Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 Siðast en ekki síst DV Rétta myndin Heyrðu! Við erum að reyna að tala saman hérna. DV-mynd E. Ól. Textagerðarmorðingi á ísafirði Textagerðarmenn eru ekki í há- vegum hafðir á íslandi þar sem meira er lagt upp úr útliti en inni- haldi. Þetta hefur margoft sýnt sig og sannast nú síðast á ágætum vef Heilbrigðistofn- unar Isaíjarðarbæjar - fsi.is í stuttri frétt greinir frá því þegar þeir Rúnar örn Rafnsson og Benedikt Ein- CTJgE1 arsson frá BT komu LULU hlaðnir pinklum á sjúkrahúsið. í tilefni eins árs afmælis BT á ísafirði færðu þeir stofnuninni nokkrar gjafir sem... „miða fyrst og fremst að því að stytta yngri sjúklingum lífið meðan þeir dvelja innan veggja hennar." Undir ritar Svavar Þór Guðmundsson. Að stytta yngsta fólkinu stundir með DVD- spilara, Playstation- tölvu auk 13 leikjum og 13 DVD-kvik- myndum er góðra Halldór Halldórsson bæj- arstjóri Ætlihann viti afþví að í bænum leikur textagerð- armorðingi lausum hala? gjalda vert. En ætlun þeirra BT- manna er örugglega ekki að stytta þeim lífið þó svo að ýmsir vilji ætla að tölvuleikir og sjónvarpsgláp sé andlega niðurdrepandi iðja. (Ög einmitt núna, þegar ýtt er á hnappinn „Birta frá PC“, sem þýðir að þessi klausa er að fara í umbrot, þá má sjá að fréttinni hefur verið breytt til betri vegar í þeirri von að enginn hafi orðið vitni af þessari meintu morðtilraun textagerðar- mannsins. Þarna koma kostir raf- rænnar útgáfu berlega í ljós. En hérna megin, úbbs.. of seint. Það er farið í prent.) Hvað veist þú um Víðistaðaskóla 1. í hvaða bæjarfélagi er skólinn? 2. Við hvaða götu stendur hann? 3. Hvað heitir skólastjóri . skólans? 4. Hvenær var skólinn stofnaður? 5. Hvað eru margir nem- endur í skólanum? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Þegarhann var I fótboltan um þá kom ^ hann alltaf halturheim en aldrei sást á honum eftir boxið/segir Guðlaug Skúladóttir, móðirSkúla Steins Vil- bergssonar hnefaleikakappa. „Hann er rosalega ákveðinn, fastur fyrir, skapmikill en mjög heiðarlegur. Hann hefur verið viðriðinn Iþróttir frá þvl að hann var smá strákur en hann er ótta- lega keppnisfullur og mikil keppnisharka I honum. Ég styð hann í hnefaleikunum og ^ hefekki beðið hann að hætta því. Þetta er gott fyrir heilsuna og heldúr fólki frá rugli. Annars hefég aldrei getað horft á hann keppa. Mér finnst það hálfóhugnalegt að sjá hann kýla eða vera kýldur. Hnefaleikar eru án efa betri Iþrótt en fótboltinn hvað varðar meiðsli. Hann slasaðist aðallega I boltanum en litið sem ekkert i hnefaleik- unum." Guðlaug Skúladóttir er móðir Skúla Stelns Vilbergssonar hnefalelka- kappa sem alilr á fslandl þekkja sem Skúla „Tyson". Skúll er fæddur árlð 1984 og er allnn upp (bftlabænum Keflavfk þar sem hann hefur æft hnefalelka af kappl í mðrg ár. Gott hjá Helgu Árnadóttur uppeld- isfulltrúa sem steig fram og talaði þegar henni ofbauð að óprúttinn einstaklingur fái að leika lausum hala ÍVIÖistaðaskóla I Hafnarfirði og kúka í töskur samnemenda. * 1. Hann er í Hafnarfirði. 2. Hann stendur við Hrauntungu. 3. Hann heitir Sigurður Björgvinsson. 4. Hann var stofn- aður árið 1970.5. Þaö eru 479 nemendur ískólanum. Kjarval, Jón Stefáns og Asgrímur slegnir Uppsveilla í uppboðum „Á hveiju uppboði eru merkileg verk slegin. Alltaf hreint," segir Tryggi Páli Friðriksson hjá Gallerí Foid semmun standa reffilegur með hamar í hönd í Súlnasalnum næst- komandi sunnudagskvöld og slá mönnum meistaraverk vinstri hægri. Tryggvi Páll segir að verkin á þessu uppboði verði ekkert sérstak- Íega mörg en merk mörg hver. „Þarna eru myndir bæði eftirÁsgrím og Kjarval. Og svo verður að nefna myndir eftir Kristján Davfðsson sem eru frá ‘45 og ‘47. Þetta er þegar karl- inn er að koma heim. Já, og margar skemmtilegar myndir aðrar. Ein Louisu-mynd, ein eftir Jón Stefáns- son... já, þetta er svona dittinn og dattinn af fínum verkum." Málverkauppboðin eru í upp- sveiflu nú um stundir og Tryggvi Páll telur markaðinn vera að jafna sig eftir niðursveiflu. Þar spilar eink- um tvennt inní að mati Tryggva: Heldur meira góðæri er í þjóðfélag- inu núna en oft áður og er það að ná inn í þennan geira. Og svo eru menn að jafna sig á fárinu sem varð í tengslum við Stóra málverkafölsun- armálið svokallaða. Sfðasta uppboð sem haldið var er :<msss&æ Tryggvi f Fold Hér við eitt meistaraverkið sem slegið veröur á sunnudagskvöld. Uppsveifla ernúi uppboðum og oft er hasar þegar menn slást um verkin. tfi marks um þetta en þá var dýrasta verkið sem slegið var Kjarvalsverk og fór það með gjöldum á 2,5 millj- ónir. Það var haldið í október. „Já, síðustu uppboð hafa verið betri en í langa tíð. Það hefur verið að koma upp verðið á þessum gömlu góðu verkum. En þessi sem eru kannski ekkert sérstakt, það hefur lítið breyst í því." Talsverður hasar getur orðið á uppboðunum og slást menn þá um sumar myndanna. Tryggvi Páll seg- ist stöðugt sjá ný og ný andlit í Súlnasalnum en svo er þar góður hópur sem mætir alltaf hreint og hefur gert í áratugi. jakob@dv.is wuim ...skoöaðu jólakortin ó www.myndval.ls og veldu kort, sendu okkur myndina og textann sem þú villt hafa og víö sjáum um aö klára jólakortin fyrir þig ...einnig getur þú komiö meö mynd og texta til okkar í Mjóddína 1-39 kort. ikr./stk. 40 kort+ 1 3Skr./stk. umslag fylgif, lágmarkspöntun lOstk. Álfabakka 14 - 557 4070 myndval@myndval.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.