Freyr - 01.03.1998, Blaðsíða 21
6. tafla. Tillaga að nýjum verðlagsgrundvelli fyrir kindakjöt Verðflokkar Gæðaflokkar kr/kg Verðhlutfall Magn, kg % Alls, kr
1 E-l.E-2, U-l.U-2 255,15 105,7 12 0,16 3.062
2 E-3, U-3, R-2 250,29 103,7 665 8,7 166.443
3 E-3+,U-3+,R-l,R-3, 0-2 243 100,7 3535 46,36 859.005
4 R3+, 03 233,38 96,7 2030 26,62 473.761
5 E-4, U-4, 0-LO-3+, VO-3 223,56 92,6 230 3,02 51.419
6 R-4, 0-4, P-2 199,26 82,6 306 4,01 60.974
7 EURO-5, Pl,3,3+,4,5,VO-4, VP-1, VHO-3 184,68 76,5 167 2,19 30.846
8 VHO-4,VHP-l, FO-3, FO-4, FP-1 111,78 46,3 422 5,53 47.171
9 FO-4, FP-1 85,05 35,2 236 3,10 20.072
10 HO-3, HO-4, HP-1 26,73 11,1 22 0,29 588
Alls 224,70 7625 100 1.713.335
7. tafla. Verðhlutföll í nýjum verdlagsgrunni
1 2 3 3+ 4 5
EogU 105 105 103 100 92 75
R 100 103 100 96 82 75
O 92 100 96 92 82 75
P 75 82 75 75 75 75
í Evrópu. Því er eðlilegt að hér á
landi gildi reglur sem taki mið af
reglum sem gilda í Evrópu, enda
þær vönduðustu í heimi.
Haustið 1996 var unnið að gagna-
söfnun til að undirbúa nýtt kerfi við
gæðamat og nýjan verðlagsgrund-
völl. Var hún unnin í samvinnu við
sænska landbúnaðarháskólann í Ul-
tuna og Jordbruksverket. Hingað til
lands kom Göran Larsson kjötmats-
formaður Svía. Alls voru rúmlega
2000 skrokkar úr þremur sláturhús- 1
um og frá 30 innleggjendum mældir
á ýmsan hátt:
* Stigun á frampart, hrygg og lær-
um.
* Islensk gæðamat og Evrópugæða-
mat á lambaskrokkum.
* Mælingar á fitu með þrenns kon-
ar kjötmælum. Gamla J-mælin-
um, nýja J-mælingum og FTC-
mæli frá Svíþjóð til að meta
hæfni þeirra til að meta fitu í
skrokkunum.
* Samanburðarúrbeining á skrokk-
helmingum til að meta hlutfall
söluvöru, fítuafskurðar og beina.
* Vinnsla á helmingum samkvæmt
hefðbundinni nýtingu.
Unnið er að uppgjöri og skýrslu-
gerð um kjötmælana í mastersverk-
efni Olafar Einarsdóttur við Land-
búnaðarháskólann í Ultuna. Aðrar
niðurstöður hafa verið notaðar til að
ákveða fjölda holdfyllingar og fitu-
flokka í nýju gæðamati. Einnig var
stuðst við niðurstöður nýtingarmæl-
inga við tillögugerð að nýjum verð-
lagsgrundvelli. I 5. töflu eru sýnd
hlutföllin á milli gæðaflokka lamba-
kjöts í könnuninni.
Tillaga að nýjum verðlagsgrund-
velli sem unnin hefur verið af Arnóri
Karlssyni í samvinnu við nokkra
aðila sem að verkefninu hafa komið
er sýnd í 6. töflu. Þetta hefur nú ver-
ið sent sláturleyfishöfum til umsagn-
ar. Verðhlutföllin eru í 7. töflu.
Helstu breytingamar eru :
* Viðmiðunarflokkamir em 0-2 og
R-3 með um 60% af allri lamba-
kjötsframleiðslunni.
* Mjög vel gerðir skrokkar með
litla fitu em í efsta flokki með
verðhlutfallið 105.
* Vel gerðir skrokkar með litla fitu
em í næstefsta flokki með verð-
hlutfallið 103.
* A móti kemur verðfelling á sæmi-
lega holdfylltum og frekar feitum
skokkum.
* Verðhlutfall á feitum skrokkum
hækkar almennt.
* Verðhlutfall fyrir illa gerða
skrokka lækkar.
Heildamiðurstaðan er um 1,5%
hækkun á verði til bænda.
Áhrif á verð til bænda
I 8. og 9. töflu eru sýnd áhrif breyt-
ingarinnar á verð til bænda.
Heildarmunur er svipaður og
hækkun á gmndvelli. í einu slátur-
húsi er munurinn 2,5% og í öðm er í
raun um lækkun að ræða miðað við
hin húsin. Mesta hækkun hjá inn-
leggjenda er 4,4% og mesta lækkun
1,2%. Munur á verðmæti einstakra
skrokka er hins vegar meiri, eða allt
að 36% til hækkunar og 23% til
lækkunar. Þessi munur jafnast út
þegar dæmið er gert upp í heild sinni.
I haust var slátrað lömbum frá
þremur sauðfjárbúum vegna Evr-
ópuverkefnis um lambakjöt. Niður-
stöður kjötmats og verðlagningar
eru í 9. töflu.
Nokkur munur er á milli búa en
árangurinn úr nýja kjötmatinu er oft
lítið betri og stundum lakari er í nú-
verandi kerfi. Skýringin er sú að kjöt-
ið frá þessum bæjum kom almennt
mjög vel út úr núverandi kjötmati.
Freyr 2/98 - 21