kaupmanna og smáútgerðarmanna sem héldu smáþorpum í greipum sínum. Ferðir Halldórs árin frá heimkomunni til þess að hann tók að semja sín stóm verk á íjórða áratugnum vom meðal annars notuð til langferða um landið þar sem hann saug í sig kjör fólks og sérkenni í þorpum og sveitum og notaði sem þræði í hina stóm sagnavefi um Sölku, Bjart og Ólaf ljósvíking. Leikhópurinn Salka Valka er leikin af Ilmi Kristjánsdóttur, Sigurlína er í höndum Hahdóm Geirharðs- dóttur, EUert A. Ingimundarson er svolinn Steinþór og glæsi- mennið Amald leikur Sveinn Geirsson. Með önnur hlutverk fara Bergur Þór Ingólfsson, Birna Hafstein, Guðmundur Ólafsson, Halla Vilhjálmsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Þór- haUur Sigurðsson (Laddi), Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Marta Nordal og Theodór Júlíusson. Guðnadóttir og Eiríkur Þorláksson stýra. Styður VIS sýninguna sérstak- lega vegna þeirra háu trygginga sem greiða þarf vegna lánsverkanna. Samfara sýningunni kemur út bók um Kjarval á vegum Nesútgáfunnar sem hefur verið lengi í smíðum. í vUcunni var dómtekið mál erf- ingja Kjarvals á hendur Reykjavík- urborg þar sem kröfur em gerðar á borgina að hún skUi því stóra safni verka sem komst í hennar hendur við ævUok málarans. Jóhannes Sveinsson Kjarval Menning DV LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER2005 55 Jakob F. Asgeirs- son Sagnfræöingur og útgefandi. Asta Möller þing kona Skrifar um ábyrgö ráöherra. Mýrin á dagskrá Það er hóað í þing í dag í ráðstefnusal Erfða- greiningar í Vatnsmýrinni og þangað em kaUaðir fræðingar um þau álitamái sem líta þarf tíl vegna fyrirhugaðrar samkeppni um uppbyggingu 1 Vams- mýrinni. Með þinginu vUja félög verkfræðinga, tækni- fræðinga, arkitekta og landslagsarkitekta setja fram ný sjónarmið um þá stóm ákvörðun sem stjórn- völd Reykjavíkur standa frammi fyrir á næstu ámm sem er framtíð Vatnsmýrarinnar. Við val á fyrir- lesurum er leitast við að beina umræðu um framtíð Vamsmýrarinnar inn á faglegar brautir og upp úr skotgröfúm stjómmálanna. Velt verður upp áleimum spurningum eins og hvort Vamsmýrarsvæðið sé heppUegt tii sam- keppni eins og þeirrar sem boðuð hefur verið, hvers megi vænta af slíkri samkeppni og hvemig eigi að standa að framkvæmd þannig að hugmynd- imar haJdi veUi í gegnum framkvæmdatímann. Fyrirlesarar em: Hildebrand Machkleidt sem hefur teldð þátt í stórum skipulagsverkefrium víða um heim, Manuel de Sola Mirales sem kom að skipulagi Ófympíuþorpsins í Barcelona, Börkur Bergmann sem er skólastjóri við hönnunarskóla UQAM-háskólans í Montréal. Hakan Jonforsen lýs- ir þegar innanlandsflugvöUur er fluttur úr borg, GísU Már Gíslason prófessor við Háskóla íslands fjaUa um forsendur í náttúru og umhverfisáhrif. Bergþóra Kristinsdóttir og Samúel T. Pétursson verkfræðingar fjalla um skipulag umferðar í Vatns- mýri og Stefán Ölafsson prófessor heldur erindi um félagslegar og borgarfræðUegar forsendur fyrir nýt- ingu Vatnsmýrarsvæðisins. Þingið hefst kl. 9 að Sturlugötu 8. þjóðmál Hrunadans R-listans Samfylklngln 01 lýóræðlj '«saíS3BR5a^ m Tónlistardagar Dómkirkjunnar hefjast í dag og flytur Dómkórinn þá síðla dags Þýska sálumessu eftir Johannes Brahms með einsöngvurum, Huldu Björk Garð- arsdóttur og Kristni Sigmundssyni, og tveimur píanóleikurum, Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur og Peter Maté, undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Akall lil mannkynsins Þýsk sálumessa er eitt glæsUeg- asta verk Brahms og jafnframt það sem notið hefur hvað mestra vin- sælda. Það hefur verið flutt nokkr- um sinnum hér á landi af söng- sveitinni Fflharmóníu og Lang- holtskómum ásamt hljómsveit. Að þessu sinni verður það í fyrsta sinn flutt í útsetningu sem tónskáldið gerði sjálft þar sem tveir píanóleik- arar koma í stað hljómsveitar. Löng meðganga Johannes Brahms vann lengi að samningu Þýsku sálumessunnar. Fyrstu drögin að verlcinu vom sam- in árið 1854 og áttu að verða hluti af sinfóm'u. Hann vann áfram að verkinu árin 1857-59 en lagði það síðan tU hliðar. Um miðjan næsta áratug urðu tveir atburðir sem höfðu þau áhrif að sálumessan komst aftur á dag- skrá. Árið 1865 lést móðir Brahms og ári síðar hófst stríð Prússa og Austurrflcismanna sem hann tók mjög nærri sér. Fyrstu þrír hlutar sáiumessunnar vom frumfluttir í Vínarborg við takmarkaðan fögnuð árið 1867. Ári síðar vom kaflarnir orðnir sex og þá stjórnaði Brahms sjálfur flutningi þeirra í heimabæ sínum, Brimum í Norður-Þýska- landi. Það var svo í febrúar 1869 sem síðasti kaflinn var fuUgerður og þá var verkið frumflutt í hefld í Stuttgart. Vinsælt verk Verkið náði strax gríðarlegum vinsældum og áður en árið var lið- ið hafði það verið flutt tuttugu sinnum í Þýskalandi. Á Englandi var verkið frumflutt árið 1871 og þá í útsetningunni sem Dómkórinn flytur. f stað hljómsveitar vom komnir tveir píanóleflcarar. Sú út- gáfa var ekki oft á dagskrá og má raunar segja að hún hafi gleymst um aUlangt skeið. Ástæðan var sú að útgáfurétturinn á nótunum var seldur til Amerflcu en eigendur hans þar sinntu því ekki að gefa þær út. Það var svo ekki fyrr en eft- ir 1990 sem píanóútgáfan var end- umppgötvuð en síðan hefur hún verið flutt aUnokkmm sinnum. Brahms lýsti því sjálfur í bréfi tíl útgefanda síns að hann hefði ákveð- ið að útsetja verkið fyrir píanó í stað hljómsveitar svo það yrði auðveld- ara í flutningi og því lflclegra til lang- lífis. Með þessum orðum vildi hann gleðja útgefandann sem hafði áhyggjur af því orði sem lá á píanó- verkum Brahms að þau væm svo erfið í flutningi. Það er svo ein af þessum undarlegu tUviljunum að píanóútgáfan varð gleymskunni að bráð vestur í Bandaríkjunum. En sem betur fer er búið að endurvekja hana, hún á það sannarlega sldlið. Það fagra er satt Dómkórinn hefur fengið tU liðs við sig einvalalið: söngv- arana Huldu Björk Garðars- dóttur og Kristinn Sigmunds- son og pí- 'p anóleik- aramir m Anna / '■ Guð- # ný $ Guð- munds- dóttir og Peter Maté. Kórinn hefur fengið liðsauka við flutninginn og er því óvenju fjölmennur á þessum tón- leilcum. Þýsk sálumessa verður flutt í Langholtskirkju kl. 17, laugardag- inn 15. október, og markar upphaf Tónlistardaga sem standa fram tU 13. nóvember. Þá verður fmmflutt í Dómkirkjunni verk eftir ungt ís- lenskt tónskáld, Harald V. Svein- björnsson, sem hann samdi að beiðni Dómkórsins. Inn á mUli verða svo hátíðar- messur og tónleikar sem nánar má fræðast um í dagskrá Tónlist- ardaganna sem birt- ist á heimasíðu kórsins - dom- kirkjan.is Hulda Björk Garðars- dóttir Syngur Brahms / dag og Benjamin Brittain um næstu helgi. ----r----------------- Umsagnir í breskum blööum jákvæðar Woyzeck í Barbican -’7 Sviðsetning Gísla Amar á Woyzeck á sviði Barbican í City hefúr hlotið jákvæða dóma í ensku pressunni: Michael BUlington gaf henni fjórar stjömur í Guardian og er það eitt sagaklassmiði fyrir sýn- inguna. BUlington er virtur mjög í leilchúslífi London, hleypidóma- laus og opinn en kröfuharður. Sam Marlowe gagnrýnandi Times er ekki eins jákvæður í dómi sínum í gær: hann ber sýninguna saman við sviðsetningu Söm Kane, leikskáldsins áhrifamikla frá 1997 sem hann segir hafa búið yfir myrk- um og þöglum eiginleikum, hún hafi maskað mann í ákafa sínum. Hann hrósar sýningunni fyrir sjónræn brögð, hún sé afkáraleg, stór í sniðum og oft fögur á að líta. Harmur hetjunnar eða andhetj- unnar sé vart finnanlegur í glamp- andi leikbrögðum. Tónlistarparti Nicks Cave hrós- ar hann mest. Sýningin í heild hafi skænislegt og yfirborðskennt útlit eins og myndband en hafi áhrif á einfaldan hátt. Hún sé skrýtin en um leið dásamleg. Það tUtæki Gísla að ná í Cave tU samstarfs skUar sér í mikUli athygli og lofi. Hún fær þrjár stjörnur í Times. Sviðsetningin er óneitanlega mUcUl sigur fyrir Gísla og hans lið, Leikfélag Reykjavíkur sem bakkaði verkefnið og stuðningsaðUa Vest- urports, LeUdistarráð og borgina. Athyglisvert er að í umsögnum enskra blaða er ekki talað um hreim eða fundið að framsögn, en Woyzzek Frá sýningunni I London oft er það bragð hjá gagnrýnend- um þar í borg að tala niður tU er- lendra flytjenda. Hingað kemur hún í lok október og fer þá á Stóra svið Borgarleik- hússins en María Kristjánsdóttir hefur orð á því í Mogganum að þar eigi hún betur heima; sviðið í Bar- bican sem hýsti lengi Konunglega breska leUcflokkinn - RSC - er eklci eins opið og Stóra svið Borgarleik- hússins. BITE-hátíðin var sett upp tU að fylla Barbican-leikhúsið, en RSC yfirgaf það fyrir fáum árum. Þar eru tveir salir, lítiU og stór. Hátíðin leggur undir sig stóran hluta leik- ársins og kaUar til leUchúsmenn víðsvegar að úr heiminum. Þar verða sett á svið verk eins og Bubbi kóngur og ást Fedru eftir fyrr- nefnda Söru Kane, en öU eiga þau það sameiginlegt að vera skrifuð af ungum höfundum. Nýtt tímarit kemur út Jakob F. Ásgeirs- son sagnfræð- ingurstendurl stórræðum. Hann hefurá þessu ári sent frá nýrri bóka- útgáfu sinni nokkrar bækur: gaf út greina- söfn Ólafs Teits og sitt eigið, Frá mfnum bæjar- dyrum. Nýlega sendi hann þrjár er- lenda þýðingar frá forlaginu eftir metsöluhöfundana Jack Higgins, Patriciu Caldwell og Maeve Binchy. Nýlegt rit um kommúnismann var ritdæmt hér (gær. (fréttatilkynningu frá Uglunni, út- gáfu Jakobs, er greint frá nýju tlma- riti sem komið er af stað og Jakob ritstýrir: Þjóðmál kallast það og mun koma út fjórum sinnum á ári. Þvf er ætlað að vera„...vettvangur fýrir frjálshuga fólk sem er orðið þreytt á yfirborðslegri og einhliða fjölmiðlun um stjórnmál og menningu". Engin undirgefni Ritið muni flytja„...vel skrifaðar og fgrundaðar greinar þar sem ýmislegt f stjórnmálum og þjóðlffinu almennt er tekið til skoðunar án undirgefni við margvfslegan rétttrúnað sem tröllríður okkar litla samfélagi".Rit- stjórnarstefnu Þjóðmála sé „...að öðru leyti best lýst með orðun- umrírelsi og hæfilegt fhald". Meðal efnis f 1. hefti má nefna að Björn Bjarnason sicrifaraf vett- vangi stjórnmálanna, Magnús Þór Gylfason gerir (tarlega úttekt á valdaferli R- listans f Reykjavík, Þórður Pálsson skrifar um„evr- óþska ástand- ið" og kúreka- kapltalisma, Glúmur Jón Björnsson fjall- ar um ósam- ræmið milli starfshátta Samfylkingar- innar og lýð- ræðisboðskap- ' ----- ar forystumanna hennar, Ragn- hildur Kolka skrifar um vanda Sam- einuðu þjóðanna, Haraldur Johann- essen segir sannleikann um örlög Þjóðhagsstofnunar, Ásta Möller skrif- ar um ráðherraábyrgð, og Páll Vil- hjálmsson, Matthfas Johannessen og Jónas H. Haralz skrifa um Davíð Oddsson. Skaðlegt rit og ritdómar Einnig er birt f ritinu áður óbirt sam- tal við Helga heitinn Sæmundsson skáld og ritstjóra, fjallað um bók- menntalff á kaldastríðsárunum á (s- landi, birtur listi yfir„skaðlegustu" bækur sfðustu alda og sagt frá marxistastjórn Salvadors Allendes f Chile. (tarlegir bókadómareru f ritinu.Jó- hannes Nordal ritar um hina nýju wsögu Stjórnarráðs ís- ‘ lands, Þorbjörn Broddason skrif- ar um Fjöl- miðla 2004 eftir Ólaf Teit Guðnason, Björn Bjarnason fjallar um bókina Fodfejl eftir Uffe Ellem- ann-Jensen,Guð- mundurHeiðar Frfmannsson skrifar um forsæt- isráðherra Islands og Helgi Skúli Kjartansson fjallar um endurútgáfu á riti Kristjáns Albertssonar um Hann- es Hafstein og bók Jóns Þ. Þórs um dr. Valtý Guðmundsson. Þjóðmál er 96 bls.og kostar 1.000 kr. f lausasölu en fjögur hefti (áskrift kosta 3.500 kr. ef greitt er með kreditkorti. Björn Bjarnason ráðherra Á tvær I nýju tímariti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.