Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 43

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 43
Prír fulltrúar á aðatfundinum. Frá vinstri: Halla Kristjánsdóttir, Kirkjubóli, Halldóra Jónmundsdóttir, Auðkúlu og Guðmundur Jónsson, Reykjum. breytinga að þeir afli sér vissrar lágmarksþekkingar í hinni nýju búgrein. Jafnframt þarf að huga að því hvort tök eru á að koma á fót endurmenntunarsjóði fyrir bænd- ur sem veiti styrk þeim sem slík námskeið sæktu. Hinn þáttur þessa máls er svo fræðsla um málefni stéttarinnar og hinna dreifðu byggða. Þess má geta að stjórn Stéttar- sambandsins hefur ákveðið að láta endurskoða námsefni um félags- mál dreifbýlis sem Matthías Egg- ertsson ritstjóri tók saman fyrir nokkrum árum. Mun Matthías annast þessa endurskoðun nú. Hins vegar vantar tilfinnanlega námsefni um félagskerfi landbún- aðarins, hlutverk þess og upp- byggingu. Nauðsynlegt er að ráða bót á þessu ef hefjast á handa um skipulegt fræðslustarf um málefni stéttarinnar. 1.14. Ályktim þar sem skorað er á landbúnaðarráðuneytið að láta hið fyrsta gera tölvuunna jarðabók með upplýsingum um allar bújarðir í landinu. Grundvöllur að slíkri jarðabók er úttekt á búrekstraraðstöðu allra jarða. Á árunum 1980—1982 var safn- að miklu af gögnum um bú- rekstraaðstöðu jarða um allt land en úrvinnslu þeirra var ekki lokið. í fyrra var lokið nýrri úttekt á búrekstraraðstöðu allra jarða á Norðurlandi fyrir forgöngu Rækt- unarfélags Norðurlands. Nú er einnig að Ijúka slíkri úttekt á svæði Búnaðarsambands Vest- fjarða. f bókun með síðasta búvöru- samningi er tekið fram að aðilar muni beita sér fyrir því að sá umþóttunartími sem landbúnað- urinn fær með samningunum nýt- ist sem best og þeir muni í því skyni beita sér fyrir því að sem fyrst verði lokið úttekt á búrekstr- araðstöðu allra jarða á landinu. Framkvæmdanefnd búvöru- samninga hefur nú óskað eftir að gerð verði áætlun um það hvernig Ijúka megi þessari úttekt á sem skemmstum tíma. 1.15. Ályktun um könnun á hag- kvæmni og þörf á að stofna sjúkrasjóð á vegum bændasam- takanna. Eins og kunnugt er, er 1% sjúkra- sjóðsgjalda innifalið í launalið verðlagsgrundvallarins. Þetta gjald samsvarar 1% sjúkrasjóðs- gjaldi á laun sem atvinnurekendur greiða launþegum og lagt er í sjúkrasjóð. Stjórn Stéttarsambandsins kaus sérstaka nefnd til þess að kanna þetta mál. Hana skipa: Þórarinn Þorvaldsson, Haukur Halldórsson og Hákon Sigurgrímsson. 1.16. Ályktun þar sem stjóm Stéttarsambandsins er heimilað að taka þátt í viðræðum við SÍS, BSRB og ASÍ um stofnun fjöl- miðlafyrirtækis. Ályktunin var send stjórn SÍS. Ekki hefur enn orðið af frekari viðræðum þessara aðila um stofn- un fjölmiðlafyrirtækis. 1.17. Ályktun um að unnið skuli að því að bændur geti tekið líf- eyri við 65 ára aldur. Ályktunin var send stjórn Líf- eyrissjóðs bænda. Sjóðsstjórnin lét gera athugun á þessu máli og fylgir greinargerð sjóðsins með skýrslu þessari sem fylgiskjal. 1.18. Ályktun um eflingu Jarða- sjóðs ríldsins. Stjórn Stéttarsambandsins ræddi þessa ályktun sl. haust og tók þá afstöðu að ekki væri rétt að bera þá fram kröfur um fjárframlög ríkisins í þessu efni, jafnhliða því sem unnið væri að því að gera búvörusamninga til lengri tíma og því að fá fjármagn til þess að greiða fyrir sölu kjöts og mjólkur Freyr 771
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.