Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 39

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 39
sjófangi nœsta nágrennis og má í því efni taka mið af útfœrslu land- helgi íslands". Samþykkt með 34:1 atkvæði. 16. Fjárhagsáætlun Stéttarsam- bands bænda. Jón Kr. Magnússon flutti hana af hálfu nefndarinnar og gerði grein fyrir forsendum. Forsendur: 1) Reiknað er með 85% inn- heimtuhlutfalli Búnaðarmála- sjóðsgjalds. 2) Gert er ráð fyrir 20-25% hækkun verðlags á árinu 1988. Til máls tóku Gunnar Sæmundsson og Þórarinn Þorvaldsson og ræddu um or- lofshús sambandsins. Fjárhagsáætlunin var samþykkt samhljóða, sjá bls. 766. 17. Tillaga sláturhúsanefndar. Gunnar Sæmundsson flutti endurskoðaða tillögu nefndar- innar. Þrátt fyrir endurskoðunina var tillagan óbreytt frá því sem hún var lögð fram fyrr um daginn. Guðmundur Lárusson hafði lagt fram breytingartillögu en tók hana aftur. Til máls tók Engilbert Ingvars- son og studdi tillöguna. Hún var samþykkt samhljóða. 18. Símskeyti. Upp var lesið símskeyti sem fundinum hafði borist frá Kristjáni Theodórssyni og Brynju Þorsteinsdóttur á Brúnum í Ong- ulsstaðahreppi. Þar var fundar- mönnum árnað heilla í störfum þeirra og hvatt til þess að leiðrétt verði misrétti sem sendendur skeytisins töldu að ýmsir fram- leiðendur hefðu orðið fyrir við framkvæmd framleiðslustjórnun- arinnar. 19. Tillaga atvinnumála- nefndar. Einar E. Gíslason flutti aftur aðra tillögu atvinnumálanefndar og var hún svohljóðandi: Aðalfundur Stéttarsambands bœnda 1987 leggur til að fé Fram- leiðnisjóður fari fyrst og fremst til nýrra atvinnugreina í dreifbýli til stuðnings búsetu og nýtingar dreifðra landsgœða. Dregið verði verulega úr því á nœsta ári og til loka samningstímabils búvöru- samnings frá 20. mars 1987 að nota fjármagn sjóðsins til að leysa tímabundinn vanda sem skapast hefur vegna framleiðslustjórnunar og birgðasöfnunar. Þess í stað beri að efla markaðssetningu á dilka- kjöti og veita í því skyni vinnslu- aðilum þess fjárhagslega aðstoð til þróunar nýrra rétta svo sem skyndibita og matar í neytendaum- búðum. Samþykkt samhljóða. 20. Kosningar: I stjórn Stéttarsambands bænda til næstu tveggja ára voru kosnir: Fyrir Reykjaneskjördæmi Guðmundur Jónsson, Reykjum................. með 52 atkv. Fyrir Vesturlandskjördæmi ÞórólfurSveinsson, Ferjubakka II........... með 33 atkv. Fyrir Vestfjarðakjördæmi Birkir Friðbertsson, Birkihlíð............. með 37 atkv. Fyrir Norðurlandskjörd. vestra Þórarinn Þorvaldsson, Þóroddsstöðum ....... með 56 atkv. Fyrir Norðurlandskjörd. eystra Ari Teitsson, Hrísum....................... með 27 atkv. Fyrir Austurlandskjördæmi Þórður Pálsson, Refsstað................... með 53 atkv. Fyrir Suðurlandskjördæmi Böðvar Pálsson, Búrfelli .................. með 54 atkv. Fyrir búgreinafélögin. Haukur Halldórsson, Sveinbjarnargerði...... með 44 atkv. Bjarni Helgason, Laugalandi ............... með 47 atkv. Þá kom fram tilkynning um kosningu búgreinafélaganna í Fram- leiðsluráð: Aðalmenn voru kosnir: 1. Halldór Gunnarsson í Holti 2. Hörður Harðarson, Laxárdal 3. Jónas Halldórsson, Sveinbjarnargerði Varamenn voru kosnir: 1. Jóhannes Kristjánsson, Höfðabrekku 2. Hörður Sigurgrímsson, Holti 3. Jón Hermannsson, Högnastöðum. Varamenn í stjórn Stéttarsambandsins voru kosnir: Fyrir Reykjaneskjördæmi Stefán Tryggvason, Skrauthólum............. með 47 atkv. Fyrir Vesturlandskjördæmi SigurðurÞórólfsson, Innri-Fagradal ........ með 49 atkv. Fyrir Vestfjarðakjördæmi Jón Gústi Jónsson, Steinadal .............. með 44 atkv. Fyrir Norðurlandskjörd. vestra Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli............. með 34 atkv. Fyrir Norðurlandskjörd. eystra Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Öngulsstöðum .. með 43 atkv. Fyrir Austurlandskjördæmi Sigurður Baldursson, Sléttu ............... með 26 atkv. og hlutkesti milli hans og Aðalsteins Aðalsteinssonar Freyr 767
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.