Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 72

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 72
ræktarfélaganna er ein af undir- stöðunum fyrir framförum í sauðfjárrækt til að framleiða sem besta vöru, hvað varðar kjöt, gær- ur og ull“. Kjöt til heimilisnota „Aðalfundur L.S. 1987, samþykk- ir að beina því til stjórnar L.S. að hún beiti sér fyrir því að bændur fái a.m.k. 100 kg kindakjöts til heimilisnota á hvern heimilis- mann, utan fullvirðisréttar, einnig að farið verði fram á að fundinn verið út réttur sláturkostnaður, þannig að bændur sem taka út kjöt greiði ekki heildsölukostnað og geymslugjald". Niðurskurður vegna riðuveiki „Aðalfundur L.S. 1897, lýsir ánægju sinni með áætluin stjórn- valda um niðurskurð sauðfjár til útrýmingar riðuveiki úr landinu á árunum 1987 og 1988. Fundurinn telur þó að mjög sé áfátt rétti bænda til afurðatjónsbóta, endur- kaupastyrks bústofns o.fl. atriða í framangreindri áætlun. Fundurinn skorar því á land- búnaðrráðherra og ríkisstjórn að endurskoða bótaþátt áætlunarinn- ar með tilliti til að fjárhag þessara bænda, sem farga verður bústofni hjá, og heimilum þeirra sé ekki stefnt í voða og þeim verið gert kleift að hefja sauðfjárbúskap að nýju með fullri reisn. Fundurinn telur: 1. Að 2ja ára fjárleysi orsaki 3ja ára afurðaleysi. Því þurfi einnig að greiða fullar afurðartjónsbætur þriðja árið, að frádregnum hugs- anlegum afurðum lambgimbra. .2 Að fullvirðisréttarleiga verði greidd 4. og 5. árið eftir niður- skurð, er nemi 65% af andvirði 15 kg dilks á ærgildi, á allan mismun framleiðslu og fullvirðisréttar. 3. Að endurkaupastyrkur verði greiddur á mismun andvirðis fellds bústofns, sem staðið hefði inn á verðtryggðum reikningi og kaupverði sama fjölda líflamba fjártökuárið. 4. Að fullvirðisréttur haldist að fullu á viðkomandi jörð þó að bóndi kjósi eigi að nýta allan sinn fullvirðisrétt á ný að afloknu 5 ára tímabili. 5. Að heimild verði veitt í skattalögum til 2ja ára frestunar á skattlagningu aukatekna, sem skapast niðurskurðarárið af gjaldalækkun vegna niðurfalls ým- issa kostnaðarliða, s.s. áburðar, fóðurbætis, vélakostnaðar o.fl., svo og tekjuaukningar sem leiðir af förgun bústofns og allra lamba. 6. Að útrýming riðu úr landinu sé ekki eingöngu hagsmunamál þeirra bænda, sem hafa orðið fyrir því óláni að fá hana í fjárstofn sinn, heldur einnig og ekki síður SNEKKJODÆLUDREIFARAR Uppbygging snekkjudælu » Tii losunará mykju úr áburðarkjöllurum og haughúsum. Sambyggð á mykjutank stærðir f rá 40001. Dælirallt að 19% þurrefni. FLATAHRAUNI 29 220 HAFNARFJÖRÐUR S(MI 91-651800 GUTENBERG 800 Freyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.