Freyr

Årgang

Freyr - 01.12.1971, Side 55

Freyr - 01.12.1971, Side 55
STAKEX 125 g hveiti 125 g rifinn ostur 125 g smjör eða smjör- Vt msk. rjómi líki Vs tsk. salt 1 eggjarauða paprika á hnífsoddi Hnoðið deigið. Gott er að láta það bíða á köldum stað, áður en það er flatt út. Fletjið út fremur þunnt, mótið kringlóttar kökur, sem bakaðar eru ljósbrúnar og lagðar eru saman tvær og tvær með ostakremi, sem einnig má sprauta í toppa ofan á kexið. Ostakrem IVí di rjómi eða mjólk salt 2 eggjarauður paprika á hnífsoddi 3 'hlöð matarlím 1 dl rjómi (þeyttur) 75 g rifinn ostur 45% Rjóminn (eða mjólkin) er soðinn. Eggja- rauðurnar eru þeyttar vel og rjóminn jafn- aður með þeim. Má ekki sjóða á eftir. Mat- arlímið sett eitt og eitt út í nokkuð heitt kremið, hrærið í á meðan það bráðnar. (Það þarf ekki að leggja matarlímið í bleyti). Osti, salti og papriku bætt í og þegar kremið er orðið kalt, er þeyttum rjómanum blandað saman við. F R E Y R 519

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.