Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.10.1987, Qupperneq 20

Freyr - 01.10.1987, Qupperneq 20
Þórður ræddi niðurskurð fjár vegna riðu á Austurlandi, þar sem á að fella 20 þúsund fjár á svæði sem á 70 þúsund ærgilda fullvirðis- rétt. Einar Þorsteinsson benti á nýjar búgreinar svo sem kornrækt, sem nú er að ryðja sér til rúms. Hann kvað kjötsölu hafa minnkað síðan álagning var gefin frjáls. Heildarstjórn vantar á alla kjötframleiðslu, einnig á kartöflu- framleiðslu. Hann hvatti til að sækja fram og fjölga bændum. Þórarinn Þorvaldsson skýrði frá því framtaki sauðfjárbænda í Vest- ur-Húnavatnssýslu að láta fitu- mæla allt sitt dilkakjöt sl. haust og skrásetja. Þar var meðalþyngd 16 kg en ekki féllu nema 8% í 0- flokk. Hann sagði að í haust þyrfti að finna 25 þús. ærgildum stað í sam- drætti, annað hvort að kaupa full- virðisréttinn eða nota flata skerð- ingu. Kaupin taldi hann betri leið nú sem í fyrra. Helgi ívarsson gerði að umtals- efni þrönga fjárhagsstöðu Fram- leiðnisjóðs sem gerði erfitt að kaupa upp 25 þús. ærgildi. Hann ræddi einnig þörf á breyttri leiðbeiningaþjónustu vegna gjör- breyttra viðhorfa í landbúnaði. Bergur Pálsson kvað tillögur starfshóps um nýja reglugerð um sauðfjárframleiðslu í stórum drátt- um réttar og eðlilegar. Gott væri að gera sem minnstar breytingar á fullvirðisrétti. Svæðabúmark á að tryggja svæðunum rétt. Hann kvað nauðsyn að fækka slátur- húsum. Hálfdán Björnsson sagði að leiðréttingar sem búnaðarsam- bönd hefðu gert hlytu að festast hjá þeim sem hefðu fengið þær. Hann sagði að ekki mætti taka ónotaðan rétt af mönnum og óheppilegt taldi hann að versla með fullvirðisrétt. Einar E. Gíslason sagði bændur vera að missa ráðunauta vegna þess að launin væru alltof lág. Hann kvað bændur þurfa að leggja inn til sölu dilkana en ærnar þyrftu að fara í fóður fyrir loðdýr og gæludýr. Verksmiðja þyrfti að komast upp til að framleiða það fóður. Hörður Harðarson leit svo á að Bjargráðasjóður væri notaður til að færa fé á milli búgreina. Þannig hefðu svínaræktarmenn greitt til hans 2,3 millj. króna en fengið úr honum kr. 640 þúsund. Hann taldi þörf á að leita út- boða í tryggingar fyrir landbúnað- inn. Hörður sagði að svínabændur hefðu enga tryggingu fyrir að fá fullt verð fyrir framleiðslu sína og það hefði orðið hvati til hag- kvæmni í rekstri. Guðmundur Þorsteinsson sagði að undanfarin 7 ár með fram- leiðslustjórn hefði verið svipting- arsamur tími. Aðlögunartími væri ef til vill að baki og rólegri tímar framundan. Úthlutun á aukningu mjólkurréttar á næsta ári innan svæða ætti að leggja í hendur bún- aðarsambandanna og einhver þyrfti að miðla rétti milli svæða. FuIIvirðisrétt þyrfti að vera hægt að flytja milli ára að einhverju leyti. Guðmundur Stefánsson ræddi um Bjargráðasjóð og hlutverk hans og við hvaða verkefnum Við- lagasjóður gæti tekið ef Bjarg- ráðasjóður yrði lagður niður. Guðmundur var hlynntur til- færslurétti milli verðlagsára. Sturlaugur Eyjólfsson kvað Mjólkurframleiðsla krefst hreinlætis Sápugeróin Frigg framleióir landsins mesta úrval af hreinsiefnum fyrir mjólkuriðnaóinn. 748 Freyr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.