Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 62

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 62
Fr amleiðnisj óður landbúnaðarins Skýrsla um störf sjóðsins 1986 og 1987, lögð fram á aðalfundi Stéttarsambands bænda á Eiðum 31. ágúst 1987. Yfirlit um störf 1986. Stjórn sjóðsins hélt 22 formlega fundi á árinu. Almennar umsóknir voru um 280, auk u.þ.b. 600 um- sókna vegna búháttabreytinga, leigu eða sölu fullvirðisréttar og búmarks. Breyting varð á stjórn sjóðsins í desember, þá kom Bjarni Guð- mundsson til starfa en Eggert Haukdal hætti. Búnaðarbankinn annast greiðslur og bókhald sjóðs- ins en Árni Jónasson, Árni Snæ- björnsson, Jóhann Guðmundsson og Egill Bjarnason unnu að ýms- um þáttum við samningagerð, auk formanns. Á síðasta aðalfundi Stéttarsambands bænda var gerð grein fyrir þátttöku sjóðsins í að auðvelda aðlögun mjólkurfram- leiðslunnar að fulivirðisrétti. Til þessa var varið kr. 32,6 millj. auk kr. 9,0 millj. til kaupa á fullvirðis- rétti verðlagsárið 1985/1986. I búvörusamningi, sem S.B. og ríkið gerðu sl. haust, var Fram- leiðnisjóði falið að taka ábyrgð á hluta af samningunum, með kaupum eða leigu á fullvirðisrétti eða verðtryggingu, er nam samtals 800 tonnum kindakjöts og 3 millj. lítra mjólkur. Bændum var gert tilboð um að leigja eða selja fullvirðisrétt auk ákveðins verðs fyrir sauðfjáraf- urðir sem yrðu umfram verðtrygg- ingu. Áætlað var að heildarkostn- aður, tækist að kaupa eða leigja rétt vegna þessara ábyrgða, yrði kr. 90,0 millj. vegna mjólkurinnar og kr. 385,0 millj. vegna kinda- kjötsins. Auk þess um kr. 60,0 millj. vegna ákvæða um álags- Ráðstöfun fjármuna 1986, skv. reiknmgum sjóðsins. Kr. TEKJUR Framlag skv. 1. nr. 46/1985 .................................. 149 200 000,- Kjarnfóðurgjald, nr. 46/1985 .................................. 20 589 000,- Vextir ......................................................... 3 222 000,- Lántaka....................................................... 100 000 000,- Alls kr. 273 011 000,- LÁN OG FRAMLÖG Skipta má ráðstöfun í tvo meginþætti, annars vegar hefðbundin viðfangsefni og hins vegar beinar aðgerðir til að auðvelda aðlögun að markmiðum búvörulaganna. 1. Almenn verkefni. Loðdýrarækt..................................................... 26 231 000,- Fiskrækt......................................................... 6 581 000,- Rannsóknir og leiðbeiningar ................................... 11 615 000,- Markaðsöflun ................................................... 10 394 000,- Framlög til búháttabreytinga ................................... 23 494 000,- Fjárhagslegendurskipul. lán .................................... 12 375 000,- Ýmis lán ........................................................ 9 000 000,- Alls kr. 99 690 000,- 2. Aðlögun búvöruframleiðslu að markaði. Verðábyrgð v/mjólkurfl. 85/86 ............................... 32 666 000,- Kaup fullvirðisréttar mjólkur ............................... 9 059 000,- Kaup og leiga búmarks ....................................... 28 477 000,- Ungkálfaslátrun ............................................. 8 774 000,- Förgun sauðfjár 1986 ........................................ 51 387 000,- Sláturkostn. v/sauðfj. 1986 ................................. 12 085 000,- Alls kr. 142 448 000,- 3. Rekstur. Almennur rekstrarkostnaður ...................................... 2 512 000,- Vextir..................................................... 500 000,- Kynningarfundir............................................ 625 000,- Fjárhagskönnunarnefnd (tvö ár) .................................. 2 220 000,- Framleiðsluráð v/innh.kjarnf.gj.................................. 3 359 000,- Alls kr. 9 216 000,- SAMTALS RÁÐSTAFAÐ KR. 251 354 000,- 790 Freyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.